Hetja West Ham: Ég er svo hamingjusamur Smári Jökull Jónsson skrifar 7. júní 2023 21:45 Jarrod Bowen fagnar sigurmarki sínu í kvöld. Vísir/Getty Jarrod Bowen var hetja West Ham í úrslitaleik Sambandsdeildarinnar í kvöld. Hann skoraði sigurmark liðsins í lok leiksins gegn Fiorentina og tryggði West Ham fyrsta stóra titil félagsins í 43 ár. Það stefndi allt í framlengingu í leiknum í kvöld en Bowen slapp í gegnum vörn Fiorentina á lokamínútu leiksins og kláraði færi sitt frábærlega framhjá Pietro Terracciano í marki ítalska liðsins. Bowen var vitaskuld hæstánægður þegar hann ræddi við BT-sport í leikslok. „Augljóslega dreymdi mig um að skora en að skora sigurmarkið á síðustu mínútunni. Það er það sem þú segir að þið langi alltaf að gera. Að gera það fyrir framan þessa stuðningsmenn. Ég hélt ég myndi fara að gráta, ég er bara hamingjusamur,“ sagði Bowen eftir leik en hann hefur verið leikmaður West Ham síðan árið 2020. „Við áttum draum, við höfum ekki verið upp á okkar besta á tímabilinu og ég er þar meðtalinn, en að geta gefið stuðningsmönnunum þetta augnablik. Ég er í sjöunda himni.“ Sigurmark Bowen kom þegar hann slapp í gegnum miðja vörn Fiorentina á lokamínútu leiksins. „Ég held að í minni stöðu þá getur þú tekið þetta hlaup tíu sinnum og fengið boltann kannski í eitt skipti. Um leið og maður fær tækifærið verður maður að nýta það.“ „Mér hefur aldrei liðið svona á ævinni. Þetta er stærsti leikurinn á mínum ferli. Tilfinningarnar, það var tími fyrir eitt færi. Ég er bara svo hamingjusamur, ég er í sjöunda himni.“ Hann sagði að það yrði mikið fagnað í kvöld en ólæti á milli stuðningsmanna liðanna í miðborg Prag setti svartan blett á aðdraganda leiksins. „Ég er að hugsa um partýið í kvöld. Hlustaðu á það, hlustaðu,“ sagði Bowen að lokum. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Enski boltinn Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Sjá meira
Það stefndi allt í framlengingu í leiknum í kvöld en Bowen slapp í gegnum vörn Fiorentina á lokamínútu leiksins og kláraði færi sitt frábærlega framhjá Pietro Terracciano í marki ítalska liðsins. Bowen var vitaskuld hæstánægður þegar hann ræddi við BT-sport í leikslok. „Augljóslega dreymdi mig um að skora en að skora sigurmarkið á síðustu mínútunni. Það er það sem þú segir að þið langi alltaf að gera. Að gera það fyrir framan þessa stuðningsmenn. Ég hélt ég myndi fara að gráta, ég er bara hamingjusamur,“ sagði Bowen eftir leik en hann hefur verið leikmaður West Ham síðan árið 2020. „Við áttum draum, við höfum ekki verið upp á okkar besta á tímabilinu og ég er þar meðtalinn, en að geta gefið stuðningsmönnunum þetta augnablik. Ég er í sjöunda himni.“ Sigurmark Bowen kom þegar hann slapp í gegnum miðja vörn Fiorentina á lokamínútu leiksins. „Ég held að í minni stöðu þá getur þú tekið þetta hlaup tíu sinnum og fengið boltann kannski í eitt skipti. Um leið og maður fær tækifærið verður maður að nýta það.“ „Mér hefur aldrei liðið svona á ævinni. Þetta er stærsti leikurinn á mínum ferli. Tilfinningarnar, það var tími fyrir eitt færi. Ég er bara svo hamingjusamur, ég er í sjöunda himni.“ Hann sagði að það yrði mikið fagnað í kvöld en ólæti á milli stuðningsmanna liðanna í miðborg Prag setti svartan blett á aðdraganda leiksins. „Ég er að hugsa um partýið í kvöld. Hlustaðu á það, hlustaðu,“ sagði Bowen að lokum.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Enski boltinn Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Sjá meira