Cesc Fabregas hefur lagt skóna á hilluna Jón Már Ferro skrifar 1. júlí 2023 20:31 Cesc Fabregas var gerður að fyrirliða Arsenal einungis rétt rúmlega tvítugur. Mynd/AFP Hinn 36 ára gamli Cesc Fabregas, lék á ferli sínum fyrir Arsenal og Chelsea á Englandi en á Spáni lék hann fyrir uppeldisfélag sitt Barcelona. Einnig spilaði hann fyrir Monaco í Frakklandi. Hann var hluti af einu besta landsliði allra tíma er hann lék fyrir spænska landsliðið. Nú er ferli þessa snillings lokið því skórnir eru komnir á hilluna góðu. Hann vann ensku úrvalsdeildina með Chelsea, La Liga á Spáni með Barcelona og FA Cup bikarinn með Arsenal. Með spænska landsliðinu varð Fabregas heimsmeistari landsliða og Evrópumeistari tvisvar. Alls spilaði hann 110 sinnum fyrir landsliðið á tíu ára tímabili frá árinu 2006. View this post on Instagram A post shared by Cesc Fàbregas (@cescf4bregas) Eins og margir knattspyrnumenn snýr Fabregas sér að þjálfun eftir ferilinn og tekur við Como í Sería B á Ítalíu. Þar sem hann spilaði síðustu tvö árin á ferlinum. Hann segist minnast allra stundanna hjá félögum sínum og landsliðinu með hlýhug. Hann segir að hann muni alltaf muna eftir titlunum sem hann vann á ferlinum. Fabregas gaf út yfirlýsingu á Instagram reikningi sínum ásamt myndbandi sem snertir við flestum fótbolta unnendum. Fáir voru jafn mjúkir með boltann og Fabregas sem skilur eftir sig mikla sögu. Í heildina spilaði hann 518 leiki í meistaraflokksbolta. Með Arsenal spilaði hann 212 leiki, Barcelona 96, Chelsea 138, Monaco 54 og Como 17. Enski boltinn Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjá meira
Hann vann ensku úrvalsdeildina með Chelsea, La Liga á Spáni með Barcelona og FA Cup bikarinn með Arsenal. Með spænska landsliðinu varð Fabregas heimsmeistari landsliða og Evrópumeistari tvisvar. Alls spilaði hann 110 sinnum fyrir landsliðið á tíu ára tímabili frá árinu 2006. View this post on Instagram A post shared by Cesc Fàbregas (@cescf4bregas) Eins og margir knattspyrnumenn snýr Fabregas sér að þjálfun eftir ferilinn og tekur við Como í Sería B á Ítalíu. Þar sem hann spilaði síðustu tvö árin á ferlinum. Hann segist minnast allra stundanna hjá félögum sínum og landsliðinu með hlýhug. Hann segir að hann muni alltaf muna eftir titlunum sem hann vann á ferlinum. Fabregas gaf út yfirlýsingu á Instagram reikningi sínum ásamt myndbandi sem snertir við flestum fótbolta unnendum. Fáir voru jafn mjúkir með boltann og Fabregas sem skilur eftir sig mikla sögu. Í heildina spilaði hann 518 leiki í meistaraflokksbolta. Með Arsenal spilaði hann 212 leiki, Barcelona 96, Chelsea 138, Monaco 54 og Como 17.
Enski boltinn Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjá meira