Sagan skrifuð þegar Denver náði aftur forystunni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júní 2023 07:30 Jamal Murray og Nikola Jokic skrifuðu sig í sögubækur NBA í nótt. getty/Megan Briggs Tveir leikmenn Denver Nuggets voru með þrefalda tvennu þegar liðið vann Miami Heat, 94-109, í þriðja leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Denver leiðir einvígið, 2-1. Nikola Jokic og Jamal Murray voru báðir með þrefalda tvennu í leiknum í nótt. Murray skoraði 34 stig, tók tíu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Jokic var með 32 stig, 21 frákast og tíu stoðsendingar. Þetta er í fyrsta sinn í sögu NBA sem tveir leikmenn með þrjátíu stig eða meira eru með þrefalda tvennu í leik. Nikola Jokic and Jamal Murray are the first pair of teammates with triple-doubles in Finals history!Jokic: 32 PTS, 21 REB, 10 ASTMurray: 34 PTS, 10 REB, 10 ASTDEN/MIA Game 4: Friday, 8:30pm/et on ABC pic.twitter.com/0hLcPvv0zN— NBA (@NBA) June 8, 2023 Denver var sterkari aðilinn undir körfunni og vann frákastabaráttuna, 58-33. Jokic og Murray tóku samtals 31 frákast, tveimur minna en allt lið Miami. Jimmy Butler skoraði 28 stig fyrir Miami og Bam Adebayo var með 22 stig og sautján fráköst. Þeir fengu hins vegar litla hjálp. Denver fékk óvænt framlag frá Christian Braun en hann skoraði fimmtán stig af bekknum. Aaron Gordon var svo með ellefu stig. Christian Braun scores 15 points (7-8 FG) off the bench as Denver wins Game 3!DEN/MIA Game 4: Friday, 8:30 PM ET on ABC pic.twitter.com/UrY4Al1Znc— NBA (@NBA) June 8, 2023 Fjórði leikur liðanna fer fram í Miami aðfaranótt laugardags. NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Nikola Jokic og Jamal Murray voru báðir með þrefalda tvennu í leiknum í nótt. Murray skoraði 34 stig, tók tíu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Jokic var með 32 stig, 21 frákast og tíu stoðsendingar. Þetta er í fyrsta sinn í sögu NBA sem tveir leikmenn með þrjátíu stig eða meira eru með þrefalda tvennu í leik. Nikola Jokic and Jamal Murray are the first pair of teammates with triple-doubles in Finals history!Jokic: 32 PTS, 21 REB, 10 ASTMurray: 34 PTS, 10 REB, 10 ASTDEN/MIA Game 4: Friday, 8:30pm/et on ABC pic.twitter.com/0hLcPvv0zN— NBA (@NBA) June 8, 2023 Denver var sterkari aðilinn undir körfunni og vann frákastabaráttuna, 58-33. Jokic og Murray tóku samtals 31 frákast, tveimur minna en allt lið Miami. Jimmy Butler skoraði 28 stig fyrir Miami og Bam Adebayo var með 22 stig og sautján fráköst. Þeir fengu hins vegar litla hjálp. Denver fékk óvænt framlag frá Christian Braun en hann skoraði fimmtán stig af bekknum. Aaron Gordon var svo með ellefu stig. Christian Braun scores 15 points (7-8 FG) off the bench as Denver wins Game 3!DEN/MIA Game 4: Friday, 8:30 PM ET on ABC pic.twitter.com/UrY4Al1Znc— NBA (@NBA) June 8, 2023 Fjórði leikur liðanna fer fram í Miami aðfaranótt laugardags.
NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira