Dennis Rodman með sláandi yfirlýsingu um Larry Bird Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2023 14:30 Larry Bird í leik með Boston Celtics á níunda áratugnum. Getty/Focus Larry Bird er í margra augum besti hvíti leikmaðurinn sem hefur spilað í NBA deildinni í körfubolta frá upphafi og Bird er jafnan í hópi þeirra bestu sem hafa spilað í deildinni. Bird var alhliða leikmaður, mikill leiðtogi, baráttuhundur og svakalegur skotmaður. Einn af þeim sem fékk oft það verkefni að dekka hann var Dennis Rodman þegar Rodman lék með Deroit Pistons. Rodman var rómaður varnarmaður og fékk meðal annars tvisvar verðlaunin sem besti varnarmaður ársins. Rodman hefur hins vegar enga trú á því að Larry Bird gæti spilað í NBA deildinni í dag. Hann lét hafa eftir sér að ef Bird væri að spila í dag þá hefði hann ekki komist að í NBA en væri þess í stað að spila í Evrópu. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Larry Bird náði því að vera kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar þrjú tímabili í röð (1984–1986), hann var níu sinnum valinn í lið ársins og varð þrisvar NBA-meistari með Boston Celtics, öll árin sem algjör lykilmaður. Hann var með 24,3 stig, 10,0 fráköst og 6,3 stoðsendingar að meðaltali í leik á öllum ferlinum en skoraði mesta 29,9 stig í leik tímabilið 1987-88. Það er óhætt að segja að þetta sé sláandi yfirlýsing hjá Dennis Rodman um Larry Bird en auðvitað var Bird ekki mesti íþróttamaðurinn í deildinni á sínum tíma og íþróttamennskan hefur aukist mikið síðan. Hann var hins vegar með hausinn í lagi og útsjónarsemin kom honum mjög langt. Það fylgir sögunnni að Rodman sagði þetta þegar hann var spurðu af því hvort Bird gæti unnið LeBron James einn á einn. Það er hins vegar allt önnur spurning og kallar á allt annað svar en að henda goðsögninni út úr NBA. NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Bird var alhliða leikmaður, mikill leiðtogi, baráttuhundur og svakalegur skotmaður. Einn af þeim sem fékk oft það verkefni að dekka hann var Dennis Rodman þegar Rodman lék með Deroit Pistons. Rodman var rómaður varnarmaður og fékk meðal annars tvisvar verðlaunin sem besti varnarmaður ársins. Rodman hefur hins vegar enga trú á því að Larry Bird gæti spilað í NBA deildinni í dag. Hann lét hafa eftir sér að ef Bird væri að spila í dag þá hefði hann ekki komist að í NBA en væri þess í stað að spila í Evrópu. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Larry Bird náði því að vera kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar þrjú tímabili í röð (1984–1986), hann var níu sinnum valinn í lið ársins og varð þrisvar NBA-meistari með Boston Celtics, öll árin sem algjör lykilmaður. Hann var með 24,3 stig, 10,0 fráköst og 6,3 stoðsendingar að meðaltali í leik á öllum ferlinum en skoraði mesta 29,9 stig í leik tímabilið 1987-88. Það er óhætt að segja að þetta sé sláandi yfirlýsing hjá Dennis Rodman um Larry Bird en auðvitað var Bird ekki mesti íþróttamaðurinn í deildinni á sínum tíma og íþróttamennskan hefur aukist mikið síðan. Hann var hins vegar með hausinn í lagi og útsjónarsemin kom honum mjög langt. Það fylgir sögunnni að Rodman sagði þetta þegar hann var spurðu af því hvort Bird gæti unnið LeBron James einn á einn. Það er hins vegar allt önnur spurning og kallar á allt annað svar en að henda goðsögninni út úr NBA.
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira