Bakvörður Man United til Barcelona Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. júní 2023 13:30 Ona Batlle er komin heim til Katalóníu. Barcelona Ona Batlle, hægri bakvörður Manchester United, hefur samið við Spánar- og Evrópumeistara Barcelona til ársins 2026. Samningur hennar við Man United rennur út í lok júnímánaðar og því fer hún frítt til Katalóníu. Vísir greindi frá fyrir helgi að kvennalið Man United væri að missa tvo af sínum bestu leikmönnum frítt. Liðið endaði í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, aðeins tveimur stigum á eftir Chelsea. Man Utd fór svo alla leið í úrslit ensku bikarkeppninnar en þurfti að sætta sig við silfur þar sem Chelsea vann deild og bikar. Til að bæta gráu ofan á svart þarf Man United að fylla tvö risastór skörð í sumar þar sem það hafði þegar verið staðfest að framherjinn Alessia Russo væri á förum þegar samningur hennar rennur út í lok júní. Nú hefur Barcelona staðfest komu Batlle en samningur hennar rennur út á sama tíma. T'estàvem esperant, Ona pic.twitter.com/UgszxuzTW7— FC Barcelona Femení (@FCBfemeni) June 19, 2023 Hin 24 ára gamla Batlle hefur verið orðuð við uppeldisfélag sitt Barcelona nær allt tímabilið þar sem vitað var að samningur hennar rynni út og illa gengi að endursemja. Hún átti frábært tímabil fyrir Rauðu djöflanna en í 19 deildarleikjum skoraði hún eitt mark og gaf 9 stoðsendingar. Batlle gekk í raðir Man United árið 2020 en hafði áður leikið með Madríd CFF og Levante á Spáni. Nú fær hún loks tækifæri til að spila fyrir uppeldisfélagið og ekki skemmir fyrir að Barcelona er ríkjandi Spánar- og Evrópumeistari. Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Varnarmaður Man United á leið til Barcelona Ona Batlle verður samningslaus í sumar og stefnir í að hún gangi í raðir Barcelona en hún er uppalin í Katalóníu. 24. maí 2023 17:45 Félagaskiptagluggi Englands opnaður: Stór nöfn gætu verið á faraldsfæti Félagaskiptagluggi ensku úrvalsdeilda karla og kvenna í knattspyrnu hefur verið opnaður og má búast við flugeldum. Fjöldi stórra nafna mun skipta um lið í sumar fyrir upphæðir með svo mörgum núllum að við almúginn skiljum þær varla. Í tilefni þess tók Sky Sports saman hvaða 50 leikmenn er vert að fylgjast sérstaklega með í sumar. 14. júní 2023 12:01 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sjá meira
Vísir greindi frá fyrir helgi að kvennalið Man United væri að missa tvo af sínum bestu leikmönnum frítt. Liðið endaði í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, aðeins tveimur stigum á eftir Chelsea. Man Utd fór svo alla leið í úrslit ensku bikarkeppninnar en þurfti að sætta sig við silfur þar sem Chelsea vann deild og bikar. Til að bæta gráu ofan á svart þarf Man United að fylla tvö risastór skörð í sumar þar sem það hafði þegar verið staðfest að framherjinn Alessia Russo væri á förum þegar samningur hennar rennur út í lok júní. Nú hefur Barcelona staðfest komu Batlle en samningur hennar rennur út á sama tíma. T'estàvem esperant, Ona pic.twitter.com/UgszxuzTW7— FC Barcelona Femení (@FCBfemeni) June 19, 2023 Hin 24 ára gamla Batlle hefur verið orðuð við uppeldisfélag sitt Barcelona nær allt tímabilið þar sem vitað var að samningur hennar rynni út og illa gengi að endursemja. Hún átti frábært tímabil fyrir Rauðu djöflanna en í 19 deildarleikjum skoraði hún eitt mark og gaf 9 stoðsendingar. Batlle gekk í raðir Man United árið 2020 en hafði áður leikið með Madríd CFF og Levante á Spáni. Nú fær hún loks tækifæri til að spila fyrir uppeldisfélagið og ekki skemmir fyrir að Barcelona er ríkjandi Spánar- og Evrópumeistari.
Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Varnarmaður Man United á leið til Barcelona Ona Batlle verður samningslaus í sumar og stefnir í að hún gangi í raðir Barcelona en hún er uppalin í Katalóníu. 24. maí 2023 17:45 Félagaskiptagluggi Englands opnaður: Stór nöfn gætu verið á faraldsfæti Félagaskiptagluggi ensku úrvalsdeilda karla og kvenna í knattspyrnu hefur verið opnaður og má búast við flugeldum. Fjöldi stórra nafna mun skipta um lið í sumar fyrir upphæðir með svo mörgum núllum að við almúginn skiljum þær varla. Í tilefni þess tók Sky Sports saman hvaða 50 leikmenn er vert að fylgjast sérstaklega með í sumar. 14. júní 2023 12:01 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sjá meira
Varnarmaður Man United á leið til Barcelona Ona Batlle verður samningslaus í sumar og stefnir í að hún gangi í raðir Barcelona en hún er uppalin í Katalóníu. 24. maí 2023 17:45
Félagaskiptagluggi Englands opnaður: Stór nöfn gætu verið á faraldsfæti Félagaskiptagluggi ensku úrvalsdeilda karla og kvenna í knattspyrnu hefur verið opnaður og má búast við flugeldum. Fjöldi stórra nafna mun skipta um lið í sumar fyrir upphæðir með svo mörgum núllum að við almúginn skiljum þær varla. Í tilefni þess tók Sky Sports saman hvaða 50 leikmenn er vert að fylgjast sérstaklega með í sumar. 14. júní 2023 12:01