Ólafur Egill tekur við formennskunni af Kolbrúnu Atli Ísleifsson skrifar 23. maí 2023 08:48 Ólafur Egill Egilsson og Kolbrún Halldórsdóttir á aðalfundi í gærkvöldi. Facebook Ólafur Egill Egilsson tók í gærkvöldi við embætti formanns Félags leikstjóra á Íslandi. Ólafur tekur við formennsku af Kolbrúnu Halldórsdóttur sem tekur við stöðu formanns BHM síðar í vikunni. Þau Ólafur og Kolbrún segja bæði frá formannsskiptunum í færslum á Facebook en aðalfundur félagsins var haldinn í gærkvöldi þar sem ný stjórn var kjörin. Ólafur þakkar í færslu Kolbrúnu fyrir afar vel unnin störf og óskarhenni jafnframt alls hins besta á komandi vegferð. „Ég hlakka til að starfa með nýrri stjórn að málum leikstjóra og þakka tiltrú minna félagsmanna. Ójá,“ segir Ólafur. Kolbrún hefur um árabil gegnt formennsku í félaginu og hefur á ferli sínum einnig gegnt stöðu forseta BÍL – bandalags íslenskra listamanna. „Tímamót! Keflið afhent nýjum formanni Félags leikstjóra á Íslandi,“ segir Kolbrún á Facebook. Ólafur Egill útskrifaðist úr leiklistardeild LHÍ árið 2002 og hefur um árabil starfað sem leikari, handritshöfundur og leikstjóri í bæði leikhúsi og kvikmyndum. Nýja stjórn félagsins skipa þau Ólafur Egill Egilsson formaður, Ástbjörg Rut Jónsdóttir gjaldkeri, Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir ritari, Rúnar Guðbrandsson og Helgi Grimur Hermannsosn meðstjórnendur. Varamenn eru Kolfinna Nikulásdóttir og Hallveig Eiríksdóttir. Greint var frá því í apríl síðastliðinn að Kolbrún yrði sjálfkjörin formaður BHM. Hún tekur við stöðunni af Friðriki Jónssyni. Vistaskipti Félagasamtök Stéttarfélög Tengdar fréttir Kolbrún sjálfkjörin formaður BHM Kolbrún Halldórsdóttir, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Vinstri grænna, er nýr formaður BHM. Framboðsfrestur rann út á miðvikudag og skilaði Kolbrún ein inn framboði. Hún verður því sjálfkjörin formaður á aðalfundi sem verður haldinn í næsta mánuði. 28. apríl 2023 15:26 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Þau Ólafur og Kolbrún segja bæði frá formannsskiptunum í færslum á Facebook en aðalfundur félagsins var haldinn í gærkvöldi þar sem ný stjórn var kjörin. Ólafur þakkar í færslu Kolbrúnu fyrir afar vel unnin störf og óskarhenni jafnframt alls hins besta á komandi vegferð. „Ég hlakka til að starfa með nýrri stjórn að málum leikstjóra og þakka tiltrú minna félagsmanna. Ójá,“ segir Ólafur. Kolbrún hefur um árabil gegnt formennsku í félaginu og hefur á ferli sínum einnig gegnt stöðu forseta BÍL – bandalags íslenskra listamanna. „Tímamót! Keflið afhent nýjum formanni Félags leikstjóra á Íslandi,“ segir Kolbrún á Facebook. Ólafur Egill útskrifaðist úr leiklistardeild LHÍ árið 2002 og hefur um árabil starfað sem leikari, handritshöfundur og leikstjóri í bæði leikhúsi og kvikmyndum. Nýja stjórn félagsins skipa þau Ólafur Egill Egilsson formaður, Ástbjörg Rut Jónsdóttir gjaldkeri, Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir ritari, Rúnar Guðbrandsson og Helgi Grimur Hermannsosn meðstjórnendur. Varamenn eru Kolfinna Nikulásdóttir og Hallveig Eiríksdóttir. Greint var frá því í apríl síðastliðinn að Kolbrún yrði sjálfkjörin formaður BHM. Hún tekur við stöðunni af Friðriki Jónssyni.
Vistaskipti Félagasamtök Stéttarfélög Tengdar fréttir Kolbrún sjálfkjörin formaður BHM Kolbrún Halldórsdóttir, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Vinstri grænna, er nýr formaður BHM. Framboðsfrestur rann út á miðvikudag og skilaði Kolbrún ein inn framboði. Hún verður því sjálfkjörin formaður á aðalfundi sem verður haldinn í næsta mánuði. 28. apríl 2023 15:26 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Kolbrún sjálfkjörin formaður BHM Kolbrún Halldórsdóttir, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Vinstri grænna, er nýr formaður BHM. Framboðsfrestur rann út á miðvikudag og skilaði Kolbrún ein inn framboði. Hún verður því sjálfkjörin formaður á aðalfundi sem verður haldinn í næsta mánuði. 28. apríl 2023 15:26