Manchester United kallar eftir þver-evrópsku launþaki Siggeir Ævarsson skrifar 27. júní 2023 07:00 Ofurtilboð Arsenal í Alessia Russo í janúar setti ýmsar viðvörunarbjöllur af stað um að mögulega séu peningamálin að fara úr böndunum í kvennaknattspyrnunni Matt McNulty/Getty Images Francesca Whitfield, verkefnastjóri hjá Manchester United, hefur kallað eftir því að þver-evrópskt launaþak verði sett á í kvennaknattspyrnu til að jafna stöðu liða og koma í veg fyrir að titlar verði unnir í krafti fjárhagsstöðu. Whitfield segir að kvennadeildirnir verði að tækla ójafnvægið í fjárhagsstöðu liðanna strax og það verði ekki gert í hverri deild fyrir sig, heldur verði að koma til samstarf allra stóru deildanna í Evrópu. Félögin þurfi að læra að þeim mistökum sem voru gerð karlamegin, þar sem lítið hefur gengið að fylgja eftir fyrri samþykktum UEFA um fjárhagslega háttvísi. Samþykkt UEFA um fjárhagslega háttvísi var komið á árið 2009, þegar úttekt leiddi í ljós að meira en helmingur liða í Evrópu var rekinn með tapi og 20% þeirra voru talin líkleg til lenda í miklum fjárhagslegum erfiðleikum, greiðslustöðvunum eða gjaldþrotum. Háleit markmið um skuldsetningu og útgjöld voru sett en síðan þá hefur verið slakað á kröfunum og lengt í þeim tímafrestum sem gefnir voru þar sem mörg lið hafa ekki náð að uppfylla markmiðin. Fjárhagsstaða kvennaliðanna í ensku úrvalsdeildinni er um margt nokkuð sérstök, en innkoma þeirra tekur mið af innkomu karlaliðanna einnig, enda eru liðin í raun að keppa undir merkjum sama félags. Það segir sig því sjálft að kvennalið stærstu félaganna njóta góðs af velgengni karlaliðanna, treyju- og miðasölu og þar fram eftir götunum. Whitfield segir að grípa verði inn í strax til að jafna leikinn á milli liðanna í Evrópu, áður en bilið verður of breitt til þess að brúa. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Uppgjör: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Körfubolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Í beinni: Keflavík - Valur | Slegist um seinna sætið í úrslitaleik Körfubolti Leik lokið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram Handbolti Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Körfubolti Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Fleiri fréttir Sveindís Jane kom inn af bekknum þegar einvígið var svo gott sem búið „Get varla beðið eftir að leikurinn hefjist“ Svona var blaðamannafundur Arnars Styrktaraðilar endursemja við ÍTF Uppselt á leik Íslands í Kósovó annað kvöld Aldrei verið án Glódísar en setti hana einu sinni á bekkinn Heimir segir dýrmætt að forðast fall Helmingslíkur á að Glódís verði með í landsleikjunum Hópurinn gegn Noregi og Sviss: Hildur og Amanda snúa aftur Svona var blaðamannafundur KSÍ „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Elfsborg staðfestir komu Ara: „Erum að fá leikmann með spennandi hæfileika“ Ian Wright: „Vellirnir sem þessar stelpur þurfa að spila á eru til skammar“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Sjá meira
Whitfield segir að kvennadeildirnir verði að tækla ójafnvægið í fjárhagsstöðu liðanna strax og það verði ekki gert í hverri deild fyrir sig, heldur verði að koma til samstarf allra stóru deildanna í Evrópu. Félögin þurfi að læra að þeim mistökum sem voru gerð karlamegin, þar sem lítið hefur gengið að fylgja eftir fyrri samþykktum UEFA um fjárhagslega háttvísi. Samþykkt UEFA um fjárhagslega háttvísi var komið á árið 2009, þegar úttekt leiddi í ljós að meira en helmingur liða í Evrópu var rekinn með tapi og 20% þeirra voru talin líkleg til lenda í miklum fjárhagslegum erfiðleikum, greiðslustöðvunum eða gjaldþrotum. Háleit markmið um skuldsetningu og útgjöld voru sett en síðan þá hefur verið slakað á kröfunum og lengt í þeim tímafrestum sem gefnir voru þar sem mörg lið hafa ekki náð að uppfylla markmiðin. Fjárhagsstaða kvennaliðanna í ensku úrvalsdeildinni er um margt nokkuð sérstök, en innkoma þeirra tekur mið af innkomu karlaliðanna einnig, enda eru liðin í raun að keppa undir merkjum sama félags. Það segir sig því sjálft að kvennalið stærstu félaganna njóta góðs af velgengni karlaliðanna, treyju- og miðasölu og þar fram eftir götunum. Whitfield segir að grípa verði inn í strax til að jafna leikinn á milli liðanna í Evrópu, áður en bilið verður of breitt til þess að brúa.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Uppgjör: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Körfubolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Í beinni: Keflavík - Valur | Slegist um seinna sætið í úrslitaleik Körfubolti Leik lokið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram Handbolti Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Körfubolti Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Fleiri fréttir Sveindís Jane kom inn af bekknum þegar einvígið var svo gott sem búið „Get varla beðið eftir að leikurinn hefjist“ Svona var blaðamannafundur Arnars Styrktaraðilar endursemja við ÍTF Uppselt á leik Íslands í Kósovó annað kvöld Aldrei verið án Glódísar en setti hana einu sinni á bekkinn Heimir segir dýrmætt að forðast fall Helmingslíkur á að Glódís verði með í landsleikjunum Hópurinn gegn Noregi og Sviss: Hildur og Amanda snúa aftur Svona var blaðamannafundur KSÍ „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Elfsborg staðfestir komu Ara: „Erum að fá leikmann með spennandi hæfileika“ Ian Wright: „Vellirnir sem þessar stelpur þurfa að spila á eru til skammar“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Sjá meira