Valinn fyrstur í nýliðavali NBA en hitti ekki neitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2023 16:46 Victor Wembanyama klæddist búningi San Antonio Spurs í fyrsta skiptið en gekk illa að koma boltanum í körfuna. AP/Eric Gay Spennan í kringum komu Victor Wembanyama í NBA deildina í körfubolta er nánast svipuð eins og þegar LeBron James mætti fyrir tuttugu árum. Þessi nítján ára Frakki þykir einstakur leikmaður, 219 sentímetra strákur með knattrak og skottækni bakvarðar. Hann hefur þegar spilað tvö ár í meistaraflokki og er fyrir löngu kominn í franska A-landsliðið. Körfuboltáhugafólk hefur séð mögnuð myndbönd af honum í franska boltanum. Nú er komið að því að stíga inn á stóra sviðið í NBA-deildinni. San Antonio Spurs valdi hann fyrstan í nýliðavalinu í síðustu viku og það hefur verið mikið að gera hjá kappanum síðan. Hann mætti til San Antonio þar sem tóku við blaðamannafundur, viðtöl og myndatökur. Eftir það klæddi hann sig í búninginn í fyrsta sinn og bauð blaðamönnum að fylgjast með léttri skotæfingu. Það er óhætt að segja myndir frá skotæfingunni hafi sjokkerað spennta stuðningsmenn enda hitti strákurinn ekki í körfuna. Wembanyama skaut og skaut en hitti ekki neitt. Hann virtist ekki geta keypt sér körfu þrátt fyrir að engin hafi verið í vörn. Hér fyrir neðan má sjá eitt af myndböndunum af lélegri hittni Wembanyama en fall er vonandi fararheill fyrir kappann. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports) NBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Sjá meira
Hann hefur þegar spilað tvö ár í meistaraflokki og er fyrir löngu kominn í franska A-landsliðið. Körfuboltáhugafólk hefur séð mögnuð myndbönd af honum í franska boltanum. Nú er komið að því að stíga inn á stóra sviðið í NBA-deildinni. San Antonio Spurs valdi hann fyrstan í nýliðavalinu í síðustu viku og það hefur verið mikið að gera hjá kappanum síðan. Hann mætti til San Antonio þar sem tóku við blaðamannafundur, viðtöl og myndatökur. Eftir það klæddi hann sig í búninginn í fyrsta sinn og bauð blaðamönnum að fylgjast með léttri skotæfingu. Það er óhætt að segja myndir frá skotæfingunni hafi sjokkerað spennta stuðningsmenn enda hitti strákurinn ekki í körfuna. Wembanyama skaut og skaut en hitti ekki neitt. Hann virtist ekki geta keypt sér körfu þrátt fyrir að engin hafi verið í vörn. Hér fyrir neðan má sjá eitt af myndböndunum af lélegri hittni Wembanyama en fall er vonandi fararheill fyrir kappann. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports)
NBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins