Valencia þarf að vera með tóma stúku í fimm leikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2023 15:01 Vinicius Junior var skiljanlega mjög ósáttur við stuðningsmenn Valencia. Getty/Mateo Villalba Spænska knattspyrnusambandið hefur brugðist hart við þeirri meðferð sem brasilíski framherjinn Vinicius Junior fékk frá stuðningsmönnum Valencia á dögunum. Vinicius Junior hefur fengið mikinn stuðning alls staðar að úr knattspyrnuheiminum eftir að hafa orðið fyrir hatursfullu kynþáttaníði í leiknum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þessi frábæri leikmaður lendir í slíku á Spáni og hann var mjög harðorður á samfélagsmiðlum eftir leikinn. Spain s football federation has ordered a five-game partial stadium ban at Valencia s Mestalla Stadium following racist abuse suffered by Real Madrid star Vinícius Jr. during the teams La Liga match there on Sunday https://t.co/NQqGftVgFo— CNN International (@cnni) May 24, 2023 Spænska sambandið fékk á sig harða gagnrýni og hefur nú svarað því með viðurlögum gegn Valencia. Valencia fær ekki aðeins 45 þúsund evra sekt heldur einnig má ekki vera með áhorfendur í vandamálastúkunni. 45 þúsund evrur eru um 6,8 milljónir íslenskra króna. Mesta athygli vekur áhorfendabannið. Í næstu fimm leikjum mega áhorfendur ekki vera í Mario Kempes stúkunni sem er suðurstúka leikvangsins. Það er talið að kynþáttaníðið gegn Vinicius Junior hafi að mestu komið þaðan. Mestalla leikvangurinn tekur 49 þúsund áhorfendur og er áttundi stærsti leikvangur Spánar. Forráðamenn Valencia eru ekki sáttir og ætla að áfrýja dómnum. Vinicius Junior fékk rautt spjald í látunum í lokin en það rauða spjald hefur jafnframt verið dregið til baka. Hann má því spila á móti Real Vallecano í kvöld. Spænski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Fótbolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Körfubolti Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Handbolti Fleiri fréttir Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sjá meira
Vinicius Junior hefur fengið mikinn stuðning alls staðar að úr knattspyrnuheiminum eftir að hafa orðið fyrir hatursfullu kynþáttaníði í leiknum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þessi frábæri leikmaður lendir í slíku á Spáni og hann var mjög harðorður á samfélagsmiðlum eftir leikinn. Spain s football federation has ordered a five-game partial stadium ban at Valencia s Mestalla Stadium following racist abuse suffered by Real Madrid star Vinícius Jr. during the teams La Liga match there on Sunday https://t.co/NQqGftVgFo— CNN International (@cnni) May 24, 2023 Spænska sambandið fékk á sig harða gagnrýni og hefur nú svarað því með viðurlögum gegn Valencia. Valencia fær ekki aðeins 45 þúsund evra sekt heldur einnig má ekki vera með áhorfendur í vandamálastúkunni. 45 þúsund evrur eru um 6,8 milljónir íslenskra króna. Mesta athygli vekur áhorfendabannið. Í næstu fimm leikjum mega áhorfendur ekki vera í Mario Kempes stúkunni sem er suðurstúka leikvangsins. Það er talið að kynþáttaníðið gegn Vinicius Junior hafi að mestu komið þaðan. Mestalla leikvangurinn tekur 49 þúsund áhorfendur og er áttundi stærsti leikvangur Spánar. Forráðamenn Valencia eru ekki sáttir og ætla að áfrýja dómnum. Vinicius Junior fékk rautt spjald í látunum í lokin en það rauða spjald hefur jafnframt verið dregið til baka. Hann má því spila á móti Real Vallecano í kvöld.
Spænski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Fótbolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Körfubolti Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Handbolti Fleiri fréttir Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sjá meira