Pavel gaf gullið sitt Aron Guðmundsson skrifar 19. maí 2023 10:00 Pavel Ermolinski, þjálfari Tindastóls, gefur af sér Vísir/Skjáskot Tindastóll varð í gærkvöldi Íslandsmeistari karla í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir 82-81 sigur á Val í oddaleik að Hlíðarenda. Stólarnir fögnuðu vel og rækilega eftir leik og heppinn ungur stuðningsmaður fékk verðlaunapening Pavels Ermolinski, þjálfara Tindastóls. Sú stund hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum en Pavel tók við Tindastól á miðju tímabili og stýrði því til sigurs í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Í þann mund sem Stólarnir voru hver af öðrum að lyfta Íslandsmeistaratitlinum við mikinn fögnuð stuðningsmanna sinni barst myndavélin á Pavel í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Pavel lyftir Íslandsmeistaratitlinum, heldur síðan af verðlaunapallinum, tekur verðlaunapeninginn af sér og setur hann á ungan stuðningsmann sem á nú allt í einu afar sögulegan verðlaunapening. Þetta er eitthvað sem Pavel hafði tekið upp á sem leikmaður á sínum tíma en þar naut hann mikillar velgengni. Í samtali við MBL árið 2016 ræddi hann þá nálgun sína að gefa ungum stuðningsmönnum medalíurnar sínar. „Ég þarf ekki medalíur til að minna mig á minningarnar og sigrana,“ sagði Pavel í samtali við MBL árið 2016. „Medalían er stórmál fyrir krakkana og þegar ég var á þeirra aldri leit ég upp til íþróttamanna og þótti vænt um athygli frá þeim. Ef sigurlaunin gleðja krakkana gleður það mig meira en medalían sjálf.“ Myndband af því þegar að Pavel lætur ungan stuðningsmann fá medalíuna sína í gærkvöldi má sjá hér fyrir neðan: Klippa: Pavel gefur ungum stuðningsmanni verðlaunapeninginn Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Sú stund hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum en Pavel tók við Tindastól á miðju tímabili og stýrði því til sigurs í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Í þann mund sem Stólarnir voru hver af öðrum að lyfta Íslandsmeistaratitlinum við mikinn fögnuð stuðningsmanna sinni barst myndavélin á Pavel í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Pavel lyftir Íslandsmeistaratitlinum, heldur síðan af verðlaunapallinum, tekur verðlaunapeninginn af sér og setur hann á ungan stuðningsmann sem á nú allt í einu afar sögulegan verðlaunapening. Þetta er eitthvað sem Pavel hafði tekið upp á sem leikmaður á sínum tíma en þar naut hann mikillar velgengni. Í samtali við MBL árið 2016 ræddi hann þá nálgun sína að gefa ungum stuðningsmönnum medalíurnar sínar. „Ég þarf ekki medalíur til að minna mig á minningarnar og sigrana,“ sagði Pavel í samtali við MBL árið 2016. „Medalían er stórmál fyrir krakkana og þegar ég var á þeirra aldri leit ég upp til íþróttamanna og þótti vænt um athygli frá þeim. Ef sigurlaunin gleðja krakkana gleður það mig meira en medalían sjálf.“ Myndband af því þegar að Pavel lætur ungan stuðningsmann fá medalíuna sína í gærkvöldi má sjá hér fyrir neðan: Klippa: Pavel gefur ungum stuðningsmanni verðlaunapeninginn
Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira