99 sm lax í Elliðaánum Karl Lúðvíksson skrifar 24. júní 2023 11:27 99 sm laxinn þegar hann gekk í gegnum teljarann í Elliðaánum nú fyrst fer að verða spennandi að kasta flugu fyrir lax í Elliðaánum því það eru nokkrir stórir gengnir í gegnum teljarann og einn bikarfiskur. Það veiðast sífellt fleiri stórir laxar í Elliðaánum og það gerðist eftir okkar bestu vitneskju í það minnsta í þrígang að yfir 90 sm laxi var landað í ánni. Það er hægt að slá það met því samkvæmt teljaranum í Elliðaánum gekk einn 99 sm lax í ánna á síðasta sólarhring og þessi 99 sm lax er ekkert smá flottur. Það væri draumur hvers veiðimanns að setja í einn svona í perlu borgarinnar og þeir eru í það minnsta fjórir sem eru yfir 90 sm sem eru gengnir nú þegar upp ána og sífellt fleiri sem eru 80-90 sm. Það er af sem áður var þegar svona laxar sáust sárasjaldan í ánni. Stangveiði Mest lesið Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Stóri sjóbirtingurinn mættur í Kjósina Veiði Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði "Þetta er stærsti fiskur sem veiðst hefur í sumar“ Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Róleg veiði en margir við bakkann Veiði
Það veiðast sífellt fleiri stórir laxar í Elliðaánum og það gerðist eftir okkar bestu vitneskju í það minnsta í þrígang að yfir 90 sm laxi var landað í ánni. Það er hægt að slá það met því samkvæmt teljaranum í Elliðaánum gekk einn 99 sm lax í ánna á síðasta sólarhring og þessi 99 sm lax er ekkert smá flottur. Það væri draumur hvers veiðimanns að setja í einn svona í perlu borgarinnar og þeir eru í það minnsta fjórir sem eru yfir 90 sm sem eru gengnir nú þegar upp ána og sífellt fleiri sem eru 80-90 sm. Það er af sem áður var þegar svona laxar sáust sárasjaldan í ánni.
Stangveiði Mest lesið Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Stóri sjóbirtingurinn mættur í Kjósina Veiði Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði "Þetta er stærsti fiskur sem veiðst hefur í sumar“ Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Róleg veiði en margir við bakkann Veiði