Hafa áhyggjur af Ja Morant eftir fjóra „kveðjupósta“ hans á Instagram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2023 14:16 Ja Morant er besti leikmaður Memphis Grizzlies og nýbúinn að skrifa undir risasamning. AP/Nikki Boertman Einn besti leikmaður NBA-deildarinnar kveðjur sína nánustu og segir bless á samfélagsmiðlum. Það er ekkert skrítið að sumir hafi áhyggjur. Bandaríski körfuboltamaðurinn Ja Morant hefur fengið mikla gagnrýni eftir að hafa verið tvisvar sinnum að veifa byssu á samfélagsmiðlum. Morant var tekin í sátt eftir fyrra tilfellið og lofaði þá betrun. Eftir að hann sást aftur með byssu á netinu þá setti lið hans, Memphis Grizzlies, hann í ótímabundið bann. Morant er einn besti leikmaður NBA-deildarinnar og sannkölluð stórstjarna. Hann var með 26,2 stig og 8,1 stoðsending að meðaltali í leik á nýloknu tímabili. Búist er við því að hann missi styrktaraðila vegna málsins og einhverjir óttast um það að risasamningur hans sé í uppnámi. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network) Morant skrifaði undir langtímasamning við Memphis í júlí í fyrra og átti að fá 33,5 milljónir dollara fyrir næsta tímabil eða 4,7 milljarða í íslenskum krónum. Samningurinn hækkar á hverju ári og hann endar á því að fá 44,2 milljónir dollara tímabilið 2027-28 sem eru um 6,7 milljarðar íslenskra króna. Það er því ekkert voða gaman að vera Ja Morant þessa dagana að gíma við eftirmála hegðun sinnar. Þess vegna hafa margir áhyggjur af kappanum eftir að hann birti fjóra pósta á Instagram á stuttum tíma. Á einum segist hann elska mömmu sína, á öðrum segist hann elska pabba sinn og á þeim þriðja segist hann elska dóttur sína. Á þeim fjórða og síðasta segir hann hins vegar bara bless. NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Bandaríski körfuboltamaðurinn Ja Morant hefur fengið mikla gagnrýni eftir að hafa verið tvisvar sinnum að veifa byssu á samfélagsmiðlum. Morant var tekin í sátt eftir fyrra tilfellið og lofaði þá betrun. Eftir að hann sást aftur með byssu á netinu þá setti lið hans, Memphis Grizzlies, hann í ótímabundið bann. Morant er einn besti leikmaður NBA-deildarinnar og sannkölluð stórstjarna. Hann var með 26,2 stig og 8,1 stoðsending að meðaltali í leik á nýloknu tímabili. Búist er við því að hann missi styrktaraðila vegna málsins og einhverjir óttast um það að risasamningur hans sé í uppnámi. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network) Morant skrifaði undir langtímasamning við Memphis í júlí í fyrra og átti að fá 33,5 milljónir dollara fyrir næsta tímabil eða 4,7 milljarða í íslenskum krónum. Samningurinn hækkar á hverju ári og hann endar á því að fá 44,2 milljónir dollara tímabilið 2027-28 sem eru um 6,7 milljarðar íslenskra króna. Það er því ekkert voða gaman að vera Ja Morant þessa dagana að gíma við eftirmála hegðun sinnar. Þess vegna hafa margir áhyggjur af kappanum eftir að hann birti fjóra pósta á Instagram á stuttum tíma. Á einum segist hann elska mömmu sína, á öðrum segist hann elska pabba sinn og á þeim þriðja segist hann elska dóttur sína. Á þeim fjórða og síðasta segir hann hins vegar bara bless.
NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira