Í fyrsta sinn sem konur stýra félagi sem aðalþjálfari og framkvæmdastjóri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júní 2023 14:30 Lindsey Harding hefur starfað fyrir Sacramento Kings í NBA-deildinni en tekur nú við Stockton Kings. achlan Cunningham/Getty Images Stockton Kings braut blað í sögu félagsins sem og G-deildarinnar í körfubolta þegar liðið réð Lindsey Harding sem aðalþjálfara og Anjali Ranadivé sem framkvæmdastjóra. Stockton Kings er eins og nafnið gefur til kynna tengt Sacramento Kings sem spilar í NBA-deildinni. G-deildin er svo þróunardeild NBA-deildarinnar í körfubolta og þar spila leikmenn sem til að mynda voru ekki valdir í nýliðavali NBA-deildarinnar. Stockton Kings hefur nú skráð sig á spjöld sögunnar með því að ráða þær Harding og Ranadivé. Er þetta í fyrsta sinn í sögu deildarinnar sem konur eru í starfi þjálfara og framkvæmdastjóra á sama tíma. Stockton Kings announced that Lindsey Harding will be named HC and Anjali Ranadivé will be named the GMThis is the FIRST time in history that two women will lead a G League affiliate @HighlightHER pic.twitter.com/ICUT2E4kaW— Bleacher Report (@BleacherReport) June 21, 2023 Harding er 39 ára gömul og spilaði körfubolta að atvinnu frá 2007 til 2017. Spilaði hún í WNBA-deildinni í Bandaríkjunum ásamt því að spila í Litáen, Tyrklandi og Rússlandi. Árið 2021 var hún svo óvænt ráðin landsliðsþjálfari Suður-Súdan. Hin þrítuga Ranadivé er dóttir Vivek Ranadivé, eiganda Sacramento Kings. Hún var aðstoðarframkvæmdastjóri félagsins á síðustu leiktíð. Hvað G-deildina varðar þá mun hún bjóða upp á nýjung á næstu leiktíð. Fá ungir alþjóðlegir leikmenn tækifæri til að spila í deildinni með það að leiðarljósi að komast í nýliðaval NBA. Einn Íslendingur ætlar að láta á það reyna. Valið fer fram 27. júní næstkomandi. Körfubolti NBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Sjá meira
Stockton Kings er eins og nafnið gefur til kynna tengt Sacramento Kings sem spilar í NBA-deildinni. G-deildin er svo þróunardeild NBA-deildarinnar í körfubolta og þar spila leikmenn sem til að mynda voru ekki valdir í nýliðavali NBA-deildarinnar. Stockton Kings hefur nú skráð sig á spjöld sögunnar með því að ráða þær Harding og Ranadivé. Er þetta í fyrsta sinn í sögu deildarinnar sem konur eru í starfi þjálfara og framkvæmdastjóra á sama tíma. Stockton Kings announced that Lindsey Harding will be named HC and Anjali Ranadivé will be named the GMThis is the FIRST time in history that two women will lead a G League affiliate @HighlightHER pic.twitter.com/ICUT2E4kaW— Bleacher Report (@BleacherReport) June 21, 2023 Harding er 39 ára gömul og spilaði körfubolta að atvinnu frá 2007 til 2017. Spilaði hún í WNBA-deildinni í Bandaríkjunum ásamt því að spila í Litáen, Tyrklandi og Rússlandi. Árið 2021 var hún svo óvænt ráðin landsliðsþjálfari Suður-Súdan. Hin þrítuga Ranadivé er dóttir Vivek Ranadivé, eiganda Sacramento Kings. Hún var aðstoðarframkvæmdastjóri félagsins á síðustu leiktíð. Hvað G-deildina varðar þá mun hún bjóða upp á nýjung á næstu leiktíð. Fá ungir alþjóðlegir leikmenn tækifæri til að spila í deildinni með það að leiðarljósi að komast í nýliðaval NBA. Einn Íslendingur ætlar að láta á það reyna. Valið fer fram 27. júní næstkomandi.
Körfubolti NBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins