Harry Kane færði liðsfélögum sínum brotna plötu að gjöf Siggeir Ævarsson skrifar 15. júní 2023 23:31 Liðsfélagar Harry Kane í enska landsliðinu í 7. himni með gjöfina góðu Twitter@HKane Harry Kane varð í vor markahæsti leikmaður í sögu enska landsliðsins. Harry veit vel að enginn maður er eyland og færði félögum sínum í landsliðinu því brotna plötu sem þakklætisvott fyrir stuðninginn. Má segja að Kane hafi þarna sett nýjan standard í pabbabröndurum en á ensku er sama orð „record“, notað yfir met og plötur. Æðsti draumur marga tónlistarmanna er að hljóta svokallaðar gullplötur fyrir drjúga plötusölu, en Harry ákvað að taka málin í sínar hendur og útbúa sínar eigin gullplötur. Plöturnar eru sannkallað stofustássTwitter@HKane Kane deildi myndum af plötunum og liðsfélögum sínum á Twitter, en hver plata er með persónulegri kveðju til hvers og eins viðtakanda. Kane skrifaði eftirfarandi línur með færslunni á Twitter: „Ég hefði ekki getað slegið enska markametið án stuðnings frá liðsfélögum mínum og þjálfurum sem studdu mig frá upphafi. Þetta er risastórt takk frá mér til allra þeirra sem ég hef deilt búningsklefa með síðan ég spilaði minn fyrsta leik. Takk.“ I couldn't have broken the @England all-time goalscoring record without the support of my team-mates and managers who have helped me along the way. This gift is a massive thank you from me to all those who I've shared a changing room with since my debut. Thank you. pic.twitter.com/B1ZHyvilSd— Harry Kane (@HKane) June 15, 2023 Enski boltinn Fótbolti Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Íslenski boltinn Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Enski boltinn Khelif óttast ekki Trump: „Þetta hafði djúpstæð áhrif á mömmu mína“ Sport Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Fleiri fréttir Uppselt á leik Íslands í Kósovó annað kvöld Aldrei verið án Glódísar en setti hana einu sinni á bekkinn Heimir segir dýrmætt að forðast fall Helmingslíkur á að Glódís verði með í landsleikjunum Hópurinn gegn Noregi og Sviss: Hildur og Amanda snúa aftur Svona var blaðamannafundur KSÍ „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Elfsborg staðfestir komu Ara: „Erum að fá leikmann með spennandi hæfileika“ Ian Wright: „Vellirnir sem þessar stelpur þurfa að spila á eru til skammar“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Sjá meira
Má segja að Kane hafi þarna sett nýjan standard í pabbabröndurum en á ensku er sama orð „record“, notað yfir met og plötur. Æðsti draumur marga tónlistarmanna er að hljóta svokallaðar gullplötur fyrir drjúga plötusölu, en Harry ákvað að taka málin í sínar hendur og útbúa sínar eigin gullplötur. Plöturnar eru sannkallað stofustássTwitter@HKane Kane deildi myndum af plötunum og liðsfélögum sínum á Twitter, en hver plata er með persónulegri kveðju til hvers og eins viðtakanda. Kane skrifaði eftirfarandi línur með færslunni á Twitter: „Ég hefði ekki getað slegið enska markametið án stuðnings frá liðsfélögum mínum og þjálfurum sem studdu mig frá upphafi. Þetta er risastórt takk frá mér til allra þeirra sem ég hef deilt búningsklefa með síðan ég spilaði minn fyrsta leik. Takk.“ I couldn't have broken the @England all-time goalscoring record without the support of my team-mates and managers who have helped me along the way. This gift is a massive thank you from me to all those who I've shared a changing room with since my debut. Thank you. pic.twitter.com/B1ZHyvilSd— Harry Kane (@HKane) June 15, 2023
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Íslenski boltinn Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Enski boltinn Khelif óttast ekki Trump: „Þetta hafði djúpstæð áhrif á mömmu mína“ Sport Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Fleiri fréttir Uppselt á leik Íslands í Kósovó annað kvöld Aldrei verið án Glódísar en setti hana einu sinni á bekkinn Heimir segir dýrmætt að forðast fall Helmingslíkur á að Glódís verði með í landsleikjunum Hópurinn gegn Noregi og Sviss: Hildur og Amanda snúa aftur Svona var blaðamannafundur KSÍ „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Elfsborg staðfestir komu Ara: „Erum að fá leikmann með spennandi hæfileika“ Ian Wright: „Vellirnir sem þessar stelpur þurfa að spila á eru til skammar“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Sjá meira