West Ham búið að samþykkja tilboð Arsenal Smári Jökull Jónsson skrifar 28. júní 2023 19:44 Declan Rice í leik með enska landsliðinu. Vísir/Getty Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Declan Rice verði leikmaður Arsenal á næstu leiktíð. Skysports greinir frá því að West Ham sé búið að samþykkja tilboð Arsenal í enska landsliðsmanninn. Declan Rice hefur verið heitasti bitinn á enska félagaskiptamarkaðnum síðustu vikurnar. Þegar tímabilinu lauk greindu forráðamenn West Ham frá því að Rice fengi að yfirgefa félagið fyrir rétt verð og strax varð ljóst að Arsenal ætlaði sér að næla í kappann. Á síðustu dögum bættist Manchester City í kapphlaupið og lagði fram tilboð í Rice. Fyrstu tveimur tilboðum Arsenal var hafnað sem og tilboði Manchester City. West Ham have just communicated to Arsenal that they re accepting £100m plus £5m add-ons fee for Declan Rice.The two clubs remain in talks over deal structure & payment terms as West Ham want £100m to be paid within 18 months.Final discussions and then done deal. pic.twitter.com/khKe5EgeFc— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 28, 2023 Í morgun bárust síðan fregnir af því að Arsenal hefði lagt fram nýtt tilboð upp á samtals 105 milljónir punda þar sem 5 milljónir væru háðar frammistöðu Rice og Arsenal. Það tilboð hefur nú verið samþykkt og munu viðræður eflaust klárast á næstu dögum. Félögin eiga enn í viðræðum með fyrirkomulag greiðslunnar af hálfu Arsenal en þetta verður langhæsta verð sem Arsenal hefur greitt fyrir leikmann, sá dýrasti hingað til var Nicolas Pepe sem keyptur var frá Lille á 72 milljónir punda árið 2019. Declan Rice hefur leikið allan sinn feril með West Ham og vann Sambandsdeildina með félaginu fyrr í mánuðinum. Enski boltinn Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira
Declan Rice hefur verið heitasti bitinn á enska félagaskiptamarkaðnum síðustu vikurnar. Þegar tímabilinu lauk greindu forráðamenn West Ham frá því að Rice fengi að yfirgefa félagið fyrir rétt verð og strax varð ljóst að Arsenal ætlaði sér að næla í kappann. Á síðustu dögum bættist Manchester City í kapphlaupið og lagði fram tilboð í Rice. Fyrstu tveimur tilboðum Arsenal var hafnað sem og tilboði Manchester City. West Ham have just communicated to Arsenal that they re accepting £100m plus £5m add-ons fee for Declan Rice.The two clubs remain in talks over deal structure & payment terms as West Ham want £100m to be paid within 18 months.Final discussions and then done deal. pic.twitter.com/khKe5EgeFc— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 28, 2023 Í morgun bárust síðan fregnir af því að Arsenal hefði lagt fram nýtt tilboð upp á samtals 105 milljónir punda þar sem 5 milljónir væru háðar frammistöðu Rice og Arsenal. Það tilboð hefur nú verið samþykkt og munu viðræður eflaust klárast á næstu dögum. Félögin eiga enn í viðræðum með fyrirkomulag greiðslunnar af hálfu Arsenal en þetta verður langhæsta verð sem Arsenal hefur greitt fyrir leikmann, sá dýrasti hingað til var Nicolas Pepe sem keyptur var frá Lille á 72 milljónir punda árið 2019. Declan Rice hefur leikið allan sinn feril með West Ham og vann Sambandsdeildina með félaginu fyrr í mánuðinum.
Enski boltinn Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira