Breytingar í Boston: Porziņģis inn en Smart út Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júní 2023 15:00 Boston verður fjórða liðið sem Porziņģis spilar fyrir í NBA. Patrick Smith/Getty Images Boston Celtics, Washington Wizards og Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í körfubolta hafa samþykkt þriggja liða leikmannaskipti sem senda Kristaps Porziņģis til Boston, Marcus Smart til Memphis og Tyus Jones til Washington. Það er NBA-véfréttin Adrian Wojnarowski sem greindi upphaflega frá skiptunum en að er nóg um að vera á leikmannamarkaði deildarinnar um þessar mundir. Washington Wizards eru til þessa miðpunktur stærstu skipta sumarsins. Sem hluta af samningnum þá sendir Memphis fyrstu umferðar valrétt, 25. valréttinn nánar tiltekið, til Boston sem og fyrstu umferðar valrétt í 2024 nýliðavalinu. Boston sendir Danilo Gallinari og Mike Muscala sem og valrétt til Washington. Samningurinn snerist upphaflega um Porziņģis en Celtics sér hann sem púslið sem gæti hjálpað liðinu að gera alvöru atlögu að meistaratitlinum. Upphaflega var Los Angeles Clippers hluti af samninngum í staðin fyrir Memphis. Clippers voru hins vegar ekki til í að semja og þá var þeim skipt út. Sources: Smart, Porzingis traded in 3-team deal - via @ESPN App https://t.co/Dgy3IVCf98— Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 22, 2023 Porziņģis Átti mögulega sitt besta tímabil á síðustu leiktíð þar sem hann var með 23 stig, 8 fráköst, 3 stoðsendingar og 2 varin skot að meðaltali í leik. Hvað Washington varðar þá mætir liðið með gjörbreytt til leiks á næstu leiktíð þar sem Beal og Porziņģis eru farnir. Þá ákvað Kyle Kuzma að framlengja ekki samning sinn við félagið. Körfubolti NBA Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Það er NBA-véfréttin Adrian Wojnarowski sem greindi upphaflega frá skiptunum en að er nóg um að vera á leikmannamarkaði deildarinnar um þessar mundir. Washington Wizards eru til þessa miðpunktur stærstu skipta sumarsins. Sem hluta af samningnum þá sendir Memphis fyrstu umferðar valrétt, 25. valréttinn nánar tiltekið, til Boston sem og fyrstu umferðar valrétt í 2024 nýliðavalinu. Boston sendir Danilo Gallinari og Mike Muscala sem og valrétt til Washington. Samningurinn snerist upphaflega um Porziņģis en Celtics sér hann sem púslið sem gæti hjálpað liðinu að gera alvöru atlögu að meistaratitlinum. Upphaflega var Los Angeles Clippers hluti af samninngum í staðin fyrir Memphis. Clippers voru hins vegar ekki til í að semja og þá var þeim skipt út. Sources: Smart, Porzingis traded in 3-team deal - via @ESPN App https://t.co/Dgy3IVCf98— Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 22, 2023 Porziņģis Átti mögulega sitt besta tímabil á síðustu leiktíð þar sem hann var með 23 stig, 8 fráköst, 3 stoðsendingar og 2 varin skot að meðaltali í leik. Hvað Washington varðar þá mætir liðið með gjörbreytt til leiks á næstu leiktíð þar sem Beal og Porziņģis eru farnir. Þá ákvað Kyle Kuzma að framlengja ekki samning sinn við félagið.
Körfubolti NBA Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum