Lærisveinar Mourinho mæta Sevilla í úrslitum Evrópudeildarinnar Smári Jökull Jónsson skrifar 18. maí 2023 23:16 Tammy Abraham fagnar í leikslok í kvöld. Vísir/Getty Roma og Sevilla tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu eftir að hafa slegið út lið Leverkusen og Juventus í undanúrslitum. Einvígi Roma og Leverkusen var galopið eftir 1-0 sigur Roma á heimavelli í fyrri leiknum en stjórarnir, Xabi Alonso hjá Leverkusen og Jose Mourinho hjá Roma hafa í öðrum hlutverkum en Alonso lék lengi vel með Liverpool á sama tíma og Mourinho stýrði liði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn í kvöld var jafn og spennandi. Lið Leverkusen sótti mun meira á meðan Roma nýtti sér taktík sem Mourinho þekkir vel, að bakka niður og spila þéttan varnarleik. Það tókst heldur betur hjá lærisveinum Jose Mourinho. Sama hvað Leverkusen reyndi þá tókst þeim ekki að skora og urðu að sætta sig við 0-0 jafntefli. Það dugir Roma til að ná sæti í úrslitaleiknum og Mourinho á nú möguleika á því að vinna enn einn Evróputitilinn sem þjálfari. Í hinu einvíginu mættust lið Sevilla og Juventus á Spáni. Staðan eftir fyrri leikinn á Ítalíu var 1-1 og allt í járnum. Dusan Vlahovic kom Juventus í 1-0 í leiknum í kvöld með marki á 65. mínútu en Suso jafnaði fyrir Sevilla sex mínútum síðar. Staðan var 1-1 að loknum venjulegum leiktíma og því varð að framlengja. Þar voru það heimamenn sem skoruðu eina markið. Það gerði Erik Lamela á 95. mínútu og leikmenn Juventus náðu ekki að fjafna þó svo að hafa verið einum fleiri síðustu mínúturnar eftir að Marcos Acuna fékk rautt spjald. Lokatölur 2-1 og Sevilla því komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem lið Roma bíður. Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Sjá meira
Einvígi Roma og Leverkusen var galopið eftir 1-0 sigur Roma á heimavelli í fyrri leiknum en stjórarnir, Xabi Alonso hjá Leverkusen og Jose Mourinho hjá Roma hafa í öðrum hlutverkum en Alonso lék lengi vel með Liverpool á sama tíma og Mourinho stýrði liði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn í kvöld var jafn og spennandi. Lið Leverkusen sótti mun meira á meðan Roma nýtti sér taktík sem Mourinho þekkir vel, að bakka niður og spila þéttan varnarleik. Það tókst heldur betur hjá lærisveinum Jose Mourinho. Sama hvað Leverkusen reyndi þá tókst þeim ekki að skora og urðu að sætta sig við 0-0 jafntefli. Það dugir Roma til að ná sæti í úrslitaleiknum og Mourinho á nú möguleika á því að vinna enn einn Evróputitilinn sem þjálfari. Í hinu einvíginu mættust lið Sevilla og Juventus á Spáni. Staðan eftir fyrri leikinn á Ítalíu var 1-1 og allt í járnum. Dusan Vlahovic kom Juventus í 1-0 í leiknum í kvöld með marki á 65. mínútu en Suso jafnaði fyrir Sevilla sex mínútum síðar. Staðan var 1-1 að loknum venjulegum leiktíma og því varð að framlengja. Þar voru það heimamenn sem skoruðu eina markið. Það gerði Erik Lamela á 95. mínútu og leikmenn Juventus náðu ekki að fjafna þó svo að hafa verið einum fleiri síðustu mínúturnar eftir að Marcos Acuna fékk rautt spjald. Lokatölur 2-1 og Sevilla því komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem lið Roma bíður.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn