Fyrsta byrjunarlið Åge: Albert og Willum byrja Valur Páll Eiríksson skrifar 17. júní 2023 17:33 Albert Guðmundsson byrjar sem og Willum Þór Willumsson en hvorugur var í landsliðshópnum í síðasta landsliðsverkefni. Samsett/Vísir/Getty Byrjunarlið íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í leiknum mikilvæga við Slóvakíu í undankeppni EM 2024 liggur fyrir. Um er að ræða fyrsta leik Íslands undir stjórn Norðmannsins Åge Hareide er Slóvakar mæta á Laugardalsvöll. Leikurinn er báðum liðum mikilvægum í baráttunni um annað sæti riðilsins. Hér má nálgast beina textalýsingu frá leiknum. Slóvakar eru með fjögur stig, Ísland þrjú og Bosnía þrjú en gert er ráð fyrir að þau þrjú muni keppast um annað sæti riðilsins og Portúgal lendi örugglega í því efsta. Hareide gerir töluverðar breytingar á byrjunarliði Íslands frá því liði sem vann 7-0 sigur á Liechtenstein í síðasta leik Arnars Þórs Viðarssonar sem þjálfari Íslands í mars síðastliðnum. Þar byrjuðu Stefán Teitur Þórðarson og Davíð Kristján Ólafsson sem hvorugur er í landsliðshópnum að þessu sinni. Einnig byrjaði Arnór Sigurðsson þann leik, sem er meiddur. Athygli vekur þá að Hákon Arnar Haraldsson er ekki í byrjunarliði Íslands. Hann víkur á bekkinn fyrir Willum Þór Willumsson sem byrjar sinn fyrsta keppnisleik fyrir Íslands hönd og spilar aðeins sinn annan landsleik, þann fyrsta síðan 2019. Alfons Sampsted kemur inn frá leiknum við Liechtenstein, sem og Sverrir Ingi Ingason og Albert Guðmundsson sem var utan hóps í mars, líkt og Willum og Sverrir. Byrjunarlið Íslands Markvörður: Rúnar Alex Rúnarsson Hægri bakvörður: Alfons Sampsted Miðvörður: Guðlaugur Victor Pálsson Miðvörður: Sverrir Ingi Ingason Vinstri bakvörður: Hörður Björgvin Magnússon Miðjumaður: Aron Einar Gunnarsson (f) Miðjumaður: Jóhann Berg Guðmundsson Miðjumaður: Willum Þór Willumsson Hægri kantmaður: Albert Guðmundsson Vinstri kantmaður: Jón Dagur Þorsteinsson Framherji: Alfreð Finnbogason Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Sjá meira
Um er að ræða fyrsta leik Íslands undir stjórn Norðmannsins Åge Hareide er Slóvakar mæta á Laugardalsvöll. Leikurinn er báðum liðum mikilvægum í baráttunni um annað sæti riðilsins. Hér má nálgast beina textalýsingu frá leiknum. Slóvakar eru með fjögur stig, Ísland þrjú og Bosnía þrjú en gert er ráð fyrir að þau þrjú muni keppast um annað sæti riðilsins og Portúgal lendi örugglega í því efsta. Hareide gerir töluverðar breytingar á byrjunarliði Íslands frá því liði sem vann 7-0 sigur á Liechtenstein í síðasta leik Arnars Þórs Viðarssonar sem þjálfari Íslands í mars síðastliðnum. Þar byrjuðu Stefán Teitur Þórðarson og Davíð Kristján Ólafsson sem hvorugur er í landsliðshópnum að þessu sinni. Einnig byrjaði Arnór Sigurðsson þann leik, sem er meiddur. Athygli vekur þá að Hákon Arnar Haraldsson er ekki í byrjunarliði Íslands. Hann víkur á bekkinn fyrir Willum Þór Willumsson sem byrjar sinn fyrsta keppnisleik fyrir Íslands hönd og spilar aðeins sinn annan landsleik, þann fyrsta síðan 2019. Alfons Sampsted kemur inn frá leiknum við Liechtenstein, sem og Sverrir Ingi Ingason og Albert Guðmundsson sem var utan hóps í mars, líkt og Willum og Sverrir. Byrjunarlið Íslands Markvörður: Rúnar Alex Rúnarsson Hægri bakvörður: Alfons Sampsted Miðvörður: Guðlaugur Victor Pálsson Miðvörður: Sverrir Ingi Ingason Vinstri bakvörður: Hörður Björgvin Magnússon Miðjumaður: Aron Einar Gunnarsson (f) Miðjumaður: Jóhann Berg Guðmundsson Miðjumaður: Willum Þór Willumsson Hægri kantmaður: Albert Guðmundsson Vinstri kantmaður: Jón Dagur Þorsteinsson Framherji: Alfreð Finnbogason
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Sjá meira