„Fólk verður bara að taka mynd af sér“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 21. júní 2023 14:10 Kristinn vonast til að gæluverkefnið laði að sér ferðamenn úr öllum heimshlutum. kristinn jónasson „Vinsamlegast kyssist,“ stendur á nýju skilti í Ólafsvík sem sveitarstjóri vonast til að verði aðdráttarafl í bænum. Regnbogastígur á Kirkjutúni var málaður í gær við hliðina á Ólafsvíkurkirkju og undir Bæjarfossi. Tilefni þess að blaðamaður leitaði til Kristins var skemmdarverk sem unnið var á regnbogastígnum í gær. Búið var að mála stíginn aftur strax um níu í morgun og vildi Kristinn þar að auki ekki veita slíkum skemmdarverkum neina athygli. Þess í stað benti hann á nýtt skilti sem reist var við hlið Kirkjutúns í gær og hefur verið gæluverkefni hans í byrjun sumars. Myndir frá framkvæmdunum birti hann á Facebook: „Það eiga allir að geta samsvarað sig við þetta skilti, sama hvers kyns eða kynhneiðgðar fólk er. Ég var til miðnættis í gærkvöldi að leika mér við þetta, þetta er svona verkefni ársins sem ég ákvað persónulega að gera,“ segir Kristinn í samtali við Vísi. Hugmyndin sé að búa til stað við hliðina á regnboganum og við kirkjuna þar sem fólk verður hreinlega að taka mynd af sér við. „Maður er alltaf að hugsa hvernig maður getur búið til aðdráttarafl og jákvæða upplifun. En þetta er stolin hugmynd frá Garda vatni á Ítalíu. Þar stóð fólk í röð við sambærilegt skilti.“ „Þetta snýst bara um það að sýna fólki umburðarlyndi, alveg sama hvernig og hver við erum. Það er mín lífsskoðun,“ segir Kristinn að lokum. Snæfellsbær Hinsegin Skipulag Sveitarstjórnarmál Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Fleiri fréttir Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Sjá meira
Tilefni þess að blaðamaður leitaði til Kristins var skemmdarverk sem unnið var á regnbogastígnum í gær. Búið var að mála stíginn aftur strax um níu í morgun og vildi Kristinn þar að auki ekki veita slíkum skemmdarverkum neina athygli. Þess í stað benti hann á nýtt skilti sem reist var við hlið Kirkjutúns í gær og hefur verið gæluverkefni hans í byrjun sumars. Myndir frá framkvæmdunum birti hann á Facebook: „Það eiga allir að geta samsvarað sig við þetta skilti, sama hvers kyns eða kynhneiðgðar fólk er. Ég var til miðnættis í gærkvöldi að leika mér við þetta, þetta er svona verkefni ársins sem ég ákvað persónulega að gera,“ segir Kristinn í samtali við Vísi. Hugmyndin sé að búa til stað við hliðina á regnboganum og við kirkjuna þar sem fólk verður hreinlega að taka mynd af sér við. „Maður er alltaf að hugsa hvernig maður getur búið til aðdráttarafl og jákvæða upplifun. En þetta er stolin hugmynd frá Garda vatni á Ítalíu. Þar stóð fólk í röð við sambærilegt skilti.“ „Þetta snýst bara um það að sýna fólki umburðarlyndi, alveg sama hvernig og hver við erum. Það er mín lífsskoðun,“ segir Kristinn að lokum.
Snæfellsbær Hinsegin Skipulag Sveitarstjórnarmál Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Fleiri fréttir Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Sjá meira