Ronaldo: Deildin í Sádi-Arabíu gæti orðið ein af þeim fimm bestu í heimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2023 12:01 Cristiano Ronaldo fagnar hér marki með Al-Nassr. Getty/Mohammed Saad Cristiano Ronaldo hefur mikla trú á uppgangi deildarinnar í Sádi-Arabíu á næstu árum en hann gekk til liðs við Al Nassr í janúar. Ronaldo fær í kringum tvö hundruð milljónir evra í sinn hlut fyrir samninginn eða meira en þrjátíu milljarða íslenskra króna. Watch: Portuguese soccer great Cristiano #Ronaldo believes the #Saudi Pro League he joined this season could in time become one of the top five leagues in the world.https://t.co/22NUZMlCIB pic.twitter.com/9Fmdw3maaq— Al Arabiya English (@AlArabiya_Eng) May 24, 2023 Ekki fylgir sögunni hvort að hluti af skyldum hans sé að tala deildina upp. Ronaldo hefur í það minnsta mjög góðan samanburð því hann hefur spilað í mörgum af bestu deildum heims en í Englandi, á Spáni og á Ítalíu. Hinn 38 ára gamli Portúgali segir að deildin hafi þegar orðið betri þann tíma sem hann hefur spilað þar. „Við erum mun betri og deildin í Sádi-Arabíu er að verða betri. Hún verður enn betri á næsta ári,“ sagði Cristiano Ronaldo í viðtali við sádi-arabísku sjónvarpsstöðina SSC. „Skref fyrir skref tel ég að þessi deild verði á endanum ein af þeim fimm bestu í heimi en þeir þurfa bara tíma,“ sagði Ronaldo. Hann gefur Sádunum fimm, sex eða sjö ár í að ná því markmiði. In Saudi Arabia, Cristiano Ronaldo scored the winning goal as Al-Nassr came back from two goals down to beat Al-Shabab 3-2 and keep alive their slim hopes of winning the league title. They are 3 points behind leaders Al-Ittihad with two rounds to go pic.twitter.com/MfHNwWeIGc— Mohamed El Gharbawy (@Gharbawy) May 23, 2023 „Ég trúi því að þetta land bjóði upp á mikla möguleika, hér er æðislegt fólk og deildin verður frábær,“ sagði Ronaldo. Það er mikill metnaður hjá Sádi-Aröbunum enda vill Al Hilal, keppinautur Al Nassr, semja við Lionel Messi. Ronaldo skoraði glæsilegt mark í gærkvöldi í 3-2 endurkomusigri á Al Shabab og á því enn smá möguleika á því að vinna titilinn. Al-Ittihad hefði orðið meistari ef Ronaldo og félagar hefðu ekki klárað þennan leik. 1 5 league goals *minimum* for Premier League La Liga Serie A Roshn Saudi League Cristiano Ronaldo #RoshnSaudiLeague | @Cristiano pic.twitter.com/hK53dwpr4E— Roshn Saudi League (@SPL_EN) May 23, 2023 Sádiarabíski boltinn Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Loksins vann City Enski boltinn Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Van Dijk boðinn nýr samningur „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira
Ronaldo fær í kringum tvö hundruð milljónir evra í sinn hlut fyrir samninginn eða meira en þrjátíu milljarða íslenskra króna. Watch: Portuguese soccer great Cristiano #Ronaldo believes the #Saudi Pro League he joined this season could in time become one of the top five leagues in the world.https://t.co/22NUZMlCIB pic.twitter.com/9Fmdw3maaq— Al Arabiya English (@AlArabiya_Eng) May 24, 2023 Ekki fylgir sögunni hvort að hluti af skyldum hans sé að tala deildina upp. Ronaldo hefur í það minnsta mjög góðan samanburð því hann hefur spilað í mörgum af bestu deildum heims en í Englandi, á Spáni og á Ítalíu. Hinn 38 ára gamli Portúgali segir að deildin hafi þegar orðið betri þann tíma sem hann hefur spilað þar. „Við erum mun betri og deildin í Sádi-Arabíu er að verða betri. Hún verður enn betri á næsta ári,“ sagði Cristiano Ronaldo í viðtali við sádi-arabísku sjónvarpsstöðina SSC. „Skref fyrir skref tel ég að þessi deild verði á endanum ein af þeim fimm bestu í heimi en þeir þurfa bara tíma,“ sagði Ronaldo. Hann gefur Sádunum fimm, sex eða sjö ár í að ná því markmiði. In Saudi Arabia, Cristiano Ronaldo scored the winning goal as Al-Nassr came back from two goals down to beat Al-Shabab 3-2 and keep alive their slim hopes of winning the league title. They are 3 points behind leaders Al-Ittihad with two rounds to go pic.twitter.com/MfHNwWeIGc— Mohamed El Gharbawy (@Gharbawy) May 23, 2023 „Ég trúi því að þetta land bjóði upp á mikla möguleika, hér er æðislegt fólk og deildin verður frábær,“ sagði Ronaldo. Það er mikill metnaður hjá Sádi-Aröbunum enda vill Al Hilal, keppinautur Al Nassr, semja við Lionel Messi. Ronaldo skoraði glæsilegt mark í gærkvöldi í 3-2 endurkomusigri á Al Shabab og á því enn smá möguleika á því að vinna titilinn. Al-Ittihad hefði orðið meistari ef Ronaldo og félagar hefðu ekki klárað þennan leik. 1 5 league goals *minimum* for Premier League La Liga Serie A Roshn Saudi League Cristiano Ronaldo #RoshnSaudiLeague | @Cristiano pic.twitter.com/hK53dwpr4E— Roshn Saudi League (@SPL_EN) May 23, 2023
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Loksins vann City Enski boltinn Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Van Dijk boðinn nýr samningur „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira