Sló heimsmet þegar hann leysti Rubiks-kubb á ótrúlegum tíma Magnús Jochum Pálsson skrifar 13. júní 2023 15:11 Max Park bíður eftir kallinu til að geta hafist handa. Skjáskot/Youtube Heimsmetið í lausn Rubiks-kubbs féll í morgun. Hinn 21 árs gamli Max Park sló metið þegar hann leysti kubbinn, sem var af hefðbundinni 3x3x3-gerð, á 3,13 sekúndum. Fyrra metið átti Yusheng Du sem leysti kubbinn á 3,47 sekúndum í Wuhu í Kína í nóvember 2018. Hann var þá nítján ára. Heimsmetið hafði því staðið í tæp fimm ár þegar það var slegið í morgun. Hér fyrir neðan má sjá Max Park slá heimsmetið við mikil fagnaðarlæti viðstaddra. Heimsmeistari í fjölda greina Á Rubiks-keppnismótum sem þessum er keppt í tveimur greinum. Annars vegar hröðustu stöku lausn á kubbi og hins vegar hröðustu meðallausn, þar sem er tekinn meðalhraði fimm lausna. Max Park er ansi þekkt nafn í Rubiks-kubbaheiminum í dag, hann hefur unnið 401 keppni á vegum Heimskubbasambandsins (WCA) og á fjölda heimsmeta. Max Park nýbúinn að slá heimsmetið í lausn á 3x3x3-Rubik's-kubbi í morgun. Skjáskot/Youtube Í raun á hann svo gott sem öll heimsmet í bæði stakri lausn og meðallausn Rubiks-kubba frá 3x3x3-kubbum upp í 7x7x7-kubba. Eina heimsmetið sem hann á ekki er í meðallausn á 3x3x3-kubbi. Þar er hann með næsthraðasta tímann frá upphafi en heimsmetið á þar hinn 21 árs gamli Yiheng Wang. Saga Park er raunar ansi merkileg en þegar hann var tveggja ára gamall var hann greindur með alvarlega einhverfu. Foreldrum hans var tjáð að hann þyrfti mikla umönnun alla ævi og að hreyfigetu hans yrði verulega hamlað. Til að hjálpa honum að efla hreyfigetu sína gaf móðir Park honum Rubiks-kubb og varð hann strax dolfallinn. Hann fann sannarlega sína fjöl þar og hefur náð að blómstra á vettvangi Rubiks-kubbsins. Hér fyrir neðan má sjá myndband um sögu Max Park sem faðir hans segir frá: Bandaríkin Borðspil Grín og gaman Tengdar fréttir Sjáðu vélmenni leysa Rubik's kubb á 0,38 sekúndu Það vefst fyrir flestum að leysa Rubik´s kubb og eru einfaldlega ekki margir sem geta það. 8. mars 2018 16:30 Setti nýtt heimsmet á Rubik´s tening Fyrra metið var 4,69 og var það sett fyrir einungis mánuði síðan. 29. október 2017 21:00 Leysir Rubik's-kubb í fallhlífarstökki Það vefst fyrir flestum að leysa Rubik´s kubb og eru einfaldlega ekki margir sem geta það. 29. október 2017 16:00 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira
Fyrra metið átti Yusheng Du sem leysti kubbinn á 3,47 sekúndum í Wuhu í Kína í nóvember 2018. Hann var þá nítján ára. Heimsmetið hafði því staðið í tæp fimm ár þegar það var slegið í morgun. Hér fyrir neðan má sjá Max Park slá heimsmetið við mikil fagnaðarlæti viðstaddra. Heimsmeistari í fjölda greina Á Rubiks-keppnismótum sem þessum er keppt í tveimur greinum. Annars vegar hröðustu stöku lausn á kubbi og hins vegar hröðustu meðallausn, þar sem er tekinn meðalhraði fimm lausna. Max Park er ansi þekkt nafn í Rubiks-kubbaheiminum í dag, hann hefur unnið 401 keppni á vegum Heimskubbasambandsins (WCA) og á fjölda heimsmeta. Max Park nýbúinn að slá heimsmetið í lausn á 3x3x3-Rubik's-kubbi í morgun. Skjáskot/Youtube Í raun á hann svo gott sem öll heimsmet í bæði stakri lausn og meðallausn Rubiks-kubba frá 3x3x3-kubbum upp í 7x7x7-kubba. Eina heimsmetið sem hann á ekki er í meðallausn á 3x3x3-kubbi. Þar er hann með næsthraðasta tímann frá upphafi en heimsmetið á þar hinn 21 árs gamli Yiheng Wang. Saga Park er raunar ansi merkileg en þegar hann var tveggja ára gamall var hann greindur með alvarlega einhverfu. Foreldrum hans var tjáð að hann þyrfti mikla umönnun alla ævi og að hreyfigetu hans yrði verulega hamlað. Til að hjálpa honum að efla hreyfigetu sína gaf móðir Park honum Rubiks-kubb og varð hann strax dolfallinn. Hann fann sannarlega sína fjöl þar og hefur náð að blómstra á vettvangi Rubiks-kubbsins. Hér fyrir neðan má sjá myndband um sögu Max Park sem faðir hans segir frá:
Bandaríkin Borðspil Grín og gaman Tengdar fréttir Sjáðu vélmenni leysa Rubik's kubb á 0,38 sekúndu Það vefst fyrir flestum að leysa Rubik´s kubb og eru einfaldlega ekki margir sem geta það. 8. mars 2018 16:30 Setti nýtt heimsmet á Rubik´s tening Fyrra metið var 4,69 og var það sett fyrir einungis mánuði síðan. 29. október 2017 21:00 Leysir Rubik's-kubb í fallhlífarstökki Það vefst fyrir flestum að leysa Rubik´s kubb og eru einfaldlega ekki margir sem geta það. 29. október 2017 16:00 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira
Sjáðu vélmenni leysa Rubik's kubb á 0,38 sekúndu Það vefst fyrir flestum að leysa Rubik´s kubb og eru einfaldlega ekki margir sem geta það. 8. mars 2018 16:30
Setti nýtt heimsmet á Rubik´s tening Fyrra metið var 4,69 og var það sett fyrir einungis mánuði síðan. 29. október 2017 21:00
Leysir Rubik's-kubb í fallhlífarstökki Það vefst fyrir flestum að leysa Rubik´s kubb og eru einfaldlega ekki margir sem geta það. 29. október 2017 16:00