Reynisfjara sögð áttunda besta strönd heims Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 22. maí 2023 14:29 Reynisfjara er einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins. Vísir/Vilhelm Reynisfjara hefur verið valin á lista yfir fimmtíu bestu strandir á jörðinni. Fjaran er sögð áttunda besta ströndin samkvæmt nýjum lista, The World‘s 50 Best Beaches. Listinn var settur saman af yfir 750 blaðamönnum, áhrifavöldum og ferðaskrifstofum og hann því sagður sá nákvæmasti af þessu tagi sem gerður hefur verið. Dæmt var út frá náttúrufegurð, fjölda árlegra sólardaga, meðalhitastigi og hversu sundhæf hver strönd væri. Listinn hefur hlotið umfjöllun frá The Daily Mail, Thrillist og NRK. Í lýsingu á fjörunni er hún sögð vera ólík sérhverri annarri strönd. Að dramatískt aðdráttarafl hennar og kraftur geri mann agndofa. Svartur sandur, jöklar í kring og stuðlaberg minni helst á annan heim. Fallegar stuðlabergsmyndir er að finna í Reynisfjöru.Vísir/Vilhelm Ásamt Reynisfjöru prýða strendur frá öllum heimshornum þennan lista. Hér eru tíu bestu strandir heims samkvæmt listanum: Lucky – Ástralía Source D‘Argent – Seychelles-eyjar Hidden – Filippseyjar Whitehaven – Ástralía One Foot – Cooks-eyjar Trunk – Jómfrúreyjar Honopu – Hawaiieyjar Reynisfjara – Ísland Navagio – Grikkland Balandra - Mexíkó Reynisfjara er einn vinsælasti ferðamannastaður landsins. Við fjöruna stendur stuðlaberg og hellirinn Hálsanefshellir. Mikilvægt er að gæta varúðar þegar gengið er við Reynisfjöru þar sem kraftmikill öldugangur getur skapað hættu. Síðustu ár hefur borið á banaslysum í Reynisfjöru í kjölfar þess að varúðar var ekki nægilega gætt. Ferðamennska á Íslandi Reynisfjara Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Reynisfjara á lista yfir bestu strendur heimsins Reynisfjara á Suðurlandi er ofarlega á lista kanadísku ferðaskrifstofunnar FlightNetwork yfir bestu strendur heimsins. Álitsgjafar ferðaskrifstofunnar setja fjöruna í 20. sæti af 50. 28. nóvember 2017 21:05 Ferðamaður féll í klettum við Reynisfjöru Ferðamaður féll í klettum við Reynisfjöru síðdegis í dag. 22. júní 2019 17:38 Ferðamenn hætt komnir í Reynisfjöru í dag Litlu mátti muna að verr færi en ítrekað hefur verið sagt frá atvikum þar sem ferðamenn eru hætt komnir í fjörunni. 15. september 2019 16:59 Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Sjá meira
Listinn var settur saman af yfir 750 blaðamönnum, áhrifavöldum og ferðaskrifstofum og hann því sagður sá nákvæmasti af þessu tagi sem gerður hefur verið. Dæmt var út frá náttúrufegurð, fjölda árlegra sólardaga, meðalhitastigi og hversu sundhæf hver strönd væri. Listinn hefur hlotið umfjöllun frá The Daily Mail, Thrillist og NRK. Í lýsingu á fjörunni er hún sögð vera ólík sérhverri annarri strönd. Að dramatískt aðdráttarafl hennar og kraftur geri mann agndofa. Svartur sandur, jöklar í kring og stuðlaberg minni helst á annan heim. Fallegar stuðlabergsmyndir er að finna í Reynisfjöru.Vísir/Vilhelm Ásamt Reynisfjöru prýða strendur frá öllum heimshornum þennan lista. Hér eru tíu bestu strandir heims samkvæmt listanum: Lucky – Ástralía Source D‘Argent – Seychelles-eyjar Hidden – Filippseyjar Whitehaven – Ástralía One Foot – Cooks-eyjar Trunk – Jómfrúreyjar Honopu – Hawaiieyjar Reynisfjara – Ísland Navagio – Grikkland Balandra - Mexíkó Reynisfjara er einn vinsælasti ferðamannastaður landsins. Við fjöruna stendur stuðlaberg og hellirinn Hálsanefshellir. Mikilvægt er að gæta varúðar þegar gengið er við Reynisfjöru þar sem kraftmikill öldugangur getur skapað hættu. Síðustu ár hefur borið á banaslysum í Reynisfjöru í kjölfar þess að varúðar var ekki nægilega gætt.
Ferðamennska á Íslandi Reynisfjara Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Reynisfjara á lista yfir bestu strendur heimsins Reynisfjara á Suðurlandi er ofarlega á lista kanadísku ferðaskrifstofunnar FlightNetwork yfir bestu strendur heimsins. Álitsgjafar ferðaskrifstofunnar setja fjöruna í 20. sæti af 50. 28. nóvember 2017 21:05 Ferðamaður féll í klettum við Reynisfjöru Ferðamaður féll í klettum við Reynisfjöru síðdegis í dag. 22. júní 2019 17:38 Ferðamenn hætt komnir í Reynisfjöru í dag Litlu mátti muna að verr færi en ítrekað hefur verið sagt frá atvikum þar sem ferðamenn eru hætt komnir í fjörunni. 15. september 2019 16:59 Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Sjá meira
Reynisfjara á lista yfir bestu strendur heimsins Reynisfjara á Suðurlandi er ofarlega á lista kanadísku ferðaskrifstofunnar FlightNetwork yfir bestu strendur heimsins. Álitsgjafar ferðaskrifstofunnar setja fjöruna í 20. sæti af 50. 28. nóvember 2017 21:05
Ferðamaður féll í klettum við Reynisfjöru Ferðamaður féll í klettum við Reynisfjöru síðdegis í dag. 22. júní 2019 17:38
Ferðamenn hætt komnir í Reynisfjöru í dag Litlu mátti muna að verr færi en ítrekað hefur verið sagt frá atvikum þar sem ferðamenn eru hætt komnir í fjörunni. 15. september 2019 16:59