Besta upphitunin: „Þetta var djöfulsins puð“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. maí 2023 16:00 Sandra Sigurðardóttir er leikjahæst í sögu efstu deildar á Íslandi. stöð 2 sport Sandra Sigurðardóttir, fyrrverandi landsliðsmarkvörður, var gestur Helenu Ólafsdóttur í upphitun fyrir 5. umferð Bestu deildar kvenna. Á vordögum tilkynnti Sandra að hún hefði lagt markmannshanskana á hilluna eftir langan og farsælan feril. Hann hófst hjá Þór/KA/KS, þaðan fór Sandra í Stjörnuna, millilenti eitt tímabil í Svíþjóð og endaði ferilinn svo í Val. Dvöl Söndru í Svíþjóð varð styttri en hún átti að vera. „Þetta leit út fyrir að vera mjög spennandi og var það alveg, að komast í sænsku deildina og prófa að taka þetta stökk, að spila í atvinnumennsku. Í sjálfu sér held ég að ég hafi grætt eitthvað á því en að sama skapi var þetta djöfulsins puð,“ sagði Sandra. „Ég fékk samning, var á einhverjum launum en átti að vinna líka. Ég vann við að þrífa hús og held ég hafi fengið meira líkamlega út úr því að gera það fyrri part dags en úr æfingum seinni part. Þetta var puð, hark og erfitt. Þetta átti ekki að vera svona og þeir stóðu ekkert við allt. Það varð til þess að ég kom heim.“ Klippa: Besta upphitunin fyrir 5. umferð Þrátt fyrir þessa slæmu reynslu af atvinnumennsku íhugaði Sandra að reyna aftur fyrir sér í henni. „Það komu alveg upp tilboð en mér fannst það ekki nógu spennandi. Ég var líka komin með fjölskyldu og í námi. Ég sé ekkert eftir því að klára það og starfa við það,“ sagði sjúkraþjálfarinn Sandra. „Ég sé ekki eftir neinu en ég hefði alveg verið til.“ Horfa má á upphitunina fyrir 5. umferð Bestu deild kvenna í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild kvenna Valur Bestu mörkin Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Á vordögum tilkynnti Sandra að hún hefði lagt markmannshanskana á hilluna eftir langan og farsælan feril. Hann hófst hjá Þór/KA/KS, þaðan fór Sandra í Stjörnuna, millilenti eitt tímabil í Svíþjóð og endaði ferilinn svo í Val. Dvöl Söndru í Svíþjóð varð styttri en hún átti að vera. „Þetta leit út fyrir að vera mjög spennandi og var það alveg, að komast í sænsku deildina og prófa að taka þetta stökk, að spila í atvinnumennsku. Í sjálfu sér held ég að ég hafi grætt eitthvað á því en að sama skapi var þetta djöfulsins puð,“ sagði Sandra. „Ég fékk samning, var á einhverjum launum en átti að vinna líka. Ég vann við að þrífa hús og held ég hafi fengið meira líkamlega út úr því að gera það fyrri part dags en úr æfingum seinni part. Þetta var puð, hark og erfitt. Þetta átti ekki að vera svona og þeir stóðu ekkert við allt. Það varð til þess að ég kom heim.“ Klippa: Besta upphitunin fyrir 5. umferð Þrátt fyrir þessa slæmu reynslu af atvinnumennsku íhugaði Sandra að reyna aftur fyrir sér í henni. „Það komu alveg upp tilboð en mér fannst það ekki nógu spennandi. Ég var líka komin með fjölskyldu og í námi. Ég sé ekkert eftir því að klára það og starfa við það,“ sagði sjúkraþjálfarinn Sandra. „Ég sé ekki eftir neinu en ég hefði alveg verið til.“ Horfa má á upphitunina fyrir 5. umferð Bestu deild kvenna í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild kvenna Valur Bestu mörkin Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira