Að takast á við höfnun í vinnunni Rakel Sveinsdóttir skrifar 2. júní 2023 07:01 Að upplifa höfnun er alltaf sár tilfinning og það er enginn undanskilinn því að upplifa ekki stundum höfnunartilfinningu eða að óttast höfnun. Að upplifa höfnun í vinnunni getur til dæmis gerst ef yfirmaður bimður annan en þig um eitthvað verkefni eða ef manni finnst allir í vinnunni rosa góðir vinir en að maður sé sjálfur ekki beint hluti af þeim vinskap. Vísir/Getty Að upplifa höfnun er ótrúlega algengt fyrirbæri. Bæði í starfi og einkalífi. Oftar en ekki er þetta höfnunartilfinning byggð á misskilningi. Eitthvað sem við ímyndum okkur sjálf, erum sannfærð um að sé rétt og túlkum rangt í samskipti eða hegðun. Að upplifa höfnunartilfinningu er hins vegar mjög mannlegt. Skýringarnar geta jafnvel átt sér langa sögu. Eitthvað sem tengist okkur í æsku, tengist áfalli sem við urðum fyrir á lífsleiðinni eða atviki sem hafði veruleg áhrif á okkur þar sem okkur var hafnað, eða við upplifðum mjög mikla höfnunartilfinningu. Og brennt barn forðast eldinn. Þannig að jafnvel smæstu atvik geta orðið til þess að við upplifum þessa tilfinningu. Það erfiða við höfnunartilfinninguna er að hún er mjög sár, getur valdið mjög mikla vanlíðan og hefur áhrif á allt sem við gerum. Sem dæmi um aðstæður þar sem fólk getur upplifað höfnun á vinnustaðnum er ef þeim finnst eins og það standi aðeins fyrir utan fyrir vinskapinn sem virðist ríkja á milli annarra vinnufélaga, ef einhver segir eitthvað um verkefni sem við höfum gert og við upplifum það sem mjög neikvæða umsögn og svo framvegis. Höfnunartilfinningin getur líka gert vart við sig ef til dæmis yfirmaður biður samstarfsfélaga okkar um að leysa úr einhverju verkefni. Hugsunin: Af hverju valdi hann hana/hann en ekki mig? gæti skotið upp kolllinum sem höfnun. Þá er ekkert óalgengt að fólk upplifi höfnun ef það sækist eftir stöðuhækkun, en annar er frekar valinn í starfið. Hér eru nokkur ráð sem gætu hjálpað. Gott er að byrja á því að skoða hvernig við erum að hugsa til okkar sjálfra. Erum við til dæmis í því niðurrifi að hugsa: Ég er ekki nógu góð/ur, þeim finnst ég ömurleg/ur, þau hafa ekki trú á mér ….. Ef þetta er eitthvað sem við samsvörum okkur við, er mjög líklegt að verkefnið okkar ætti fyrst og fremst að felast í sjálfsvinnu og að efla sjálfsmatið okkar. Næst er síðan gott að fara svolítið í rökræður við höfnunartilfinninguna. Á hún rétt á sér? Getur verið að ég sé að mistúlka og yfirmaðurinn hafi einfaldlega haldið að ég hafi svo mikið að gera að réttara væri að biðja annan um verkefnið? Eða að jú, vinnufélögunum finnst ég bara fín/n og kannski halda þau að mér finnist þau leiðinleg? Með því að skora höfnunartilfinninguna aðeins á hólm með því að spyrja gagnrýnna spurninga og velta fyrir sér hvað sé rétt og hvað sé rangt, kemur oft í ljós að við erum sjálf að oftúlka hegðun annarra: Sem snýst oftast EKKERT um okkur! Þriðja atriðið er að ræða við traustan vin um þessar tilfinningar. Því oft leiðir vinasamtals til þess að við náum frekar að horfa á málin í öðru ljósi. Þá er það líka staðreynd að það að segja hlutina upphátt hefur bæði heilunarmátt og við förum oft að sjá hlutina skýrar vegna þess að við sögðum frá þeim upphátt. Ef höfnunin sem þú ert að upplifa, stafar af hegðun eins starfsmanns á vinnustaðnum, er líka ágætt að velta fyrir sér hvernig viðkomandi er við aðra aðila. Er hann/hún að sýna fleira fólki sömu hegðun eða aðeins þér? Því ef þetta er neikvæð hegðun sem beinst að mörgum, ætti það frekar að vera sá aðili sem ætti að líta í eiginn barm. Fari svo að vanlíðanin er viðvarandi og þú ert sannfærð/ur um að hegðun viðkomandi er markvisst að beinast að þér, er rétt að leita til yfirmanns eða mannauðssviðs. Í dag eru alls kyns úrræði til fyrir vinnustaði sem hægt er að styðjast við. Til dæmis ef um einelti á vinnustað er að ræða. Rekstur hins opinbera Vinnustaðurinn Vinnustaðamenning Geðheilbrigði Tengdar fréttir Fyrir stjórnendur sem eru með nefið ofan í öllu Það telst úreld stjórnunaraðferð í dag að ofstjórna. Að vera með puttana ofan í öllu sem starfsfólk gerir, fara yfir allt sem gert er, telja sig geta gert hlutina betur eða best, að engum sé treystandi nema þú sért inn í öllu og með tak á öllu. 12. maí 2023 07:00 Yfir 50 lönd komin með fjarvinnudvalarleyfi en kröfurnar ólíkar Í kjölfar Covid fjölgar þeim löndum hratt sem gefa nú út sérstök fjarvinnudvalarleyfi sem gerir fólki kleift að búa í landinu í lengri eða skemmri tíma. Sem þýðir að fyrir þann hóp fólks sem kýs að starfa í fjarvinnu, er heimurinn að verða að valkosti sem aðsetur. 5. maí 2023 07:00 Neikvæð áhrif foreldra á viðhorf barna til vinnu Við viljum öll að börnunum okkar gangi sem best í lífi og starfi þegar þau eru orðin fullorðin. Óháð því hvaða menntun eða starfsferil þau velja sér. 10. mars 2023 07:01 Ólínulegir vinnudagar og ólínuleg verkefnavinna Það á ekki lengur við að tala bara um níu til fimm vinnu eða vaktir. 3. mars 2023 07:00 Sjö vísbendingar um að þig skorti tilfinningagreind Tilfinningagreind er sagt eitt af þeim lykilatriðum sem sífellt verður mikilvægari hjá starfsfólki. Ekki síst nú þegar gervigreindin er fyrir alvöru að sýna sig á vinnumarkaði og á án efa eftir að skáka mörgum handtökunum. 24. febrúar 2023 07:00 Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna Sjá meira
Að upplifa höfnunartilfinningu er hins vegar mjög mannlegt. Skýringarnar geta jafnvel átt sér langa sögu. Eitthvað sem tengist okkur í æsku, tengist áfalli sem við urðum fyrir á lífsleiðinni eða atviki sem hafði veruleg áhrif á okkur þar sem okkur var hafnað, eða við upplifðum mjög mikla höfnunartilfinningu. Og brennt barn forðast eldinn. Þannig að jafnvel smæstu atvik geta orðið til þess að við upplifum þessa tilfinningu. Það erfiða við höfnunartilfinninguna er að hún er mjög sár, getur valdið mjög mikla vanlíðan og hefur áhrif á allt sem við gerum. Sem dæmi um aðstæður þar sem fólk getur upplifað höfnun á vinnustaðnum er ef þeim finnst eins og það standi aðeins fyrir utan fyrir vinskapinn sem virðist ríkja á milli annarra vinnufélaga, ef einhver segir eitthvað um verkefni sem við höfum gert og við upplifum það sem mjög neikvæða umsögn og svo framvegis. Höfnunartilfinningin getur líka gert vart við sig ef til dæmis yfirmaður biður samstarfsfélaga okkar um að leysa úr einhverju verkefni. Hugsunin: Af hverju valdi hann hana/hann en ekki mig? gæti skotið upp kolllinum sem höfnun. Þá er ekkert óalgengt að fólk upplifi höfnun ef það sækist eftir stöðuhækkun, en annar er frekar valinn í starfið. Hér eru nokkur ráð sem gætu hjálpað. Gott er að byrja á því að skoða hvernig við erum að hugsa til okkar sjálfra. Erum við til dæmis í því niðurrifi að hugsa: Ég er ekki nógu góð/ur, þeim finnst ég ömurleg/ur, þau hafa ekki trú á mér ….. Ef þetta er eitthvað sem við samsvörum okkur við, er mjög líklegt að verkefnið okkar ætti fyrst og fremst að felast í sjálfsvinnu og að efla sjálfsmatið okkar. Næst er síðan gott að fara svolítið í rökræður við höfnunartilfinninguna. Á hún rétt á sér? Getur verið að ég sé að mistúlka og yfirmaðurinn hafi einfaldlega haldið að ég hafi svo mikið að gera að réttara væri að biðja annan um verkefnið? Eða að jú, vinnufélögunum finnst ég bara fín/n og kannski halda þau að mér finnist þau leiðinleg? Með því að skora höfnunartilfinninguna aðeins á hólm með því að spyrja gagnrýnna spurninga og velta fyrir sér hvað sé rétt og hvað sé rangt, kemur oft í ljós að við erum sjálf að oftúlka hegðun annarra: Sem snýst oftast EKKERT um okkur! Þriðja atriðið er að ræða við traustan vin um þessar tilfinningar. Því oft leiðir vinasamtals til þess að við náum frekar að horfa á málin í öðru ljósi. Þá er það líka staðreynd að það að segja hlutina upphátt hefur bæði heilunarmátt og við förum oft að sjá hlutina skýrar vegna þess að við sögðum frá þeim upphátt. Ef höfnunin sem þú ert að upplifa, stafar af hegðun eins starfsmanns á vinnustaðnum, er líka ágætt að velta fyrir sér hvernig viðkomandi er við aðra aðila. Er hann/hún að sýna fleira fólki sömu hegðun eða aðeins þér? Því ef þetta er neikvæð hegðun sem beinst að mörgum, ætti það frekar að vera sá aðili sem ætti að líta í eiginn barm. Fari svo að vanlíðanin er viðvarandi og þú ert sannfærð/ur um að hegðun viðkomandi er markvisst að beinast að þér, er rétt að leita til yfirmanns eða mannauðssviðs. Í dag eru alls kyns úrræði til fyrir vinnustaði sem hægt er að styðjast við. Til dæmis ef um einelti á vinnustað er að ræða.
Rekstur hins opinbera Vinnustaðurinn Vinnustaðamenning Geðheilbrigði Tengdar fréttir Fyrir stjórnendur sem eru með nefið ofan í öllu Það telst úreld stjórnunaraðferð í dag að ofstjórna. Að vera með puttana ofan í öllu sem starfsfólk gerir, fara yfir allt sem gert er, telja sig geta gert hlutina betur eða best, að engum sé treystandi nema þú sért inn í öllu og með tak á öllu. 12. maí 2023 07:00 Yfir 50 lönd komin með fjarvinnudvalarleyfi en kröfurnar ólíkar Í kjölfar Covid fjölgar þeim löndum hratt sem gefa nú út sérstök fjarvinnudvalarleyfi sem gerir fólki kleift að búa í landinu í lengri eða skemmri tíma. Sem þýðir að fyrir þann hóp fólks sem kýs að starfa í fjarvinnu, er heimurinn að verða að valkosti sem aðsetur. 5. maí 2023 07:00 Neikvæð áhrif foreldra á viðhorf barna til vinnu Við viljum öll að börnunum okkar gangi sem best í lífi og starfi þegar þau eru orðin fullorðin. Óháð því hvaða menntun eða starfsferil þau velja sér. 10. mars 2023 07:01 Ólínulegir vinnudagar og ólínuleg verkefnavinna Það á ekki lengur við að tala bara um níu til fimm vinnu eða vaktir. 3. mars 2023 07:00 Sjö vísbendingar um að þig skorti tilfinningagreind Tilfinningagreind er sagt eitt af þeim lykilatriðum sem sífellt verður mikilvægari hjá starfsfólki. Ekki síst nú þegar gervigreindin er fyrir alvöru að sýna sig á vinnumarkaði og á án efa eftir að skáka mörgum handtökunum. 24. febrúar 2023 07:00 Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna Sjá meira
Fyrir stjórnendur sem eru með nefið ofan í öllu Það telst úreld stjórnunaraðferð í dag að ofstjórna. Að vera með puttana ofan í öllu sem starfsfólk gerir, fara yfir allt sem gert er, telja sig geta gert hlutina betur eða best, að engum sé treystandi nema þú sért inn í öllu og með tak á öllu. 12. maí 2023 07:00
Yfir 50 lönd komin með fjarvinnudvalarleyfi en kröfurnar ólíkar Í kjölfar Covid fjölgar þeim löndum hratt sem gefa nú út sérstök fjarvinnudvalarleyfi sem gerir fólki kleift að búa í landinu í lengri eða skemmri tíma. Sem þýðir að fyrir þann hóp fólks sem kýs að starfa í fjarvinnu, er heimurinn að verða að valkosti sem aðsetur. 5. maí 2023 07:00
Neikvæð áhrif foreldra á viðhorf barna til vinnu Við viljum öll að börnunum okkar gangi sem best í lífi og starfi þegar þau eru orðin fullorðin. Óháð því hvaða menntun eða starfsferil þau velja sér. 10. mars 2023 07:01
Ólínulegir vinnudagar og ólínuleg verkefnavinna Það á ekki lengur við að tala bara um níu til fimm vinnu eða vaktir. 3. mars 2023 07:00
Sjö vísbendingar um að þig skorti tilfinningagreind Tilfinningagreind er sagt eitt af þeim lykilatriðum sem sífellt verður mikilvægari hjá starfsfólki. Ekki síst nú þegar gervigreindin er fyrir alvöru að sýna sig á vinnumarkaði og á án efa eftir að skáka mörgum handtökunum. 24. febrúar 2023 07:00