Reynisfjara sögð áttunda besta strönd heims Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 22. maí 2023 14:29 Reynisfjara er einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins. Vísir/Vilhelm Reynisfjara hefur verið valin á lista yfir fimmtíu bestu strandir á jörðinni. Fjaran er sögð áttunda besta ströndin samkvæmt nýjum lista, The World‘s 50 Best Beaches. Listinn var settur saman af yfir 750 blaðamönnum, áhrifavöldum og ferðaskrifstofum og hann því sagður sá nákvæmasti af þessu tagi sem gerður hefur verið. Dæmt var út frá náttúrufegurð, fjölda árlegra sólardaga, meðalhitastigi og hversu sundhæf hver strönd væri. Listinn hefur hlotið umfjöllun frá The Daily Mail, Thrillist og NRK. Í lýsingu á fjörunni er hún sögð vera ólík sérhverri annarri strönd. Að dramatískt aðdráttarafl hennar og kraftur geri mann agndofa. Svartur sandur, jöklar í kring og stuðlaberg minni helst á annan heim. Fallegar stuðlabergsmyndir er að finna í Reynisfjöru.Vísir/Vilhelm Ásamt Reynisfjöru prýða strendur frá öllum heimshornum þennan lista. Hér eru tíu bestu strandir heims samkvæmt listanum: Lucky – Ástralía Source D‘Argent – Seychelles-eyjar Hidden – Filippseyjar Whitehaven – Ástralía One Foot – Cooks-eyjar Trunk – Jómfrúreyjar Honopu – Hawaiieyjar Reynisfjara – Ísland Navagio – Grikkland Balandra - Mexíkó Reynisfjara er einn vinsælasti ferðamannastaður landsins. Við fjöruna stendur stuðlaberg og hellirinn Hálsanefshellir. Mikilvægt er að gæta varúðar þegar gengið er við Reynisfjöru þar sem kraftmikill öldugangur getur skapað hættu. Síðustu ár hefur borið á banaslysum í Reynisfjöru í kjölfar þess að varúðar var ekki nægilega gætt. Ferðamennska á Íslandi Reynisfjara Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Reynisfjara á lista yfir bestu strendur heimsins Reynisfjara á Suðurlandi er ofarlega á lista kanadísku ferðaskrifstofunnar FlightNetwork yfir bestu strendur heimsins. Álitsgjafar ferðaskrifstofunnar setja fjöruna í 20. sæti af 50. 28. nóvember 2017 21:05 Ferðamaður féll í klettum við Reynisfjöru Ferðamaður féll í klettum við Reynisfjöru síðdegis í dag. 22. júní 2019 17:38 Ferðamenn hætt komnir í Reynisfjöru í dag Litlu mátti muna að verr færi en ítrekað hefur verið sagt frá atvikum þar sem ferðamenn eru hætt komnir í fjörunni. 15. september 2019 16:59 Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sjá meira
Listinn var settur saman af yfir 750 blaðamönnum, áhrifavöldum og ferðaskrifstofum og hann því sagður sá nákvæmasti af þessu tagi sem gerður hefur verið. Dæmt var út frá náttúrufegurð, fjölda árlegra sólardaga, meðalhitastigi og hversu sundhæf hver strönd væri. Listinn hefur hlotið umfjöllun frá The Daily Mail, Thrillist og NRK. Í lýsingu á fjörunni er hún sögð vera ólík sérhverri annarri strönd. Að dramatískt aðdráttarafl hennar og kraftur geri mann agndofa. Svartur sandur, jöklar í kring og stuðlaberg minni helst á annan heim. Fallegar stuðlabergsmyndir er að finna í Reynisfjöru.Vísir/Vilhelm Ásamt Reynisfjöru prýða strendur frá öllum heimshornum þennan lista. Hér eru tíu bestu strandir heims samkvæmt listanum: Lucky – Ástralía Source D‘Argent – Seychelles-eyjar Hidden – Filippseyjar Whitehaven – Ástralía One Foot – Cooks-eyjar Trunk – Jómfrúreyjar Honopu – Hawaiieyjar Reynisfjara – Ísland Navagio – Grikkland Balandra - Mexíkó Reynisfjara er einn vinsælasti ferðamannastaður landsins. Við fjöruna stendur stuðlaberg og hellirinn Hálsanefshellir. Mikilvægt er að gæta varúðar þegar gengið er við Reynisfjöru þar sem kraftmikill öldugangur getur skapað hættu. Síðustu ár hefur borið á banaslysum í Reynisfjöru í kjölfar þess að varúðar var ekki nægilega gætt.
Ferðamennska á Íslandi Reynisfjara Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Reynisfjara á lista yfir bestu strendur heimsins Reynisfjara á Suðurlandi er ofarlega á lista kanadísku ferðaskrifstofunnar FlightNetwork yfir bestu strendur heimsins. Álitsgjafar ferðaskrifstofunnar setja fjöruna í 20. sæti af 50. 28. nóvember 2017 21:05 Ferðamaður féll í klettum við Reynisfjöru Ferðamaður féll í klettum við Reynisfjöru síðdegis í dag. 22. júní 2019 17:38 Ferðamenn hætt komnir í Reynisfjöru í dag Litlu mátti muna að verr færi en ítrekað hefur verið sagt frá atvikum þar sem ferðamenn eru hætt komnir í fjörunni. 15. september 2019 16:59 Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sjá meira
Reynisfjara á lista yfir bestu strendur heimsins Reynisfjara á Suðurlandi er ofarlega á lista kanadísku ferðaskrifstofunnar FlightNetwork yfir bestu strendur heimsins. Álitsgjafar ferðaskrifstofunnar setja fjöruna í 20. sæti af 50. 28. nóvember 2017 21:05
Ferðamaður féll í klettum við Reynisfjöru Ferðamaður féll í klettum við Reynisfjöru síðdegis í dag. 22. júní 2019 17:38
Ferðamenn hætt komnir í Reynisfjöru í dag Litlu mátti muna að verr færi en ítrekað hefur verið sagt frá atvikum þar sem ferðamenn eru hætt komnir í fjörunni. 15. september 2019 16:59