„Sjúkrahús“ Ronaldo pirrar nágrannana Smári Jökull Jónsson skrifar 1. júlí 2023 17:00 Cristiano Ronaldo lék sinn tvöhundraðasta landsleik hér á Íslandi á dögunum. Vísir/Vilhelm Cristiano Ronaldo er að byggja sér hús í Lissabon í Portúgal. Bygging hússins hefur tekið langan tíma og nú eru nágrannar stórstjörnunnar orðnir pirraðir. Cristiano Ronaldo spilar með Al-Nassr í Sádiarabísku deildinni í knattspyrnu. Hann býr þar ásamt fjölskyldunni en síðustu mánuðina hefur hann einnig verið að byggja sér framtíðarheimili í Lissabon í heimalandi sínu. Hann keypti landareign í útjaðri borgarinnar fyrir þremur árum með þær áætlanir að byggja þar risastórt hús. Nú þremur árum síðar er húsið enn ekki tilbúið og nágrannar hans eru orðnir óþreyjufullir enda stórt verkefni sem orsakar rask í nágrenninu. „Þau eru búin að vera að byggja í þrjú ár. Húsið er svo stórt að það lítur út eins og sjúkrahús. Gatan mín hefur verið lokuð í fleiri mánuði og garðurinn minn er fullur af ryki,“ segir ósáttur nágranni. Nágrannarnir eru sömuleiðis hræddir um að húsið komi til með að minnka útsýni frá þeirra húsum. Áætlað er að það verði 2720 fermetrar að stærð. Kostnaður við byggingu hússins var áætlaður 17 milljónir punda en þær áætlanir hafa heldur betur sprungið því Ronaldo hefur nú þegar þurft að punga út rúmlega 28 milljónum punda eða tæplega fimm milljörðum íslenskra króna. Húsið er staðsett í hverfinu Quina de Marinha sem er í um 40 mínútna akstursfjarlægð frá Lissabon. Það er á þremur hæðum með stórri innanhússundlaug, líkamsrækt og þar verður pláss fyrir tuttugu bíla í bílskúr. Sádiarabíski boltinn Portúgal Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Cristiano Ronaldo spilar með Al-Nassr í Sádiarabísku deildinni í knattspyrnu. Hann býr þar ásamt fjölskyldunni en síðustu mánuðina hefur hann einnig verið að byggja sér framtíðarheimili í Lissabon í heimalandi sínu. Hann keypti landareign í útjaðri borgarinnar fyrir þremur árum með þær áætlanir að byggja þar risastórt hús. Nú þremur árum síðar er húsið enn ekki tilbúið og nágrannar hans eru orðnir óþreyjufullir enda stórt verkefni sem orsakar rask í nágrenninu. „Þau eru búin að vera að byggja í þrjú ár. Húsið er svo stórt að það lítur út eins og sjúkrahús. Gatan mín hefur verið lokuð í fleiri mánuði og garðurinn minn er fullur af ryki,“ segir ósáttur nágranni. Nágrannarnir eru sömuleiðis hræddir um að húsið komi til með að minnka útsýni frá þeirra húsum. Áætlað er að það verði 2720 fermetrar að stærð. Kostnaður við byggingu hússins var áætlaður 17 milljónir punda en þær áætlanir hafa heldur betur sprungið því Ronaldo hefur nú þegar þurft að punga út rúmlega 28 milljónum punda eða tæplega fimm milljörðum íslenskra króna. Húsið er staðsett í hverfinu Quina de Marinha sem er í um 40 mínútna akstursfjarlægð frá Lissabon. Það er á þremur hæðum með stórri innanhússundlaug, líkamsrækt og þar verður pláss fyrir tuttugu bíla í bílskúr.
Sádiarabíski boltinn Portúgal Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn