Haaland um möguleikann að vinna þrennuna: Þetta er minn stærsti draumur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2023 15:32 Manchester City manninn Erling Haaland dreymir um sigur í deild, bikar og Meistaradeild á þessu tímabili. Getty/Stu Forster Manchester City er tveimur sigrum frá því að vinna sögulega þrennu á þessu tímabili og besti leikmaður tímabilsins er spenntur. City mætir Manchester United í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar á Wembley á morgun og svo ítalska félaginu Internazionale í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í viku síðar. Báðir leikir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport 2. Aðeins eitt enskt félag hefur unnið þrennuna en Manchester United náði því á 1998-99 tímabilinu. United menn geta því sjálfir komið í veg fyrir að City jafni afrek þeirra. „Það væri ótrúlegt að ná því að skrifa söguna,“ sagði hinn 22 ára gamli Erling Haaland. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Manchester City tryggði sér enska meistaratitilinn með flottum endaspretti og ekki síst fyrir þátt Haaland sem sló markamet ensku úrvalsdeildarinnar með því að skora 36 mörk í 35 leikjum. Mancheter City hefur unnið ensku deildina margoft og enska bikarinn líka á síðustu árum en félagið hefur aldrei unnið Meistaradeildina. „Þetta er auðvitað ástæðan fyrir því að þeir keyptu mig. Við þurfum ekkert að fela það,“ sagði Haaland við breska ríkisútvarpið. „Það myndi skipta öllu máli fyrir mig að ná þessu og ég mun gera allt sem ég get svo að okkur takist þetta. Þetta er minn stærsti draumur og vonandi verða draumar að veruleika,“ sagði Haaland. „Þetta verður alls ekki auðvelt því þetta eru úrslitaleikir á móti tveimur góðum liðum sem gera allt til þess að eyðileggja þetta fyrir okkur. Þau mæta tilbúin og við verðum að spila okkar besta leik,“ sagði Haaland. „Ef við spilum okkar besta þá eigum við góðan möguleika á að ná þessu,“ sagði Haaland. Enski boltinn Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
City mætir Manchester United í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar á Wembley á morgun og svo ítalska félaginu Internazionale í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í viku síðar. Báðir leikir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport 2. Aðeins eitt enskt félag hefur unnið þrennuna en Manchester United náði því á 1998-99 tímabilinu. United menn geta því sjálfir komið í veg fyrir að City jafni afrek þeirra. „Það væri ótrúlegt að ná því að skrifa söguna,“ sagði hinn 22 ára gamli Erling Haaland. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Manchester City tryggði sér enska meistaratitilinn með flottum endaspretti og ekki síst fyrir þátt Haaland sem sló markamet ensku úrvalsdeildarinnar með því að skora 36 mörk í 35 leikjum. Mancheter City hefur unnið ensku deildina margoft og enska bikarinn líka á síðustu árum en félagið hefur aldrei unnið Meistaradeildina. „Þetta er auðvitað ástæðan fyrir því að þeir keyptu mig. Við þurfum ekkert að fela það,“ sagði Haaland við breska ríkisútvarpið. „Það myndi skipta öllu máli fyrir mig að ná þessu og ég mun gera allt sem ég get svo að okkur takist þetta. Þetta er minn stærsti draumur og vonandi verða draumar að veruleika,“ sagði Haaland. „Þetta verður alls ekki auðvelt því þetta eru úrslitaleikir á móti tveimur góðum liðum sem gera allt til þess að eyðileggja þetta fyrir okkur. Þau mæta tilbúin og við verðum að spila okkar besta leik,“ sagði Haaland. „Ef við spilum okkar besta þá eigum við góðan möguleika á að ná þessu,“ sagði Haaland.
Enski boltinn Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti