Myndir: Mikið um dýrðir á stærsta Icebox-mótinu frá upphafi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. júní 2023 14:02 Bardagi Aleksandr Baranovs gegn Elmari Gauta var valinn bardagi kvöldsins. Icebox Hnefaleikaviðburðurinn ICEBOX var haldinn í fjórða sinn síðastliðinn föstudag þar sem margir af fremstu hnefaleikaköppum landsins mættust. Alls fóru tíu viðureignir fram í bland við að margir af stærstu tónlistarmönnum landsins gengu inn með boxurunum við mikil fagnaðarlæti áhorfenda. Tónlistarmaðurinn Patrik opnaði beina útsendingu á Stöð 2 Sport með dönsurum frá Dansstúdíó World Class og ætlaði allt um koll að keyra enda fagnaðarlætin mikil. Rappararnir Kristmundur Axel, Andri Már, Issi, Birgir Hákon, Young Nigo Drippin og Herra Hnetusmjör gengu inn með hvern sinn boxara og greinilegt að áhorfendur höfðu gaman af og tóku vel undir. Þekkt andlit voru meðal gesta og augljóst að þetta var viðburður sem enginn vildi láta framhjá sér fara. Færri komust að en vildu og Davíð Rúnar Bjarnason, viðburðarhaldari, stöðvaði miðasölu þegar þriðji bardagi kvöldsins hófst þar sem hvert einasta sæti í húsinu var nýtt og ekki pláss fyrir fleiri. Það var bardagi Elmars Gauta Halldórssonar og Aleksandr Baranovs sem endaði kvöldið og var að lokum valinn besti bardagi kvöldsins. Fengu báðir keppendur verðlaun frá styrktaraðilum mótsins. Það var síðan hin 16 ára gamli Gabríel Waren sem var valinn ICEBOX CHAMPION eða besti boxari kvöldsins en hann sigraði Mikael Sævarsson í flottri viðureign og hlutu þeir mikið klapp fyrir sína viðureign. Úrslit Icebox Armandas Sangavicious frá HFK sigraði Benedikt Gylfa Eiríkson í -80kg flokki karla frá HFH. Marek Sobota frá GFR sigraði Sindra Frey frá Hnefaleikafélagi Reykjaness í -75kg flokki karla. Anton Smári Hrafnhildarson sigraði Khalid Mostaphason frá GFR í -80kg flokki karla. Kristófer Deyemo Georgesson frá Æsi sigraði Arnis Bagodan frá Bogatyr í -86kg flokki karla. Alexander Bjarki Maya frá GFR sigraði Nóel Frey frá HR/World Class Boxing Academy í -67kg flokki ungmenna. Gabríel Waren frá HR/World Class Boxing Academy sigraði Mikael Sævarsson frá HFK -67kg flokki ungmenna. Þorsteinn Sigurðarson frá HFH sigraði Blazej Galant frá GFR í -92kg flokki karla. Emin Kadri Eminsson frá HFK sigraði Alexander Irving frá GFR í -71kg flokki karla. Magnús Kolbjörn Eiríksson frá HFK sigraði Yaroslav frá Bogatyr í +92 flokki karla. Elmar Gauti Halldórsson frá HR/World Class Boxong Academy sigraði Aleksandr Baranovs frá Bogatyr í -80kg flokki karla. Davíð Rúnar Bjarnason, viðburðarhaldari, sendi svo myndir frá viðburðinum og því sem þar fór fram, en myndirnar má sjá hér fyrir neðan. Patrik Atlason, Prettiboitjokko, opnaði kvöldið.Icebox Margir keppendur gengu inn með tónlistamenn sér við hlið.Icebox Alexander Bjarki gegn Nóel Frey.Icebox Alexander Irving gegn Emin Kadri.Icebox Magnús Kolbjörn gegn Yaroslav.Icebox Mikael Sævarsson gegn Gabríel Waren.Icebox Anton Smári gegn Khalid Mostaphason.Icebox Kristófer Deyemo gegn Arnis Badodan.Icebox Aleksandr Baranovs gegn Elmari Gauta.Icebox Box Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sport Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti Fleiri fréttir Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Patrik opnaði beina útsendingu á Stöð 2 Sport með dönsurum frá Dansstúdíó World Class og ætlaði allt um koll að keyra enda fagnaðarlætin mikil. Rappararnir Kristmundur Axel, Andri Már, Issi, Birgir Hákon, Young Nigo Drippin og Herra Hnetusmjör gengu inn með hvern sinn boxara og greinilegt að áhorfendur höfðu gaman af og tóku vel undir. Þekkt andlit voru meðal gesta og augljóst að þetta var viðburður sem enginn vildi láta framhjá sér fara. Færri komust að en vildu og Davíð Rúnar Bjarnason, viðburðarhaldari, stöðvaði miðasölu þegar þriðji bardagi kvöldsins hófst þar sem hvert einasta sæti í húsinu var nýtt og ekki pláss fyrir fleiri. Það var bardagi Elmars Gauta Halldórssonar og Aleksandr Baranovs sem endaði kvöldið og var að lokum valinn besti bardagi kvöldsins. Fengu báðir keppendur verðlaun frá styrktaraðilum mótsins. Það var síðan hin 16 ára gamli Gabríel Waren sem var valinn ICEBOX CHAMPION eða besti boxari kvöldsins en hann sigraði Mikael Sævarsson í flottri viðureign og hlutu þeir mikið klapp fyrir sína viðureign. Úrslit Icebox Armandas Sangavicious frá HFK sigraði Benedikt Gylfa Eiríkson í -80kg flokki karla frá HFH. Marek Sobota frá GFR sigraði Sindra Frey frá Hnefaleikafélagi Reykjaness í -75kg flokki karla. Anton Smári Hrafnhildarson sigraði Khalid Mostaphason frá GFR í -80kg flokki karla. Kristófer Deyemo Georgesson frá Æsi sigraði Arnis Bagodan frá Bogatyr í -86kg flokki karla. Alexander Bjarki Maya frá GFR sigraði Nóel Frey frá HR/World Class Boxing Academy í -67kg flokki ungmenna. Gabríel Waren frá HR/World Class Boxing Academy sigraði Mikael Sævarsson frá HFK -67kg flokki ungmenna. Þorsteinn Sigurðarson frá HFH sigraði Blazej Galant frá GFR í -92kg flokki karla. Emin Kadri Eminsson frá HFK sigraði Alexander Irving frá GFR í -71kg flokki karla. Magnús Kolbjörn Eiríksson frá HFK sigraði Yaroslav frá Bogatyr í +92 flokki karla. Elmar Gauti Halldórsson frá HR/World Class Boxong Academy sigraði Aleksandr Baranovs frá Bogatyr í -80kg flokki karla. Davíð Rúnar Bjarnason, viðburðarhaldari, sendi svo myndir frá viðburðinum og því sem þar fór fram, en myndirnar má sjá hér fyrir neðan. Patrik Atlason, Prettiboitjokko, opnaði kvöldið.Icebox Margir keppendur gengu inn með tónlistamenn sér við hlið.Icebox Alexander Bjarki gegn Nóel Frey.Icebox Alexander Irving gegn Emin Kadri.Icebox Magnús Kolbjörn gegn Yaroslav.Icebox Mikael Sævarsson gegn Gabríel Waren.Icebox Anton Smári gegn Khalid Mostaphason.Icebox Kristófer Deyemo gegn Arnis Badodan.Icebox Aleksandr Baranovs gegn Elmari Gauta.Icebox
Armandas Sangavicious frá HFK sigraði Benedikt Gylfa Eiríkson í -80kg flokki karla frá HFH. Marek Sobota frá GFR sigraði Sindra Frey frá Hnefaleikafélagi Reykjaness í -75kg flokki karla. Anton Smári Hrafnhildarson sigraði Khalid Mostaphason frá GFR í -80kg flokki karla. Kristófer Deyemo Georgesson frá Æsi sigraði Arnis Bagodan frá Bogatyr í -86kg flokki karla. Alexander Bjarki Maya frá GFR sigraði Nóel Frey frá HR/World Class Boxing Academy í -67kg flokki ungmenna. Gabríel Waren frá HR/World Class Boxing Academy sigraði Mikael Sævarsson frá HFK -67kg flokki ungmenna. Þorsteinn Sigurðarson frá HFH sigraði Blazej Galant frá GFR í -92kg flokki karla. Emin Kadri Eminsson frá HFK sigraði Alexander Irving frá GFR í -71kg flokki karla. Magnús Kolbjörn Eiríksson frá HFK sigraði Yaroslav frá Bogatyr í +92 flokki karla. Elmar Gauti Halldórsson frá HR/World Class Boxong Academy sigraði Aleksandr Baranovs frá Bogatyr í -80kg flokki karla.
Box Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sport Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti Fleiri fréttir Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Sjá meira