Aron Einar: Finnst líklegra en ekki að Gylfi snúi aftur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2023 11:47 Aron Einar Gunnarsson fagnar marki með Gylfa Þór Sigurðssyni. Vísir/Vilhelm Margir velta fyrir sér hvort að við munum sjá einn besta knattspyrnumann Íslandssögunnar snúa aftur inn á fótboltavöllinn og jafnvel klæðast aftur íslensku landsliðstreyjunni. Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, sagði sína skoðun á stöðu Gylfa Þórs Sigurðssonar þegar hann var í viðtali í Þungavigtinni. Aron Einar og Gylfi hafa rætt málin og Aron vill sjá hann aftur spila með landsliðinu. „Ég vona það innilega en hvað sem hann gerir þá styður maður hann í því. Ef hann kæmi aftur inn á völlinn þá væri það gríðarlega mikilvægt fyrir okkur sem landsliðinu. Að fá hann inn aftur ef hann vill,“ sagði Aron Einar Gunnarsson en eru meiri líkur en minni að hann reimi aftur á sig takkaskóna en heyra má brot úr viðtalinu hér fyrir neðan. Klippa: Aron Einar í Þungavigtinni: Ég vona það innilega „Ef hann hefur enn þá áhuga og gaman af því. Mér finnst það líklegra en ekki. Það verður bara að koma í ljós,“ sagði Aron Einar. Aron Einar sagðist hafa verið í góðu sambandi við nýja landsliðsþjálfarann Age Hareide og landsliðfyrirliðinn segist spenntur fyrir að vinna með Norðmanninum reynslumikla. Hann hlakkar mikið til leikjanna við Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM í júní. „Við þurfum að búa til alvöru gryfju hérna aftur. Laugardalsvöllur hefur reynst okkur vel. Mér finnst vera tækifæri og það er meðbyr,“ sagði Aron. Það má heyra allt viðtalið í nýjasta þætti Þungavigtarinnar sem má nálgast hér. Þungavigtin er hlaðvarpsþáttur fyrst og fremst um knattspyrnu og öllu henni tengdri. Hvort sem er innanlands eða utan. Skútunni stýrir Rikki G íþróttafréttamaður ásamt Mikael Nikulássyni og Kristjáni Óla Sigurðsyni betur þekktir sem Mike og Höfðinginn. Landslið karla í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, sagði sína skoðun á stöðu Gylfa Þórs Sigurðssonar þegar hann var í viðtali í Þungavigtinni. Aron Einar og Gylfi hafa rætt málin og Aron vill sjá hann aftur spila með landsliðinu. „Ég vona það innilega en hvað sem hann gerir þá styður maður hann í því. Ef hann kæmi aftur inn á völlinn þá væri það gríðarlega mikilvægt fyrir okkur sem landsliðinu. Að fá hann inn aftur ef hann vill,“ sagði Aron Einar Gunnarsson en eru meiri líkur en minni að hann reimi aftur á sig takkaskóna en heyra má brot úr viðtalinu hér fyrir neðan. Klippa: Aron Einar í Þungavigtinni: Ég vona það innilega „Ef hann hefur enn þá áhuga og gaman af því. Mér finnst það líklegra en ekki. Það verður bara að koma í ljós,“ sagði Aron Einar. Aron Einar sagðist hafa verið í góðu sambandi við nýja landsliðsþjálfarann Age Hareide og landsliðfyrirliðinn segist spenntur fyrir að vinna með Norðmanninum reynslumikla. Hann hlakkar mikið til leikjanna við Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM í júní. „Við þurfum að búa til alvöru gryfju hérna aftur. Laugardalsvöllur hefur reynst okkur vel. Mér finnst vera tækifæri og það er meðbyr,“ sagði Aron. Það má heyra allt viðtalið í nýjasta þætti Þungavigtarinnar sem má nálgast hér. Þungavigtin er hlaðvarpsþáttur fyrst og fremst um knattspyrnu og öllu henni tengdri. Hvort sem er innanlands eða utan. Skútunni stýrir Rikki G íþróttafréttamaður ásamt Mikael Nikulássyni og Kristjáni Óla Sigurðsyni betur þekktir sem Mike og Höfðinginn.
Þungavigtin er hlaðvarpsþáttur fyrst og fremst um knattspyrnu og öllu henni tengdri. Hvort sem er innanlands eða utan. Skútunni stýrir Rikki G íþróttafréttamaður ásamt Mikael Nikulássyni og Kristjáni Óla Sigurðsyni betur þekktir sem Mike og Höfðinginn.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira