Fýluferð til Íslands endaði með einkatónleikum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 19. júní 2023 14:57 Tónleikagestir voru að sögn Corquevielle milli þrjátíu og fjörutíu talsins. Getty/Instagram Erlendir aðdáendur söngkonunnar Bjarkar sem áttu miða á Cornucopia tónleika hennar duttu heldur betur í lukkupottinn á dögunum þegar blásið var til einkatónleika handa þeim sem höfðu skipulagt ferð til landsins fyrir tónleikana. Tilkynnt var í maí um að Cornucopia tónleikum Bjarkar yrði aflýst. Síleski blaðamaðurinn Juan Vallejos Croquevielle varð fyrir miklum vonbrigðum þegar fyrirhuguðum tónleikum Bjarkar, Cornucopia, var aflýst í maí. Umræddir tónleikar áttu að fara fram dagana 7., 10. og 13. júní. „Ég er búinn að vera aðdáandi Bjarkar síðan ég var fjórtán ára,“ sagði Croqueville um aflýsinguna í myndbandsfærslu á Instagram. „Mig langaði til þess að gráta, í rauninni grét ég,“ sagði hann. Croquevielle segir frá því að til allrar hamingju honum hafi verið boðið í einkaveislu sem haldin var fyrir þá sem höfðu skipulagt ferð til landsins til þess að sjá hana á Cornucopia tónleikunum. Hann sýnir myndbandsbrot af því þegar söngkonan gekk fram hjá honum í veislunni, honum til mikillar undrunar, og þegar hún þeytti skífum fyrir hópinn, sem taldi að sögn Croqueville milli þrjátíu og fjörutíu manns. Croquevielle í samkvæminu meðan Björk gekk fram hjá honum. Skjáskot/Instagram Blaðamaðurinn segir daginn einn sá eftirminnilegasta í lífi sínu, að draumur hans hafi ræst. BioBioChile, auk annarra síleskra fjölmiðla, hefur vakið athygli á uppákomunni. Björk Tónleikar á Íslandi Íslandsvinir Tengdar fréttir Aflýsa tónleikum Bjarkar í sumar Búið er að aflýsa Cornucopia tónleikum Bjarkar sem áttu að fara fram í Reykjavík í júní. Er það gert vegna vandamála við framleiðslu tónleikanna sem ekki tókst að leysa, samkvæmt tilkynningu. 4. maí 2023 18:43 Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Sjá meira
Síleski blaðamaðurinn Juan Vallejos Croquevielle varð fyrir miklum vonbrigðum þegar fyrirhuguðum tónleikum Bjarkar, Cornucopia, var aflýst í maí. Umræddir tónleikar áttu að fara fram dagana 7., 10. og 13. júní. „Ég er búinn að vera aðdáandi Bjarkar síðan ég var fjórtán ára,“ sagði Croqueville um aflýsinguna í myndbandsfærslu á Instagram. „Mig langaði til þess að gráta, í rauninni grét ég,“ sagði hann. Croquevielle segir frá því að til allrar hamingju honum hafi verið boðið í einkaveislu sem haldin var fyrir þá sem höfðu skipulagt ferð til landsins til þess að sjá hana á Cornucopia tónleikunum. Hann sýnir myndbandsbrot af því þegar söngkonan gekk fram hjá honum í veislunni, honum til mikillar undrunar, og þegar hún þeytti skífum fyrir hópinn, sem taldi að sögn Croqueville milli þrjátíu og fjörutíu manns. Croquevielle í samkvæminu meðan Björk gekk fram hjá honum. Skjáskot/Instagram Blaðamaðurinn segir daginn einn sá eftirminnilegasta í lífi sínu, að draumur hans hafi ræst. BioBioChile, auk annarra síleskra fjölmiðla, hefur vakið athygli á uppákomunni.
Björk Tónleikar á Íslandi Íslandsvinir Tengdar fréttir Aflýsa tónleikum Bjarkar í sumar Búið er að aflýsa Cornucopia tónleikum Bjarkar sem áttu að fara fram í Reykjavík í júní. Er það gert vegna vandamála við framleiðslu tónleikanna sem ekki tókst að leysa, samkvæmt tilkynningu. 4. maí 2023 18:43 Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Sjá meira
Aflýsa tónleikum Bjarkar í sumar Búið er að aflýsa Cornucopia tónleikum Bjarkar sem áttu að fara fram í Reykjavík í júní. Er það gert vegna vandamála við framleiðslu tónleikanna sem ekki tókst að leysa, samkvæmt tilkynningu. 4. maí 2023 18:43