Grindvíkingar fögnuðu Sjómannadeginum með pompi og prakt Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. júní 2023 13:18 Hátíðin Sjóarinn síkáti var haldin í fyrsta skipti árið 1948 eða fyrir 75 árum. Vísir/Anton Brink Sjóarinn síkáti, sjómanna- og fjölskylduhátíð Grindvíkinga var haldin með pompi og prakt um helgina. Bylgjulestin kíkti við og hélt uppi fjörinu ásamt fjölbreyttri dagskrá heimamanna. Hátíðin var haldin í fyrsta sinn árið 1948 eða fyrir 75 árum og hefur fest sig sessi sem ein skemmtilegasta bæjarhátíð landsins. Dagskráin var fjölbreytt og stóð hátíðin yfir alla helgina sem hófst með litaskrúðgöngu en heimamenn skreyttu bæinn hinum ýmsu litum og klæddust í samræmi við lit síns hverfis. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, flutti ræðu sem vakti mikla athygli. Þar hvatti hann til byltingu meðal sjómanna. Ljósmyndir Antons Brink frá helginni má sjá hér að neðan: Hressir krakkar kíktu á hátíðarhöldin.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Mikil gleði í tívolítækjum.Vísir/Anton Brink Brosmildar stúlkur.Vísir/Anton Brink Ánægð með pokana sína.Vísir/Anton Brink Sumarið er komið þegar hægt er að kríta úti.Vísir/Anton Brink Bátar voru til sýnis á svæðinu.Vísir/Anton Brink Svali tók Fannar Jónsson bæjarstjóra í Grindavík tali.Vísir/Anton Brink Útvarpsfólkið Vala Eiríksdóttir og Ómar Úlfur.Vísir/Anton Brink Vala er alltaf hress og tók viðtal við þá Gunna og Felix.Vísir/Anton Brink Bananabáturinn svokallaði vekur ávallt mikla lukku.Vísir/Anton Brink Hópurinn endaði svo á að steypast í sjóinn.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Hin ýmsu dýr urðu til eftir andlitsmálningu dagsins.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Fólk á öllum aldri kíktu á hátíðina.Vísir/Anton Brink Gunni og Felix flottir í eins jökkum.Vísir/Anton Brink Hugrakkir hopparar.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Fallturninn skemmtilegi var á svæðinu.Vísir/Anton Brink Hugaðir drengir í fallturninum.Vísir/Anton Brink Sjómannadagurinn Grindavík Bylgjan Samkvæmislífið Bylgjulestin Tengdar fréttir Bein útsending: Bylgjulestin rúllar af stað Bylgjulestin er lögð af stað og mun ferðast vítt og breytt um landið, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar. Fyrst kemur lestin við í Grindavík þar sem þau Svali, Vala Eiríks og Ómar Úlfur verða í beinni útsendingu frá sjómanna- og fjölskylduhátíðinni Sjóaranum síkáta í Grindavík. 3. júní 2023 11:45 Bylgjulestin brunar inn í sumarið Bylgjulestin er lögð af stað og mun ferðast vítt og breytt um landið, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar. 1. júní 2023 16:38 Svona verður Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur um land allt Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur á sunnudaginn og verða af því tilefni mikil dagskrá víða um land og sums staðar alla helgina. 2. júní 2023 10:49 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Sjá meira
Hátíðin var haldin í fyrsta sinn árið 1948 eða fyrir 75 árum og hefur fest sig sessi sem ein skemmtilegasta bæjarhátíð landsins. Dagskráin var fjölbreytt og stóð hátíðin yfir alla helgina sem hófst með litaskrúðgöngu en heimamenn skreyttu bæinn hinum ýmsu litum og klæddust í samræmi við lit síns hverfis. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, flutti ræðu sem vakti mikla athygli. Þar hvatti hann til byltingu meðal sjómanna. Ljósmyndir Antons Brink frá helginni má sjá hér að neðan: Hressir krakkar kíktu á hátíðarhöldin.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Mikil gleði í tívolítækjum.Vísir/Anton Brink Brosmildar stúlkur.Vísir/Anton Brink Ánægð með pokana sína.Vísir/Anton Brink Sumarið er komið þegar hægt er að kríta úti.Vísir/Anton Brink Bátar voru til sýnis á svæðinu.Vísir/Anton Brink Svali tók Fannar Jónsson bæjarstjóra í Grindavík tali.Vísir/Anton Brink Útvarpsfólkið Vala Eiríksdóttir og Ómar Úlfur.Vísir/Anton Brink Vala er alltaf hress og tók viðtal við þá Gunna og Felix.Vísir/Anton Brink Bananabáturinn svokallaði vekur ávallt mikla lukku.Vísir/Anton Brink Hópurinn endaði svo á að steypast í sjóinn.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Hin ýmsu dýr urðu til eftir andlitsmálningu dagsins.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Fólk á öllum aldri kíktu á hátíðina.Vísir/Anton Brink Gunni og Felix flottir í eins jökkum.Vísir/Anton Brink Hugrakkir hopparar.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Fallturninn skemmtilegi var á svæðinu.Vísir/Anton Brink Hugaðir drengir í fallturninum.Vísir/Anton Brink
Sjómannadagurinn Grindavík Bylgjan Samkvæmislífið Bylgjulestin Tengdar fréttir Bein útsending: Bylgjulestin rúllar af stað Bylgjulestin er lögð af stað og mun ferðast vítt og breytt um landið, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar. Fyrst kemur lestin við í Grindavík þar sem þau Svali, Vala Eiríks og Ómar Úlfur verða í beinni útsendingu frá sjómanna- og fjölskylduhátíðinni Sjóaranum síkáta í Grindavík. 3. júní 2023 11:45 Bylgjulestin brunar inn í sumarið Bylgjulestin er lögð af stað og mun ferðast vítt og breytt um landið, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar. 1. júní 2023 16:38 Svona verður Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur um land allt Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur á sunnudaginn og verða af því tilefni mikil dagskrá víða um land og sums staðar alla helgina. 2. júní 2023 10:49 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Sjá meira
Bein útsending: Bylgjulestin rúllar af stað Bylgjulestin er lögð af stað og mun ferðast vítt og breytt um landið, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar. Fyrst kemur lestin við í Grindavík þar sem þau Svali, Vala Eiríks og Ómar Úlfur verða í beinni útsendingu frá sjómanna- og fjölskylduhátíðinni Sjóaranum síkáta í Grindavík. 3. júní 2023 11:45
Bylgjulestin brunar inn í sumarið Bylgjulestin er lögð af stað og mun ferðast vítt og breytt um landið, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar. 1. júní 2023 16:38
Svona verður Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur um land allt Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur á sunnudaginn og verða af því tilefni mikil dagskrá víða um land og sums staðar alla helgina. 2. júní 2023 10:49