Þjálfari Valgeirs allt annað en sáttur: „Þetta er skandall“ Aron Guðmundsson skrifar 21. maí 2023 18:30 Valgeir Lunddal Friðriksson, leikmaður BK Hacken vísir/Getty Valgeir Lunddal var í byrjunarliði Svíþjóðarmeistara BK Hacken í leik liðsins gegn Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Valgeir lék allan leikinn í liði Hacken um algjöran toppslag var að ræða þar sem Malmö situr á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar og Hacken í 2.sæti. Even Hovland kom Hacken yfir með marki á 50.mínútu. Forysta sænsku meistaranna stóð hins vegar aðeins yfir í tæpar þrjár mínútur því að á 53.mínútu kom Stefano Vecchia boltanum í netið og jafnaði leikinn fyrir Malmö. Benie Traore kom Hacken aftur yfir í leiknum með marki á 76.mínútu en sjálfsmark undir lok leiks frá Johan Hammar sá til þess að liðin skiptu með sér stigunum sem í boði voru. Upp úr sauð í leiknum á 74. mínútu í stöðunni 2-1 fyrir Hacken þegar að Anders Christiansen braut harkalega á leikmanni Svíþjóðarmeistaranna. Hann fékk aðeins gult spjald að launum, eitthvað sem Per-Mathias Högmo. þjálfari Valgeirs hjá Hacken var allt annað en sáttur með. ,,Þetta er skandall. Þetta á að vera rautt spjald," sagði Per í viðtali eftir leik þar sem atvikið var spilað fyrir hann í beinni útsendingu. "Det är en skandal det där. Det där är rött kort"Per-Mathias Högmo om Anders Christiansens tackling som resulterade i gult kort. pic.twitter.com/Pp5jRgoYRA— discovery+ sport (@dplus_sportSE) May 21, 2023 Eftir leik dagsins situr Malmö á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar með 25 stig, sex stigum meira en Hacken sem situr í 2. sæti. Bæði lið hafa leikið níu leiki á þessum tímapunkti. Sænski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjá meira
Valgeir lék allan leikinn í liði Hacken um algjöran toppslag var að ræða þar sem Malmö situr á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar og Hacken í 2.sæti. Even Hovland kom Hacken yfir með marki á 50.mínútu. Forysta sænsku meistaranna stóð hins vegar aðeins yfir í tæpar þrjár mínútur því að á 53.mínútu kom Stefano Vecchia boltanum í netið og jafnaði leikinn fyrir Malmö. Benie Traore kom Hacken aftur yfir í leiknum með marki á 76.mínútu en sjálfsmark undir lok leiks frá Johan Hammar sá til þess að liðin skiptu með sér stigunum sem í boði voru. Upp úr sauð í leiknum á 74. mínútu í stöðunni 2-1 fyrir Hacken þegar að Anders Christiansen braut harkalega á leikmanni Svíþjóðarmeistaranna. Hann fékk aðeins gult spjald að launum, eitthvað sem Per-Mathias Högmo. þjálfari Valgeirs hjá Hacken var allt annað en sáttur með. ,,Þetta er skandall. Þetta á að vera rautt spjald," sagði Per í viðtali eftir leik þar sem atvikið var spilað fyrir hann í beinni útsendingu. "Det är en skandal det där. Det där är rött kort"Per-Mathias Högmo om Anders Christiansens tackling som resulterade i gult kort. pic.twitter.com/Pp5jRgoYRA— discovery+ sport (@dplus_sportSE) May 21, 2023 Eftir leik dagsins situr Malmö á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar með 25 stig, sex stigum meira en Hacken sem situr í 2. sæti. Bæði lið hafa leikið níu leiki á þessum tímapunkti.
Sænski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjá meira