Lést í rússíbanaslysi í Svíþjóð Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. júní 2023 12:35 Frá vettvangi í morgun. Skemmtigarðinum hefur verið lokað. Claudio Bresciani/AP Einn er látinn og nokkrir eru slasaðir eftir að rússíbani fór út af sporinu í morgun í Gröna Lund skemmtigarðinum í Stokkhólmi, að því er fram kemur á vef Aftonbladet. Þar segir að viðbragðsaðilar úr liði lögreglu og sjúkraflutningamanna séu nú á staðnum. Skemmtigarðurinn hefur verið rýmdur á meðan viðbragðsaðilar athafna sig. Óljóst er á þessari stundu hvers vegna rússíbaninn fór út af sporinu og óvíst er að svo stöddu hversu margir eru slasaðir. Þá er ekki ljóst á þessari stundu hve alvarleg meiðsl þeirra eru. Aftonbladet hefur eftir Anniku Troselius, talsmanni skemmtigarðsins, að garðurinn muni vinna með sænskum yfirvöldum að fullu. Nú sé allt gert til þess að huga að hinum slösuðu. Þá hefur miðillinn eftir Mou Hummelgard, yfirmanni björgunarsveita á staðnum, að enn sé unnið að því að koma gestum úr rússibananum sem sitji fastir í vögnum hans. Blaðið ræðir auk þess við vitni sem telur að hjól hafi dottið af rússíbananum. Vitnin lýsa miklum hvellum sem minnt hafi á byssuskot. Um er að ræða rússíbanann Jetline en hann fer mest á 90 kílómetra hraða. Þá er hann hæstur í þrjátíu metra lofthæð. Rúmlega milljón gestir á hverju ári prófa rússíbanann, samkvæmt vef skemmtigarðsins. Rússíbaninn sem um ræðir ber nafnið Jetline. Gröna Lund Svíþjóð Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Þar segir að viðbragðsaðilar úr liði lögreglu og sjúkraflutningamanna séu nú á staðnum. Skemmtigarðurinn hefur verið rýmdur á meðan viðbragðsaðilar athafna sig. Óljóst er á þessari stundu hvers vegna rússíbaninn fór út af sporinu og óvíst er að svo stöddu hversu margir eru slasaðir. Þá er ekki ljóst á þessari stundu hve alvarleg meiðsl þeirra eru. Aftonbladet hefur eftir Anniku Troselius, talsmanni skemmtigarðsins, að garðurinn muni vinna með sænskum yfirvöldum að fullu. Nú sé allt gert til þess að huga að hinum slösuðu. Þá hefur miðillinn eftir Mou Hummelgard, yfirmanni björgunarsveita á staðnum, að enn sé unnið að því að koma gestum úr rússibananum sem sitji fastir í vögnum hans. Blaðið ræðir auk þess við vitni sem telur að hjól hafi dottið af rússíbananum. Vitnin lýsa miklum hvellum sem minnt hafi á byssuskot. Um er að ræða rússíbanann Jetline en hann fer mest á 90 kílómetra hraða. Þá er hann hæstur í þrjátíu metra lofthæð. Rúmlega milljón gestir á hverju ári prófa rússíbanann, samkvæmt vef skemmtigarðsins. Rússíbaninn sem um ræðir ber nafnið Jetline. Gröna Lund
Svíþjóð Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira