Tork gaur: Umdeilt grill öskrar ,,drullaðu þér frá“ Boði Logason skrifar 23. maí 2023 11:19 Eins og snekkja á landi, segir James Einar um nýja BMW i7 bílinn. Vísir/James Einar Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í tíunda þætti annarrar þáttaraðar er það BMW i7 sem verður prufukeyrður. James Einar Becker er stjórnandi þáttanna og er vægast sagt í skýjunum yfir eiginleikum og útliti bílsins. „Grillið á þessum bíl er umdeilt eins og á öllum nýjum BMW. Hvað mig varðar þá finnst mér þetta grill öskra á þig: drullaðu þér frá, ég er á BMW 7 línunni!“ Bíllinn sé mjög rúmgóður og segir hann að þeir sem kaupa bílinn muni eflaust eyða sem mestum tíma í aftursætunum. ,,Það er hægt að halda kokteilboð hérna aftur í, það er svo mikið pláss hérna. Það eru svona sjö þúsund metrar frá hnjánum á mér að ökumannssætinu,“ segir James Einar. James Einar hvetur alla ráðherrabílstjóra landsins til að leggja Audi-bílunum sínum og biðji ráðherra sína að fjárfesta í BMW i7. ,,Þetta er vissulega mikill dreki, eins og einhverskonar snekkja á landi. Hann rígheldur sér á veginum, manni finnst eins og maður sé að keyra áfram litla plánetu ef maður plantar hægri fætinum niður.“ Hér fyrir neðan má sjá þáttinn í heild sinni og fleiri þætti með Tork gaurnum hér. Klippa: Tork gaur - BMW i7 Tork gaur Bílar Tengdar fréttir Tork gaur: „Glaðasti bíll í heimi“ með aragrúa af ljósum Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í níunda þætti annarrar þáttaraðar er rafmagnsbíllinn Smart #1, fyrsta sinnar tegundar á landinu. 16. maí 2023 13:37 Tork gaur: „Það er eitthvað svona frískandi við að vera hérna inni“ Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í níunda þætti annarrar þáttaraðar er Renault Megane E-tech tekinn fyrir. 9. maí 2023 09:30 Tork gaur: Finnst ennþá heillandi að geta sofið í bílnum Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í áttunda þætti annarrar þáttaraðar er Volvo FH Electric Vörubíll tekinn fyrir. 2. maí 2023 07:01 Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent
James Einar Becker er stjórnandi þáttanna og er vægast sagt í skýjunum yfir eiginleikum og útliti bílsins. „Grillið á þessum bíl er umdeilt eins og á öllum nýjum BMW. Hvað mig varðar þá finnst mér þetta grill öskra á þig: drullaðu þér frá, ég er á BMW 7 línunni!“ Bíllinn sé mjög rúmgóður og segir hann að þeir sem kaupa bílinn muni eflaust eyða sem mestum tíma í aftursætunum. ,,Það er hægt að halda kokteilboð hérna aftur í, það er svo mikið pláss hérna. Það eru svona sjö þúsund metrar frá hnjánum á mér að ökumannssætinu,“ segir James Einar. James Einar hvetur alla ráðherrabílstjóra landsins til að leggja Audi-bílunum sínum og biðji ráðherra sína að fjárfesta í BMW i7. ,,Þetta er vissulega mikill dreki, eins og einhverskonar snekkja á landi. Hann rígheldur sér á veginum, manni finnst eins og maður sé að keyra áfram litla plánetu ef maður plantar hægri fætinum niður.“ Hér fyrir neðan má sjá þáttinn í heild sinni og fleiri þætti með Tork gaurnum hér. Klippa: Tork gaur - BMW i7
Tork gaur Bílar Tengdar fréttir Tork gaur: „Glaðasti bíll í heimi“ með aragrúa af ljósum Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í níunda þætti annarrar þáttaraðar er rafmagnsbíllinn Smart #1, fyrsta sinnar tegundar á landinu. 16. maí 2023 13:37 Tork gaur: „Það er eitthvað svona frískandi við að vera hérna inni“ Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í níunda þætti annarrar þáttaraðar er Renault Megane E-tech tekinn fyrir. 9. maí 2023 09:30 Tork gaur: Finnst ennþá heillandi að geta sofið í bílnum Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í áttunda þætti annarrar þáttaraðar er Volvo FH Electric Vörubíll tekinn fyrir. 2. maí 2023 07:01 Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent
Tork gaur: „Glaðasti bíll í heimi“ með aragrúa af ljósum Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í níunda þætti annarrar þáttaraðar er rafmagnsbíllinn Smart #1, fyrsta sinnar tegundar á landinu. 16. maí 2023 13:37
Tork gaur: „Það er eitthvað svona frískandi við að vera hérna inni“ Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í níunda þætti annarrar þáttaraðar er Renault Megane E-tech tekinn fyrir. 9. maí 2023 09:30
Tork gaur: Finnst ennþá heillandi að geta sofið í bílnum Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í áttunda þætti annarrar þáttaraðar er Volvo FH Electric Vörubíll tekinn fyrir. 2. maí 2023 07:01