Kvað orðróm um framhjáhald í kútinn Máni Snær Þorláksson skrifar 27. júní 2023 15:43 Jennifer Lawrence á frumsýningu kvikmyndarinnar No Hard Feelings á dögunum. EPA/MARISCAL Leikkonan Jennifer Lawrence segist ekki hafa valdið sambandsslitum tónlistarstjörnunnar Miley Cyrus og leikarans Liam Hemsworth. Lawrence kveður orðróm um framhjáhald leikarans við sig í kútinn. Lawrence var gestur í þættinum Watch What Happens Live með Andy Cohen þar sem hún var spurð út í orðróm þess efnis að Hemsworth hafi haldið framhjá Cyrus með sér. Orðrómurinn spratt upp eftir að Cyrus gaf út tónlistarmyndband við lag sitt Flowers en í myndbandinu klæðist hún gullituðum kjól. Hér má sjá kjólinn sem Cyrus klæddist í tónlistarmyndbandinu. Hann er gullitaður en það er þó erfitt að sjá önnur líkindi með honum og kjólnum sem Lawrence klæddist.Skjáskot/YouTube Töldu einhverjir að með því væri hún að ýja að því að Lawrence hefði haft eitthvað að gera með sambandsslitin þar sem hún klæddist svipuðum kjól á frumsýningu kvikmyndarinnar The Hunger Games. Josh Hutcherson, Jennifer Lawrence og Liam Hemsworth á frumsýningunni. Eins og sjá má klæddist leikkonan gullituðum kjól þetta kvöldið.EPA/DANIEL DEME Þessir tveir kjólar eru þó nokkuð ólíkir þrátt fyrir að vera eins á litinn. Enda virðist ekki hafa verið fótur fyrir neinu í þessum sögusögnum miðað við það sem Lawrence segir í þættinum hjá Cohen. „Ekki satt, algjör orðrómur. Við vitum öll að ég og Liam kysstumst einu sinni, þá voru liðin ár síðan þau hættu saman. Svo ég gerði alltaf ráð fyrir því að þetta [kjóllinn] hafi verið tilviljun.“ Hollywood Tengdar fréttir Miley Cyrus skýtur fast á fyrrverandi í nýju lagi Söngkonan Miley Cyrus var að senda frá sér lagið Flowers og það virðist sem lagið fjalli um hjónaband hennar og Liam Hemsworth. Aðdáendur hennar eru að minnsta kosti sannfærðir um það. 16. janúar 2023 13:15 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Hálft ár af hári Lífið Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
Lawrence var gestur í þættinum Watch What Happens Live með Andy Cohen þar sem hún var spurð út í orðróm þess efnis að Hemsworth hafi haldið framhjá Cyrus með sér. Orðrómurinn spratt upp eftir að Cyrus gaf út tónlistarmyndband við lag sitt Flowers en í myndbandinu klæðist hún gullituðum kjól. Hér má sjá kjólinn sem Cyrus klæddist í tónlistarmyndbandinu. Hann er gullitaður en það er þó erfitt að sjá önnur líkindi með honum og kjólnum sem Lawrence klæddist.Skjáskot/YouTube Töldu einhverjir að með því væri hún að ýja að því að Lawrence hefði haft eitthvað að gera með sambandsslitin þar sem hún klæddist svipuðum kjól á frumsýningu kvikmyndarinnar The Hunger Games. Josh Hutcherson, Jennifer Lawrence og Liam Hemsworth á frumsýningunni. Eins og sjá má klæddist leikkonan gullituðum kjól þetta kvöldið.EPA/DANIEL DEME Þessir tveir kjólar eru þó nokkuð ólíkir þrátt fyrir að vera eins á litinn. Enda virðist ekki hafa verið fótur fyrir neinu í þessum sögusögnum miðað við það sem Lawrence segir í þættinum hjá Cohen. „Ekki satt, algjör orðrómur. Við vitum öll að ég og Liam kysstumst einu sinni, þá voru liðin ár síðan þau hættu saman. Svo ég gerði alltaf ráð fyrir því að þetta [kjóllinn] hafi verið tilviljun.“
Hollywood Tengdar fréttir Miley Cyrus skýtur fast á fyrrverandi í nýju lagi Söngkonan Miley Cyrus var að senda frá sér lagið Flowers og það virðist sem lagið fjalli um hjónaband hennar og Liam Hemsworth. Aðdáendur hennar eru að minnsta kosti sannfærðir um það. 16. janúar 2023 13:15 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Hálft ár af hári Lífið Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
Miley Cyrus skýtur fast á fyrrverandi í nýju lagi Söngkonan Miley Cyrus var að senda frá sér lagið Flowers og það virðist sem lagið fjalli um hjónaband hennar og Liam Hemsworth. Aðdáendur hennar eru að minnsta kosti sannfærðir um það. 16. janúar 2023 13:15