Lærisveinar Mourinho mæta Sevilla í úrslitum Evrópudeildarinnar Smári Jökull Jónsson skrifar 18. maí 2023 23:16 Tammy Abraham fagnar í leikslok í kvöld. Vísir/Getty Roma og Sevilla tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu eftir að hafa slegið út lið Leverkusen og Juventus í undanúrslitum. Einvígi Roma og Leverkusen var galopið eftir 1-0 sigur Roma á heimavelli í fyrri leiknum en stjórarnir, Xabi Alonso hjá Leverkusen og Jose Mourinho hjá Roma hafa í öðrum hlutverkum en Alonso lék lengi vel með Liverpool á sama tíma og Mourinho stýrði liði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn í kvöld var jafn og spennandi. Lið Leverkusen sótti mun meira á meðan Roma nýtti sér taktík sem Mourinho þekkir vel, að bakka niður og spila þéttan varnarleik. Það tókst heldur betur hjá lærisveinum Jose Mourinho. Sama hvað Leverkusen reyndi þá tókst þeim ekki að skora og urðu að sætta sig við 0-0 jafntefli. Það dugir Roma til að ná sæti í úrslitaleiknum og Mourinho á nú möguleika á því að vinna enn einn Evróputitilinn sem þjálfari. Í hinu einvíginu mættust lið Sevilla og Juventus á Spáni. Staðan eftir fyrri leikinn á Ítalíu var 1-1 og allt í járnum. Dusan Vlahovic kom Juventus í 1-0 í leiknum í kvöld með marki á 65. mínútu en Suso jafnaði fyrir Sevilla sex mínútum síðar. Staðan var 1-1 að loknum venjulegum leiktíma og því varð að framlengja. Þar voru það heimamenn sem skoruðu eina markið. Það gerði Erik Lamela á 95. mínútu og leikmenn Juventus náðu ekki að fjafna þó svo að hafa verið einum fleiri síðustu mínúturnar eftir að Marcos Acuna fékk rautt spjald. Lokatölur 2-1 og Sevilla því komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem lið Roma bíður. Evrópudeild UEFA Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Einvígi Roma og Leverkusen var galopið eftir 1-0 sigur Roma á heimavelli í fyrri leiknum en stjórarnir, Xabi Alonso hjá Leverkusen og Jose Mourinho hjá Roma hafa í öðrum hlutverkum en Alonso lék lengi vel með Liverpool á sama tíma og Mourinho stýrði liði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn í kvöld var jafn og spennandi. Lið Leverkusen sótti mun meira á meðan Roma nýtti sér taktík sem Mourinho þekkir vel, að bakka niður og spila þéttan varnarleik. Það tókst heldur betur hjá lærisveinum Jose Mourinho. Sama hvað Leverkusen reyndi þá tókst þeim ekki að skora og urðu að sætta sig við 0-0 jafntefli. Það dugir Roma til að ná sæti í úrslitaleiknum og Mourinho á nú möguleika á því að vinna enn einn Evróputitilinn sem þjálfari. Í hinu einvíginu mættust lið Sevilla og Juventus á Spáni. Staðan eftir fyrri leikinn á Ítalíu var 1-1 og allt í járnum. Dusan Vlahovic kom Juventus í 1-0 í leiknum í kvöld með marki á 65. mínútu en Suso jafnaði fyrir Sevilla sex mínútum síðar. Staðan var 1-1 að loknum venjulegum leiktíma og því varð að framlengja. Þar voru það heimamenn sem skoruðu eina markið. Það gerði Erik Lamela á 95. mínútu og leikmenn Juventus náðu ekki að fjafna þó svo að hafa verið einum fleiri síðustu mínúturnar eftir að Marcos Acuna fékk rautt spjald. Lokatölur 2-1 og Sevilla því komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem lið Roma bíður.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira