Valencia þarf að vera með tóma stúku í fimm leikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2023 15:01 Vinicius Junior var skiljanlega mjög ósáttur við stuðningsmenn Valencia. Getty/Mateo Villalba Spænska knattspyrnusambandið hefur brugðist hart við þeirri meðferð sem brasilíski framherjinn Vinicius Junior fékk frá stuðningsmönnum Valencia á dögunum. Vinicius Junior hefur fengið mikinn stuðning alls staðar að úr knattspyrnuheiminum eftir að hafa orðið fyrir hatursfullu kynþáttaníði í leiknum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þessi frábæri leikmaður lendir í slíku á Spáni og hann var mjög harðorður á samfélagsmiðlum eftir leikinn. Spain s football federation has ordered a five-game partial stadium ban at Valencia s Mestalla Stadium following racist abuse suffered by Real Madrid star Vinícius Jr. during the teams La Liga match there on Sunday https://t.co/NQqGftVgFo— CNN International (@cnni) May 24, 2023 Spænska sambandið fékk á sig harða gagnrýni og hefur nú svarað því með viðurlögum gegn Valencia. Valencia fær ekki aðeins 45 þúsund evra sekt heldur einnig má ekki vera með áhorfendur í vandamálastúkunni. 45 þúsund evrur eru um 6,8 milljónir íslenskra króna. Mesta athygli vekur áhorfendabannið. Í næstu fimm leikjum mega áhorfendur ekki vera í Mario Kempes stúkunni sem er suðurstúka leikvangsins. Það er talið að kynþáttaníðið gegn Vinicius Junior hafi að mestu komið þaðan. Mestalla leikvangurinn tekur 49 þúsund áhorfendur og er áttundi stærsti leikvangur Spánar. Forráðamenn Valencia eru ekki sáttir og ætla að áfrýja dómnum. Vinicius Junior fékk rautt spjald í látunum í lokin en það rauða spjald hefur jafnframt verið dregið til baka. Hann má því spila á móti Real Vallecano í kvöld. Spænski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sjá meira
Vinicius Junior hefur fengið mikinn stuðning alls staðar að úr knattspyrnuheiminum eftir að hafa orðið fyrir hatursfullu kynþáttaníði í leiknum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þessi frábæri leikmaður lendir í slíku á Spáni og hann var mjög harðorður á samfélagsmiðlum eftir leikinn. Spain s football federation has ordered a five-game partial stadium ban at Valencia s Mestalla Stadium following racist abuse suffered by Real Madrid star Vinícius Jr. during the teams La Liga match there on Sunday https://t.co/NQqGftVgFo— CNN International (@cnni) May 24, 2023 Spænska sambandið fékk á sig harða gagnrýni og hefur nú svarað því með viðurlögum gegn Valencia. Valencia fær ekki aðeins 45 þúsund evra sekt heldur einnig má ekki vera með áhorfendur í vandamálastúkunni. 45 þúsund evrur eru um 6,8 milljónir íslenskra króna. Mesta athygli vekur áhorfendabannið. Í næstu fimm leikjum mega áhorfendur ekki vera í Mario Kempes stúkunni sem er suðurstúka leikvangsins. Það er talið að kynþáttaníðið gegn Vinicius Junior hafi að mestu komið þaðan. Mestalla leikvangurinn tekur 49 þúsund áhorfendur og er áttundi stærsti leikvangur Spánar. Forráðamenn Valencia eru ekki sáttir og ætla að áfrýja dómnum. Vinicius Junior fékk rautt spjald í látunum í lokin en það rauða spjald hefur jafnframt verið dregið til baka. Hann má því spila á móti Real Vallecano í kvöld.
Spænski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sjá meira