Edwin van der Sar yfirgefur Ajax Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2023 09:31 Edwin van der Sar er hættur eftir mjög erfitt tímabil hjá Ajax. Getty/Marcel ter Bals Edwin van der Sar er hættur sem framkvæmdastjóri hollenska félagsins Ajax. Félagið vildi halda honum en þessi fyrrum landsliðsmarkvörður Hollendinga var búinn að fá nóg og sagði starfi sínu lausu. Van der Sar er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Mancheter United þar sem hann spilaði frá 2005 til 2011 og varð fjórum sinnum enskur meistari. Hann spilaði líka 130 landsleiki fyrir Hollendinga. Van der Sar hætti að spila árið 2011 og tók við starfi markaðsstjóra Ajax árið 2012. Hann hefur verið framkvæmdastjóri frá árinu 2016. View this post on Instagram A post shared by AFC Ajax (@afcajax) Stjórn félagsins mun taka yfir starfsskyldur Van der Sar 1. júní en félagið óskaði samt eftir því að hann verði formlega í starfinu til 1. ágúst. „Eftir að hafa verið í ellefu ár í stjórninni þá er ég búinn að fá nóg. Við höfum upplifað æðislega hluti saman en þetta hefur líka verið mjög erfiður tími. Ég þakklátur fyrir fólkið sem ég hef kynnst á þessum tíma sem og unnið með á þessum öðrum ferli mínum hjá Ajax og það sem við höfum afrekað saman,“ sagði Edwin van der Sar í fréttatilkynningu frá Ajax. „Mér finnst ég þurfa að komast í burtu, fá hvíld og gera aðra hluti. Mér líður ekki vel með að taka ákvarðanir með þessi yndislega félag á næstunni. Þess vegna ákvað ég að segja af mér,“ sagði Van der Sar. „Við vildum að Edwin yrði áfram en hann hefur tekið sína ákvörðun. Við verðum að virða það. Síðasta tímabil hefur ekki rétta mynd af tíma hans við stjórnina hjá Ajax. Félagið hefur náð frábærum árangri á hans tíma og vaxið mikið,“ sagði stjórnarmaðurinn Pier Eringa í umræddri fréttatilkynningu. Hollenski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Van der Sar er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Mancheter United þar sem hann spilaði frá 2005 til 2011 og varð fjórum sinnum enskur meistari. Hann spilaði líka 130 landsleiki fyrir Hollendinga. Van der Sar hætti að spila árið 2011 og tók við starfi markaðsstjóra Ajax árið 2012. Hann hefur verið framkvæmdastjóri frá árinu 2016. View this post on Instagram A post shared by AFC Ajax (@afcajax) Stjórn félagsins mun taka yfir starfsskyldur Van der Sar 1. júní en félagið óskaði samt eftir því að hann verði formlega í starfinu til 1. ágúst. „Eftir að hafa verið í ellefu ár í stjórninni þá er ég búinn að fá nóg. Við höfum upplifað æðislega hluti saman en þetta hefur líka verið mjög erfiður tími. Ég þakklátur fyrir fólkið sem ég hef kynnst á þessum tíma sem og unnið með á þessum öðrum ferli mínum hjá Ajax og það sem við höfum afrekað saman,“ sagði Edwin van der Sar í fréttatilkynningu frá Ajax. „Mér finnst ég þurfa að komast í burtu, fá hvíld og gera aðra hluti. Mér líður ekki vel með að taka ákvarðanir með þessi yndislega félag á næstunni. Þess vegna ákvað ég að segja af mér,“ sagði Van der Sar. „Við vildum að Edwin yrði áfram en hann hefur tekið sína ákvörðun. Við verðum að virða það. Síðasta tímabil hefur ekki rétta mynd af tíma hans við stjórnina hjá Ajax. Félagið hefur náð frábærum árangri á hans tíma og vaxið mikið,“ sagði stjórnarmaðurinn Pier Eringa í umræddri fréttatilkynningu.
Hollenski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira