Sextán ára hetjan: „Þetta er algjör draumur“ Sindri Sverrisson skrifar 30. júní 2023 22:11 Sigdís Eva Bárðardóttir var frábær fyrir Víkinga í kvöld og skoraði bæði mörk liðsins. VÍSIR/HULDA MARGRÉT „Þetta er svo geggjað, að við séum í Lengjudeildinni og séum að fara á Laugardalsvöll. Þetta er æðislegt,“ segir Sigdís Eva Bárðardóttir, hin 16 ára hetja Víkinga sem skoraði bæði mörk liðsins þegar það tryggði sér sæti í bikarúrslitum í fyrsta sinn. Þrátt fyrir að spila í næstefstu deild hafa Víkingar slegið út efstudeildarlið Selfoss og nú FH, með 2-1 sigri í Kaplakrika í kvöld, og þar með spilar liðið til úrslita á Laugardalsvelli gegn annað hvort Stjörnunni eða Breiðabliki. Eitthvað sem Sigdísi óraði ekki fyrir fyrr í sumar. „Bara alls ekki. Bikarkeppnin var fyrst fyrir okkur bara svona bónus, til að fá fleiri leiki og reynslu. En við erum komnar á Laugardalsvöll! Þetta er frábært.“ Sigdís Eva skoraði eins og fyrr segir bæði mörk Víkinga, og í bæði skiptin eftir fyrirgjafir frá hægri þar sem hún lúrði á fjærstöng. „Ég var bara mætt á fjær. Ég veit hvað ég þarf að gera. Ég vissi að markvörðurinn gæti misst af boltanum og ég var bara mætt,“ segir Sigdís. Áður en að bikarúrslitaleiknum kemur, 12. ágúst, þarf Sigdís að bregða sér til Belgíu því hún var valin í leikmannahóp U19-landsliðsins sem spilar í lokakeppni EM seinni hluta júlí: „Þetta er bara frábært. Þetta er algjör draumur,“ segir skælbrosandi Sigdís sem nýtur þess að spila með ungu liði Víkinga: „Við erum þrjár fæddar 2006, ein 2007, og erum mjög ungt lið, allt Íslendingar, og sú elsta í liðinu er nýorðin 27 ára. Það er bara geggjað að við höfum náð svona langt. Núna fögnum við bara og njótum helgarinnar,“ segir Sigdís. En hvað með úrslitaleikinn? „Það er allt mögulegt, sérstaklega á Laugardalsvelli.“ Mjólkurbikar kvenna Víkingur Reykjavík Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Þrátt fyrir að spila í næstefstu deild hafa Víkingar slegið út efstudeildarlið Selfoss og nú FH, með 2-1 sigri í Kaplakrika í kvöld, og þar með spilar liðið til úrslita á Laugardalsvelli gegn annað hvort Stjörnunni eða Breiðabliki. Eitthvað sem Sigdísi óraði ekki fyrir fyrr í sumar. „Bara alls ekki. Bikarkeppnin var fyrst fyrir okkur bara svona bónus, til að fá fleiri leiki og reynslu. En við erum komnar á Laugardalsvöll! Þetta er frábært.“ Sigdís Eva skoraði eins og fyrr segir bæði mörk Víkinga, og í bæði skiptin eftir fyrirgjafir frá hægri þar sem hún lúrði á fjærstöng. „Ég var bara mætt á fjær. Ég veit hvað ég þarf að gera. Ég vissi að markvörðurinn gæti misst af boltanum og ég var bara mætt,“ segir Sigdís. Áður en að bikarúrslitaleiknum kemur, 12. ágúst, þarf Sigdís að bregða sér til Belgíu því hún var valin í leikmannahóp U19-landsliðsins sem spilar í lokakeppni EM seinni hluta júlí: „Þetta er bara frábært. Þetta er algjör draumur,“ segir skælbrosandi Sigdís sem nýtur þess að spila með ungu liði Víkinga: „Við erum þrjár fæddar 2006, ein 2007, og erum mjög ungt lið, allt Íslendingar, og sú elsta í liðinu er nýorðin 27 ára. Það er bara geggjað að við höfum náð svona langt. Núna fögnum við bara og njótum helgarinnar,“ segir Sigdís. En hvað með úrslitaleikinn? „Það er allt mögulegt, sérstaklega á Laugardalsvelli.“
Mjólkurbikar kvenna Víkingur Reykjavík Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira