Biðst afsökunar eftir að myndband af honum fór í dreifingu Aron Guðmundsson skrifar 29. maí 2023 10:31 Berghuis fyrir leik Ajax og Twente í gær Vísir/Getty Steven Berghuis, leikmaður hollenska úrvalsdeildarfélagsins Ajax, hefur beðist afsökunar eftir að myndband, sem sýndi hann slá til manns fyrir utan heimavöll Ajax, leit dagsins ljós. Ajax tapaði í gær 3-1 fyrir Twente á heimavelli. Um var að ræða leik í lokaumferð hollensku úrvalsdeildarinnar en Ajax hefur ekki gengið nægilega vel á tímabilinu og endaði liðið að lokum í 3. sæti deildarinnar, þrettán stigum á eftir meisturum Feyenoord. Eftir leikinn gegn Twente í gær var Berghuis að yfirgefa heimavöll Ajax er allt í einu mátti sjá hann slá til manns sem að stöð við öryggisgirðingu við hlið leikvangsins. Myndbandið fór í dreifingu á samfélagsmiðlum og nú hefur Berghuis beðist afsökunar á athæfi sínu. „Ég sé eftir þessu, hefði ekki átt að gera þetta,“ sagði meðal annars í yfirlýsingu Berghuis. Hann var ekki sáttur með það sem umræddur maður hrópaði í áttina að sér. „Ég er orðinn vanur svona háttalagi frá öðrum, fólk heldur að það geti bara kallað hverju sem er í áttina að manni.“ Engu að síður hafi viðbrögð ekki verið til þess að leysa málið. „Sem leikmaður Ajax hef ég ákveðnu hlutverki að gegna og verð að standa mig í stykkinu.“ Talið er að Berghuis hafi verið í þessum aðstæðum að grípa til varna fyrir liðsfélaga sinn Brian Bobbey. Dutch star Steven Berghuis lands a hefty punch on a Twente supporter who racially abused his Ajax team-mate Brian Brobbey . pic.twitter.com/sYSUDDDg07— Ibrahim Sannie Daara (@SannieDaara) May 29, 2023 Hollenski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
Ajax tapaði í gær 3-1 fyrir Twente á heimavelli. Um var að ræða leik í lokaumferð hollensku úrvalsdeildarinnar en Ajax hefur ekki gengið nægilega vel á tímabilinu og endaði liðið að lokum í 3. sæti deildarinnar, þrettán stigum á eftir meisturum Feyenoord. Eftir leikinn gegn Twente í gær var Berghuis að yfirgefa heimavöll Ajax er allt í einu mátti sjá hann slá til manns sem að stöð við öryggisgirðingu við hlið leikvangsins. Myndbandið fór í dreifingu á samfélagsmiðlum og nú hefur Berghuis beðist afsökunar á athæfi sínu. „Ég sé eftir þessu, hefði ekki átt að gera þetta,“ sagði meðal annars í yfirlýsingu Berghuis. Hann var ekki sáttur með það sem umræddur maður hrópaði í áttina að sér. „Ég er orðinn vanur svona háttalagi frá öðrum, fólk heldur að það geti bara kallað hverju sem er í áttina að manni.“ Engu að síður hafi viðbrögð ekki verið til þess að leysa málið. „Sem leikmaður Ajax hef ég ákveðnu hlutverki að gegna og verð að standa mig í stykkinu.“ Talið er að Berghuis hafi verið í þessum aðstæðum að grípa til varna fyrir liðsfélaga sinn Brian Bobbey. Dutch star Steven Berghuis lands a hefty punch on a Twente supporter who racially abused his Ajax team-mate Brian Brobbey . pic.twitter.com/sYSUDDDg07— Ibrahim Sannie Daara (@SannieDaara) May 29, 2023
Hollenski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira