„Stefni að sjálfsögðu á að vinna þennan fyrsta titil minn án Pavels“ Stefán Árni Pálsson skrifar 18. maí 2023 09:31 Kristófer hefur verið einn besti leikmaður Vals í úrslitakeppninni vísir/sigurjón Einn stærsti íþróttaviðburður ársins fer fram í Origo-höllinni í kvöld þegar Valsmenn taka á móti Tindastólsmönnum í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Stjarna Vals segist vera klár í slaginn. Uppselt er á leikinn og telja Valsmenn að þeir hafi getað selt yfir fimm þúsund miða á leikinn. Þetta er annað árið í röð þar sem liðin mætast í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn en fyrir ári, upp á dag, vann Valur þægilegan sigur þá, en hvað gerist í ár. „Skrokkurinn er bara fínn og andlega heilsan sömuleiðis ágæt held ég. Þetta er bara spenna, stress og mikið af tilfinningum sem fara í þetta,“ segir Kristófer Acox leikmaður Vals í samtali við fréttastofu. „Ég hef sjálfur verið í þessari stöðu að spila oddaleik. Flestallir í liðinu í fyrra voru á sama stað í fyrra. Auðvitað er Pavel núna hinu megin við borðið og hann er með sína reynslu en sem þjálfari ekki svo mikla. Það verður spennandi að sjá hvernig þeir mæta og hvernig spennustigið verður.“ Kristófer hefur aldrei áður unnið Íslandsmeistaratitil án Pavels Ermolinskij sem er í dag þjálfari Stólana. „Við erum að sjálfsögðu góðir vinir og eigum mikla sögu saman. En í leiknum verðum við andstæðingar og það er ekkert öðruvísi fyrir mig að sjá hann hinu megin við gólfið. Þetta er körfuboltaleikur sem við stefnum báðir að vinna en það getur bara verið einn sigurvegari. Ég stefni að sjálfsögðu að vinna þennan fyrsta titil minn án Pavels“ Hann segir að vissulega taki svona leikur á taugarnar. „Maður fær alveg reglulega fiðring í magann yfir daginn og maður er spenntur. Svo um leið og leikurinn er byrjaður þá fjarar þetta út. Þú reynir bara að spila þinn besta leik og vilt auðvitað vinna. Maður setur pressu á sig að vinnan leikinn en maður má ekki vera hræddur við önnur úrslit. Maður verður bara að fara inn í leikinn til að njóta, og njóta þess að vera í þessari stöðu. Þetta verður örugglega stærsti íþróttaviðburður ársins.“ Subway-deild karla Valur Körfubolti Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar Sjá meira
Uppselt er á leikinn og telja Valsmenn að þeir hafi getað selt yfir fimm þúsund miða á leikinn. Þetta er annað árið í röð þar sem liðin mætast í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn en fyrir ári, upp á dag, vann Valur þægilegan sigur þá, en hvað gerist í ár. „Skrokkurinn er bara fínn og andlega heilsan sömuleiðis ágæt held ég. Þetta er bara spenna, stress og mikið af tilfinningum sem fara í þetta,“ segir Kristófer Acox leikmaður Vals í samtali við fréttastofu. „Ég hef sjálfur verið í þessari stöðu að spila oddaleik. Flestallir í liðinu í fyrra voru á sama stað í fyrra. Auðvitað er Pavel núna hinu megin við borðið og hann er með sína reynslu en sem þjálfari ekki svo mikla. Það verður spennandi að sjá hvernig þeir mæta og hvernig spennustigið verður.“ Kristófer hefur aldrei áður unnið Íslandsmeistaratitil án Pavels Ermolinskij sem er í dag þjálfari Stólana. „Við erum að sjálfsögðu góðir vinir og eigum mikla sögu saman. En í leiknum verðum við andstæðingar og það er ekkert öðruvísi fyrir mig að sjá hann hinu megin við gólfið. Þetta er körfuboltaleikur sem við stefnum báðir að vinna en það getur bara verið einn sigurvegari. Ég stefni að sjálfsögðu að vinna þennan fyrsta titil minn án Pavels“ Hann segir að vissulega taki svona leikur á taugarnar. „Maður fær alveg reglulega fiðring í magann yfir daginn og maður er spenntur. Svo um leið og leikurinn er byrjaður þá fjarar þetta út. Þú reynir bara að spila þinn besta leik og vilt auðvitað vinna. Maður setur pressu á sig að vinnan leikinn en maður má ekki vera hræddur við önnur úrslit. Maður verður bara að fara inn í leikinn til að njóta, og njóta þess að vera í þessari stöðu. Þetta verður örugglega stærsti íþróttaviðburður ársins.“
Subway-deild karla Valur Körfubolti Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar Sjá meira