Íslandsklukkan hlaut tíu tilnefningar til Grímunnar Árni Sæberg skrifar 5. júní 2023 23:43 Tilkynn var um tilnafningar til Grímunnar í kvöld. Þjóðleikhúsið Íslandsklukkan í sviðsetningu leikhópsins Elefant í samstarfi við Þjóðleikhúsið, hlaut tíu tilnefningar til Grímunnar í ár, flestar allra sýninga ársins. Tilkynnt var um tilnefningar til íslensku sviðslistaverðlaunanna í kvöld. Leiksýningin byggir á skáldsögu Halldórs Laxness og í henni birtast samskipti og átök aðalpersónanna Snæfríðar Íslandssólar, Arnasar Arnæus, Jóns Hreggviðssonar og Magnúsar í Bræðratungu á nýjan og óvæntan hátt. Leikhópurinn Elefant samanstendur af ungum íslenskum leikurum af blönduðum uppruna. Næstflestar tilnefningar hlaut söngleikurinn Chicago, í sviðsetningu Leikfélags Akureyrar og Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands, en sýningin hlaut alls sjö tilnefningar. Hér að neðan má sjá lista yfir allar tilnefningar til Grímunnar árið 2023: Sýning ársins Geigengeist – Sviðssetning: Íslenski Dansflokkurinn Íslandsklukkan – Sviðsetning: Leikhópurinn Elefant í samstarfi við Þjóðleikhúsið Ellen B. – Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Ex – Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Chicago – Sviðssetning: Leikfélag Akureyrar og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands Leikrit ársins Óbærilegur léttleiki Knattspyrnunar Eftir Sveinn Ólaf Gunnarsson og Ólaf ÁsgeirssonSviðsetning: Alltaf í boltanum í samstarfi við Tjarnarbíó Síðustu dagar Sæunnar Eftir Matthías Tryggva HaraldssonSviðsetning: Borgarleikhúsið Til hamingju með að vera mannleg Eftir Sigríði Soffíu NíelsdótturSviðsetning: Níelsdætur í samstarfi við Þjóðleikhúsið Á eigin vegum Leikgerð eftir Maríönnu Clöru Lúthersdóttur og Sölku GuðmundsdótturSviðsetning: Borgarleikhúsið Hið ósagða Eftir Sigurð ÁmundssonSviðsetning: Sigurður Ámundason í samstarfi við Tjarnarbíó Leikstjóri ársins Benedict Andrews – Ellen B. Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Benedict Andrews – Ex Þóra Karítas Árnadóttir – Samdrættir Viktoría Blöndal – Óbærilegur léttleiki Knattspyrnunar Þorleifur Örn Arnarsson – Íslandsklukkan Leikari í aðalhlutverki Gísli Örn Garðarsson – Ex Hallgrímur Ólafsson – Íslandsklukkan Björgvin Franz Gíslason– Chicago Jóhann Sigurðarson – Síðustu dagar Sæunnar Sveinn Ólafur Gunnarsson Venus í feldi Leikari í aukahlutverki Benedikt Erlingsson – Ellen B. Jörundur Ragnarsson – Prinsessuleikarnir Ólafur Ásgeirsson – Óbærilegur léttleiki Knattspyrnunar Davíð Þór Katrínarson – Íslandsklukkan Arnþór Þórsteinsson – Chicago Leikkona í aðalhlutverki Nína Dögg Filippusdóttir – Ex Ásthildur Úa Sigurðardóttir – Svartþröstur Sara Dögg Ásgeirsdóttir – Venus í feldi María Thelma Smáradóttir – Íslandsklukkan Guðrún S. Gísladóttir – Síðustu dagar Sæunnar Leikkona í aukahlutverki Íris Tanja Flygenring – Samdrættir Ebba Katrín Finnsdóttir – Ellen B. Kristín Þóra Haraldsdóttir – Ex Ásthildur Úa Sigurðardóttir – Macbeth Þórey Birgisdóttir – Draumaþjófurinn Leikmynd Ilmur Stefánsdóttir – Draumaþjófurinn Milla Clarke – Macbeth Mirek Kaczmarek – Prinsessuleikarnir Egill Sæbjörnsson – Á eigin vegum Guðný Hrund Sigurðardóttir – Íslandsklukkan Búningar Alexía Rós Gylfadóttir og Tanja Huld Levý Guðmunsdóttir – Geigengeist María Th. Ólafsdóttir – Draumaþjófurinn Mirek Kaczmarek – Prinsessuleikarnir Guðný Hrund Sigurðardóttir – Íslandsklukkan Liucija Kvašytė – Macbeth Lýsing Kjartan Þórisson – Geigengeist Pálmi Jónsson – Macbeth Juliette Louste – Ég lifi enn – sönn saga Björn Bergsteinn Guðmundsson og Petr Hloušek – Draumaþjófurinn Mirek Kaczmarek – Prinsessuleikarnir Tónlist Gígja Jónsdóttir og Pétur Eggertsson – Geigengeist Urður Hákonardóttir – Hringrás Unnsteinn Manuel Stefánsson – Íslandsklukkan Áskell Harðarson – Verk nr. 2.1 Kristjana Stefánsdóttir – Hvað sem þið viljið Hljóðmynd Unnsteinn Manuel Stefánsson – Íslandsklukkan Urður Hákonardóttir – Hringrás Þorbjörn Steingrímsson og Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson – Macbeth Sigurður Ámundason, Óskar Þór Ámundason og Andri Björgvinsson – Hið ósagða Gísli Galdur Þorgeirsson og Aron Þór Arnarsson – Ellen B. Söngvari Björgvin Franz Gíslason – Chicago Hye–Youn Lee – Madama Butterfly Valdimar Guðmundsson – Óbærilegur léttleiki knattspyrnunar Björk Níelsdóttir – Þögnin Margrét Eir – Chicago Dansari Þyri Huld Árnadóttir – Hringrás Díana Rut Kristinsdóttir – Til hamingju með að vera mannleg Katrín Vignisdóttir – Chicago Embla Guðrúnar Ágústsdóttir – Góða ferð inn í gömul sár Ernesto Camilo Aldazábal Valdes – Íslandsklukkan Danshöfundur Þyri Huld Árnadóttir – Hringrás Gígja Jónsdóttir & Pétur Eggertsson – Geigengeist Valgerður Rúnarsdóttir – Dansa, hvað er betra en að dansa Dans og sviðshreyfingar Lee Proud – Chicago Lee Proud – Draumaþjófurinn Sigríður Soffía Níelsdóttir og hópurinn – Til hamingju með að vera mannleg Juliette Louste – Ég lifi enn – sönn saga Unnur Elísabet Gunnarsdóttir – Them Sproti ársins: Tímaritið Dunce Tóma rýmið Grasrótarstarf óperulistamanna Leikhús Grímuverðlaunin Menning Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Leiksýningin byggir á skáldsögu Halldórs Laxness og í henni birtast samskipti og átök aðalpersónanna Snæfríðar Íslandssólar, Arnasar Arnæus, Jóns Hreggviðssonar og Magnúsar í Bræðratungu á nýjan og óvæntan hátt. Leikhópurinn Elefant samanstendur af ungum íslenskum leikurum af blönduðum uppruna. Næstflestar tilnefningar hlaut söngleikurinn Chicago, í sviðsetningu Leikfélags Akureyrar og Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands, en sýningin hlaut alls sjö tilnefningar. Hér að neðan má sjá lista yfir allar tilnefningar til Grímunnar árið 2023: Sýning ársins Geigengeist – Sviðssetning: Íslenski Dansflokkurinn Íslandsklukkan – Sviðsetning: Leikhópurinn Elefant í samstarfi við Þjóðleikhúsið Ellen B. – Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Ex – Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Chicago – Sviðssetning: Leikfélag Akureyrar og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands Leikrit ársins Óbærilegur léttleiki Knattspyrnunar Eftir Sveinn Ólaf Gunnarsson og Ólaf ÁsgeirssonSviðsetning: Alltaf í boltanum í samstarfi við Tjarnarbíó Síðustu dagar Sæunnar Eftir Matthías Tryggva HaraldssonSviðsetning: Borgarleikhúsið Til hamingju með að vera mannleg Eftir Sigríði Soffíu NíelsdótturSviðsetning: Níelsdætur í samstarfi við Þjóðleikhúsið Á eigin vegum Leikgerð eftir Maríönnu Clöru Lúthersdóttur og Sölku GuðmundsdótturSviðsetning: Borgarleikhúsið Hið ósagða Eftir Sigurð ÁmundssonSviðsetning: Sigurður Ámundason í samstarfi við Tjarnarbíó Leikstjóri ársins Benedict Andrews – Ellen B. Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Benedict Andrews – Ex Þóra Karítas Árnadóttir – Samdrættir Viktoría Blöndal – Óbærilegur léttleiki Knattspyrnunar Þorleifur Örn Arnarsson – Íslandsklukkan Leikari í aðalhlutverki Gísli Örn Garðarsson – Ex Hallgrímur Ólafsson – Íslandsklukkan Björgvin Franz Gíslason– Chicago Jóhann Sigurðarson – Síðustu dagar Sæunnar Sveinn Ólafur Gunnarsson Venus í feldi Leikari í aukahlutverki Benedikt Erlingsson – Ellen B. Jörundur Ragnarsson – Prinsessuleikarnir Ólafur Ásgeirsson – Óbærilegur léttleiki Knattspyrnunar Davíð Þór Katrínarson – Íslandsklukkan Arnþór Þórsteinsson – Chicago Leikkona í aðalhlutverki Nína Dögg Filippusdóttir – Ex Ásthildur Úa Sigurðardóttir – Svartþröstur Sara Dögg Ásgeirsdóttir – Venus í feldi María Thelma Smáradóttir – Íslandsklukkan Guðrún S. Gísladóttir – Síðustu dagar Sæunnar Leikkona í aukahlutverki Íris Tanja Flygenring – Samdrættir Ebba Katrín Finnsdóttir – Ellen B. Kristín Þóra Haraldsdóttir – Ex Ásthildur Úa Sigurðardóttir – Macbeth Þórey Birgisdóttir – Draumaþjófurinn Leikmynd Ilmur Stefánsdóttir – Draumaþjófurinn Milla Clarke – Macbeth Mirek Kaczmarek – Prinsessuleikarnir Egill Sæbjörnsson – Á eigin vegum Guðný Hrund Sigurðardóttir – Íslandsklukkan Búningar Alexía Rós Gylfadóttir og Tanja Huld Levý Guðmunsdóttir – Geigengeist María Th. Ólafsdóttir – Draumaþjófurinn Mirek Kaczmarek – Prinsessuleikarnir Guðný Hrund Sigurðardóttir – Íslandsklukkan Liucija Kvašytė – Macbeth Lýsing Kjartan Þórisson – Geigengeist Pálmi Jónsson – Macbeth Juliette Louste – Ég lifi enn – sönn saga Björn Bergsteinn Guðmundsson og Petr Hloušek – Draumaþjófurinn Mirek Kaczmarek – Prinsessuleikarnir Tónlist Gígja Jónsdóttir og Pétur Eggertsson – Geigengeist Urður Hákonardóttir – Hringrás Unnsteinn Manuel Stefánsson – Íslandsklukkan Áskell Harðarson – Verk nr. 2.1 Kristjana Stefánsdóttir – Hvað sem þið viljið Hljóðmynd Unnsteinn Manuel Stefánsson – Íslandsklukkan Urður Hákonardóttir – Hringrás Þorbjörn Steingrímsson og Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson – Macbeth Sigurður Ámundason, Óskar Þór Ámundason og Andri Björgvinsson – Hið ósagða Gísli Galdur Þorgeirsson og Aron Þór Arnarsson – Ellen B. Söngvari Björgvin Franz Gíslason – Chicago Hye–Youn Lee – Madama Butterfly Valdimar Guðmundsson – Óbærilegur léttleiki knattspyrnunar Björk Níelsdóttir – Þögnin Margrét Eir – Chicago Dansari Þyri Huld Árnadóttir – Hringrás Díana Rut Kristinsdóttir – Til hamingju með að vera mannleg Katrín Vignisdóttir – Chicago Embla Guðrúnar Ágústsdóttir – Góða ferð inn í gömul sár Ernesto Camilo Aldazábal Valdes – Íslandsklukkan Danshöfundur Þyri Huld Árnadóttir – Hringrás Gígja Jónsdóttir & Pétur Eggertsson – Geigengeist Valgerður Rúnarsdóttir – Dansa, hvað er betra en að dansa Dans og sviðshreyfingar Lee Proud – Chicago Lee Proud – Draumaþjófurinn Sigríður Soffía Níelsdóttir og hópurinn – Til hamingju með að vera mannleg Juliette Louste – Ég lifi enn – sönn saga Unnur Elísabet Gunnarsdóttir – Them Sproti ársins: Tímaritið Dunce Tóma rýmið Grasrótarstarf óperulistamanna
Leikhús Grímuverðlaunin Menning Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira