Katrín endaði önnur og vann sér inn sæti á heimsleikunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. maí 2023 22:07 Katrín Tanja er á leið á sína tíundu heimsleika. Mynd: CrossfitGames Katrín Tanja Davíðsdóttir varð í kvöld þriðji Íslendingurinn til að vinna sér inn sæti á heimsleikunum í CrossFit á þessu ári. Katrín hafnaði í öðru sæti á undanúrslitamóti sem fram fór um helgina og er því á leið á sína tíundu heimsleika. Katrín keppti á sterku undanúrslitamóti vesturhluta Norður-Ameríku sem fram fór í Pasadena sem er norðaustur af Los Angeles borg. Alls var keppt í sjö greinum og að þeim loknum unnu tíu efstu konurnar sér inn þátttökurétt á heimsleikunum. Katrín var í afar góðri stöðu fyrir lokagreinina sem fram fór í kvöld og sat í öðru sæti af 60 keppendum. Hún hafnaði í níunda sæti lokagreinarinnar og hélt þar með öðru sætinu naumlega og vann sér inn þátttökurétt á heimsleikunum. Hún endaði með 527 stig eftir greinarnar sjö, tveimur stigum meira en Arielle Loewen sem hafnaði í þriðja sæti og ellefu stigum minna ne Alex Gazan sem vann mótið. Þetta verða tíundu heimsleikar Katrínar, en hún náði ekki að vinna sér inn þátttökurétt í fyrra eftir að hafa verið með sjö ár í röð á undan því. Hún er því líkega hungruð í að sýna sig og sanna að hún eigi vissulega heima á þessu stærsta CrossFit-móti ársins. Áður höfðu þau Breki Þórðarson og Bergrós Björnsdóttir tryggt sér sæti á leikunum, Breki mun keppa í aðlöguðum flokki á meðan að Bergrós keppir í flokki 16-17 ára stúlkna. CrossFit Tengdar fréttir Bergrós búin að tryggja sér sæti á heimsleikunum í CrossFit Bergrós Björnsdóttir verður meðal keppenda á heimsleikunum í CrossFit í haust og er fyrsti Íslendingurinn sem tryggir sér farseðilinn til Madison. 15. maí 2023 08:30 „Að miklu leyti snýst þetta um að þora að nota litlu höndina mína“ Crossfit-kappinn Breki Þórðarson fékk þau tíðindi í vikunni að hann verður á meðal keppenda á Heimsleikunum í crossfit í ágúst. Breki fæddist einhentur og hefur hann þurft að sigrast á ýmsum áskorunum í sókn sinni að sæti á leikunum. 30. apríl 2023 09:00 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Sjá meira
Katrín keppti á sterku undanúrslitamóti vesturhluta Norður-Ameríku sem fram fór í Pasadena sem er norðaustur af Los Angeles borg. Alls var keppt í sjö greinum og að þeim loknum unnu tíu efstu konurnar sér inn þátttökurétt á heimsleikunum. Katrín var í afar góðri stöðu fyrir lokagreinina sem fram fór í kvöld og sat í öðru sæti af 60 keppendum. Hún hafnaði í níunda sæti lokagreinarinnar og hélt þar með öðru sætinu naumlega og vann sér inn þátttökurétt á heimsleikunum. Hún endaði með 527 stig eftir greinarnar sjö, tveimur stigum meira en Arielle Loewen sem hafnaði í þriðja sæti og ellefu stigum minna ne Alex Gazan sem vann mótið. Þetta verða tíundu heimsleikar Katrínar, en hún náði ekki að vinna sér inn þátttökurétt í fyrra eftir að hafa verið með sjö ár í röð á undan því. Hún er því líkega hungruð í að sýna sig og sanna að hún eigi vissulega heima á þessu stærsta CrossFit-móti ársins. Áður höfðu þau Breki Þórðarson og Bergrós Björnsdóttir tryggt sér sæti á leikunum, Breki mun keppa í aðlöguðum flokki á meðan að Bergrós keppir í flokki 16-17 ára stúlkna.
CrossFit Tengdar fréttir Bergrós búin að tryggja sér sæti á heimsleikunum í CrossFit Bergrós Björnsdóttir verður meðal keppenda á heimsleikunum í CrossFit í haust og er fyrsti Íslendingurinn sem tryggir sér farseðilinn til Madison. 15. maí 2023 08:30 „Að miklu leyti snýst þetta um að þora að nota litlu höndina mína“ Crossfit-kappinn Breki Þórðarson fékk þau tíðindi í vikunni að hann verður á meðal keppenda á Heimsleikunum í crossfit í ágúst. Breki fæddist einhentur og hefur hann þurft að sigrast á ýmsum áskorunum í sókn sinni að sæti á leikunum. 30. apríl 2023 09:00 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Sjá meira
Bergrós búin að tryggja sér sæti á heimsleikunum í CrossFit Bergrós Björnsdóttir verður meðal keppenda á heimsleikunum í CrossFit í haust og er fyrsti Íslendingurinn sem tryggir sér farseðilinn til Madison. 15. maí 2023 08:30
„Að miklu leyti snýst þetta um að þora að nota litlu höndina mína“ Crossfit-kappinn Breki Þórðarson fékk þau tíðindi í vikunni að hann verður á meðal keppenda á Heimsleikunum í crossfit í ágúst. Breki fæddist einhentur og hefur hann þurft að sigrast á ýmsum áskorunum í sókn sinni að sæti á leikunum. 30. apríl 2023 09:00