Efnaðir vinir selja glæsilegt einbýli við Bergstaðastræti Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 9. júní 2023 13:55 Húsið stendur við Bergstaðastræti 78 í Þingholtunum í Reykjavík. Við Bergstaðastræti 78 í Þingholtunum í Reykjavík er einkar glæsilegt 270 fermetra einbýlishús til sölu. Húsið er byggt árið 1933 á um 500 fermetra lóð. Húsið er á þremur hæðum en þar af er auka íbúð á neðstu hæðinni með sér inngangi. Í lýsingu eignarinnar á fasteginavef Vísi kemur fram að aðalhæðin er um 102 fermetrar að stærð með tveimur samliggjandi stofum, endurnýjuðu eldhúsi og borðstofu þar sem er útgengt í snyrtilegan og vel gróinn garð. Samtals eru fjögur svefnbergi og baðherbergi í húsinu. Nánari upplýsingar má finna á fasteignavef Vísis. Húsið var byggt árið 1933 og er á þremur hæðum. Auka íbúð er á neðstu hæðinni með sér inngangi.Fasteignaljósmyndun Fjárfestar eigendur hússins Fjórir fjársterkir aðilar eiga fasteignina í gegnum félagið Wings Capital hf. Annars helmlingurinn er í eigu hjónanna Davíðs Mássonar og Lilju Ragnhildar Einarsdóttur en hinn í eigu Halldórs Hafsteinssonar og Sigurlaugar Hafsteinsdóttur. Öll hafa verið áberandi í fjárfestingum undanfarin ár, hótel- og veitingarektri. Davíð og Halldór áttu stóra hluti í Arctic Adventures en seldu hluti sína til Stoða í apríl síðastliðnum. Í húsinu er tvær samliggjandi stofur sem núverandi eigendur hafa innréttað á smekklegan hátt.Fasteignaljósmyndun Stofurnar eru rúmgóðar og bjartar.Fasteignaljósmyndun Eldhús hefur verið endurnýjað með flottum svörtum innréttingum. Toppurinn yfir i-ið eru PH hengiljósin frá danska hönnuðinum Louis Poulsen. Fasteignaljósmyndun Baðherbergin eru fjögur í húsinu og hafa verið endurnýjuð.Fasteignaljósmyndun Útengt er úr borðstofu í garðinn.Fasteignaljósmyndun Lóðin er rúmir 500 fermetrar búin fallegum trjágróðri.Fasteignaljósmyndun Fréttin hefur verið uppfærð. Fasteignamarkaður Reykjavík Tengdar fréttir Stoðir kaupa ráðandi hlut í Arctic Adventures Stoðir leiða hóp innlendra fjárfesta sem hafa gengið frá kaupum á samtals nærri helmingshlut í Arctic Adventures. Viðskiptin voru gerð eftir að fyrrverandi forstjóri félagsins nýtti sér forkaupsrétt og seldi áfram hlutina í Arctic Adventures til fjárfestingafélagsins sem er nú orðið stór eigandi í þremur ferðaþjónustufyrirtækjum. 28. apríl 2023 11:48 Óvíst með skráningu Arctic Adventures eftir kaup fjárfesta á nærri helmingshlut Hópur fjárfesta, leiddur af fyrrverandi forstjóra Arctic Adventures, er að kaupa rúmlega 40 prósenta hlut í íslenska ferðaþjónustufyrirtækinu eftir að hafa nýtt sér forkaupsrétt og gengið inn í tilboð sem fjárfestingafélagið PT Capital frá Alaska gerði í byrjun desember. Kaupsamkomulagið er með fyrirvara um niðurstöðu áreiðanleikakönnunar en ólíklegt þykir, samkvæmt heimildum Innherja, að boðuð skráning Arctic Adventures á hlutabréfamarkað síðar á árinu verði að veruleika með þeim breytingum sem nú verða á hluthafahópnum. 9. janúar 2023 07:01 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
Í lýsingu eignarinnar á fasteginavef Vísi kemur fram að aðalhæðin er um 102 fermetrar að stærð með tveimur samliggjandi stofum, endurnýjuðu eldhúsi og borðstofu þar sem er útgengt í snyrtilegan og vel gróinn garð. Samtals eru fjögur svefnbergi og baðherbergi í húsinu. Nánari upplýsingar má finna á fasteignavef Vísis. Húsið var byggt árið 1933 og er á þremur hæðum. Auka íbúð er á neðstu hæðinni með sér inngangi.Fasteignaljósmyndun Fjárfestar eigendur hússins Fjórir fjársterkir aðilar eiga fasteignina í gegnum félagið Wings Capital hf. Annars helmlingurinn er í eigu hjónanna Davíðs Mássonar og Lilju Ragnhildar Einarsdóttur en hinn í eigu Halldórs Hafsteinssonar og Sigurlaugar Hafsteinsdóttur. Öll hafa verið áberandi í fjárfestingum undanfarin ár, hótel- og veitingarektri. Davíð og Halldór áttu stóra hluti í Arctic Adventures en seldu hluti sína til Stoða í apríl síðastliðnum. Í húsinu er tvær samliggjandi stofur sem núverandi eigendur hafa innréttað á smekklegan hátt.Fasteignaljósmyndun Stofurnar eru rúmgóðar og bjartar.Fasteignaljósmyndun Eldhús hefur verið endurnýjað með flottum svörtum innréttingum. Toppurinn yfir i-ið eru PH hengiljósin frá danska hönnuðinum Louis Poulsen. Fasteignaljósmyndun Baðherbergin eru fjögur í húsinu og hafa verið endurnýjuð.Fasteignaljósmyndun Útengt er úr borðstofu í garðinn.Fasteignaljósmyndun Lóðin er rúmir 500 fermetrar búin fallegum trjágróðri.Fasteignaljósmyndun Fréttin hefur verið uppfærð.
Fasteignamarkaður Reykjavík Tengdar fréttir Stoðir kaupa ráðandi hlut í Arctic Adventures Stoðir leiða hóp innlendra fjárfesta sem hafa gengið frá kaupum á samtals nærri helmingshlut í Arctic Adventures. Viðskiptin voru gerð eftir að fyrrverandi forstjóri félagsins nýtti sér forkaupsrétt og seldi áfram hlutina í Arctic Adventures til fjárfestingafélagsins sem er nú orðið stór eigandi í þremur ferðaþjónustufyrirtækjum. 28. apríl 2023 11:48 Óvíst með skráningu Arctic Adventures eftir kaup fjárfesta á nærri helmingshlut Hópur fjárfesta, leiddur af fyrrverandi forstjóra Arctic Adventures, er að kaupa rúmlega 40 prósenta hlut í íslenska ferðaþjónustufyrirtækinu eftir að hafa nýtt sér forkaupsrétt og gengið inn í tilboð sem fjárfestingafélagið PT Capital frá Alaska gerði í byrjun desember. Kaupsamkomulagið er með fyrirvara um niðurstöðu áreiðanleikakönnunar en ólíklegt þykir, samkvæmt heimildum Innherja, að boðuð skráning Arctic Adventures á hlutabréfamarkað síðar á árinu verði að veruleika með þeim breytingum sem nú verða á hluthafahópnum. 9. janúar 2023 07:01 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
Stoðir kaupa ráðandi hlut í Arctic Adventures Stoðir leiða hóp innlendra fjárfesta sem hafa gengið frá kaupum á samtals nærri helmingshlut í Arctic Adventures. Viðskiptin voru gerð eftir að fyrrverandi forstjóri félagsins nýtti sér forkaupsrétt og seldi áfram hlutina í Arctic Adventures til fjárfestingafélagsins sem er nú orðið stór eigandi í þremur ferðaþjónustufyrirtækjum. 28. apríl 2023 11:48
Óvíst með skráningu Arctic Adventures eftir kaup fjárfesta á nærri helmingshlut Hópur fjárfesta, leiddur af fyrrverandi forstjóra Arctic Adventures, er að kaupa rúmlega 40 prósenta hlut í íslenska ferðaþjónustufyrirtækinu eftir að hafa nýtt sér forkaupsrétt og gengið inn í tilboð sem fjárfestingafélagið PT Capital frá Alaska gerði í byrjun desember. Kaupsamkomulagið er með fyrirvara um niðurstöðu áreiðanleikakönnunar en ólíklegt þykir, samkvæmt heimildum Innherja, að boðuð skráning Arctic Adventures á hlutabréfamarkað síðar á árinu verði að veruleika með þeim breytingum sem nú verða á hluthafahópnum. 9. janúar 2023 07:01