Haaland um möguleikann að vinna þrennuna: Þetta er minn stærsti draumur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2023 15:32 Manchester City manninn Erling Haaland dreymir um sigur í deild, bikar og Meistaradeild á þessu tímabili. Getty/Stu Forster Manchester City er tveimur sigrum frá því að vinna sögulega þrennu á þessu tímabili og besti leikmaður tímabilsins er spenntur. City mætir Manchester United í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar á Wembley á morgun og svo ítalska félaginu Internazionale í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í viku síðar. Báðir leikir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport 2. Aðeins eitt enskt félag hefur unnið þrennuna en Manchester United náði því á 1998-99 tímabilinu. United menn geta því sjálfir komið í veg fyrir að City jafni afrek þeirra. „Það væri ótrúlegt að ná því að skrifa söguna,“ sagði hinn 22 ára gamli Erling Haaland. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Manchester City tryggði sér enska meistaratitilinn með flottum endaspretti og ekki síst fyrir þátt Haaland sem sló markamet ensku úrvalsdeildarinnar með því að skora 36 mörk í 35 leikjum. Mancheter City hefur unnið ensku deildina margoft og enska bikarinn líka á síðustu árum en félagið hefur aldrei unnið Meistaradeildina. „Þetta er auðvitað ástæðan fyrir því að þeir keyptu mig. Við þurfum ekkert að fela það,“ sagði Haaland við breska ríkisútvarpið. „Það myndi skipta öllu máli fyrir mig að ná þessu og ég mun gera allt sem ég get svo að okkur takist þetta. Þetta er minn stærsti draumur og vonandi verða draumar að veruleika,“ sagði Haaland. „Þetta verður alls ekki auðvelt því þetta eru úrslitaleikir á móti tveimur góðum liðum sem gera allt til þess að eyðileggja þetta fyrir okkur. Þau mæta tilbúin og við verðum að spila okkar besta leik,“ sagði Haaland. „Ef við spilum okkar besta þá eigum við góðan möguleika á að ná þessu,“ sagði Haaland. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
City mætir Manchester United í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar á Wembley á morgun og svo ítalska félaginu Internazionale í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í viku síðar. Báðir leikir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport 2. Aðeins eitt enskt félag hefur unnið þrennuna en Manchester United náði því á 1998-99 tímabilinu. United menn geta því sjálfir komið í veg fyrir að City jafni afrek þeirra. „Það væri ótrúlegt að ná því að skrifa söguna,“ sagði hinn 22 ára gamli Erling Haaland. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Manchester City tryggði sér enska meistaratitilinn með flottum endaspretti og ekki síst fyrir þátt Haaland sem sló markamet ensku úrvalsdeildarinnar með því að skora 36 mörk í 35 leikjum. Mancheter City hefur unnið ensku deildina margoft og enska bikarinn líka á síðustu árum en félagið hefur aldrei unnið Meistaradeildina. „Þetta er auðvitað ástæðan fyrir því að þeir keyptu mig. Við þurfum ekkert að fela það,“ sagði Haaland við breska ríkisútvarpið. „Það myndi skipta öllu máli fyrir mig að ná þessu og ég mun gera allt sem ég get svo að okkur takist þetta. Þetta er minn stærsti draumur og vonandi verða draumar að veruleika,“ sagði Haaland. „Þetta verður alls ekki auðvelt því þetta eru úrslitaleikir á móti tveimur góðum liðum sem gera allt til þess að eyðileggja þetta fyrir okkur. Þau mæta tilbúin og við verðum að spila okkar besta leik,“ sagði Haaland. „Ef við spilum okkar besta þá eigum við góðan möguleika á að ná þessu,“ sagði Haaland.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira