Mismunandi leiðir til að stunda kynlíf án samfara Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 18. maí 2023 20:00 Kynlíf er svo miklu meira en innsetning typpi og leikfanga í píku eða rass. Getty Elskendur eiga það til að festast í sömu rútínunni í kynlífi eins og svo mörgu öðru í lífinu. Kynlíf getur verið leikur og skemmtun án þess að snúast eingöngu um samfarir eða innsetningu typpis eða leikfanga í leggöng eða rass. Lykillinn að fjölbreytni og til að viðhalda stuðinu er að einbeita sér að öllum líkamanum. Á vef Psychology Today koma fram ýmsar hugmyndir að ánægjulegri og innilegri stundu án samfara með eða án kynlífstækja. 1. Munnmök Fyrir marga eru munnmök ómissandi hluti af kynlífi eða forleik. Sérstaklega fyrir konur þar sem þær eru líklegri til að fá fullnægingu á þann veg heldur en í samförum. Getty 2. Strokur og nudd Skapaðu rómantíska stund með makanum og kveiktu á kertum, settu á notalega tónlist. Komdu makanum á óvart með erótísku nuddi eða ljúfum strokum og góðri nuddolíu. Getty 3. Kossar á munn og líkama Ástríðufullir kossar á munn eða ljúfir kossar um líkamann getur vakið um kynferðislega spennu, nánd og aukna ánægju. Talið er að kossar geta verið frábærir fyrir heilsuna og dregið úr streitu. Hafðu þó í huga að vera búin/n að bursta tennur eða fá þér myntu áður en kossaflensið hefst. Getty 4. Sameiginleg sjálfsfróun Sjálfsfróun með maka getur verið góð leið til að krydda upp á kynlífið. Kanna eigin líkama og til að leiðbeina maka um það sem þú vilt getur reynst árangursríkt fyrir sambandið. Getty 5. Hlutverkaleikir og kynórar Öll búum við yfir mismunandi löngunum, þrám, og jafnvel fantasíum þegar kemur að kynlífi. Hlutverkaleikir og mismunandi búningar hafa verið vinsælir hvort sem það að klæðast hjúkrunar- eða slökkviliðsbúningi svo dæmi sétu tekin. Eins getur tilhugsunin um að stunda kynlíf á almannafæri aukið spennu á milli para. Getty 6. Mismunandi kynlífstæki Mikil aukning og umræða hefur verið um kynlífstæki síðastliðin ár og ættu allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi í verslunum landsins í leit að aukinni skemmtun í kynlífið. Getty 7. Símakynlíf Hvort sem pör búa í sitt hvoru landinu, eru á ferðalagi eða til að krydda upp á kynlífið getur símakynlíf verið góð hugmynd til að búa til nánd í sambandinu. Í fyrstu getur samtalið verið óþægilegt og jafnvel vandræðalegt en á að sjálfsögðu að hafa það sem markmið að eiga ánægjulega stund. Ef til vill hefur slíkt verið vinsælt á tímum heimsfaraldursins þegar annar aðilinn var í eingangrun eða sóttkví. Woman in lingerie holding phone 8. Sexting (e. senda kynferðisleg skilaboð) Að senda kynferðisleg skilaboð til maka í myndformi eða rituðu málið getur verið hluti af forleik í gengum daginn. Myndir af sjálfum sér eða jafnvel af nýju undirfötunum fyrir kvöldið. Það getur þó verið ágætt að fullvissa sig um að barn hafi ekki fengið símann að láni eða að skilaboð birtist óvænt í öðrum tækjum sem eru tengd símanum. Getty Aðal málið er að njóta og hafa gaman! Kynlíf Ástin og lífið Tengdar fréttir Kennslumyndband í að finna G-blettinn vandfundna Fullnæging kvenna í gegnum leggöng getur reynst mörgum erfið og er talið að aðeins átján prósent kvenna fái fullnægingu á þann veg, án annarrar örvunar líkt og á sníp eða með kynlífstækjum. 12. maí 2023 22:01 Hanna kynlífstæki úr íslenskum jarðefnum: „Horfum á náttúruna sem elskhuga“ „Með gerð kynlífsleikfanga úr íslenskum leir og postulíni vörpum við fram róttækum leiðum til að endurtengjast umhverfi okkar,“ segja listakonurnar Antonía Berg og Elín Margot. Þær standa að verkefninu Fró(u)n þar sem þær skapa fyrstu kynlífstækin sem búin eru til úr íslenskum jarðefnum. Sýningin er partur af HönnunarMars. 3. maí 2023 12:30 Kryddaðu upp á trúboðann Kynlífsstellingin trúboðinn er ein af þessum hefðbundnu og vinsælu stellingum í svefnherberginu. Pör eiga það til festast í vananum almennt, og á það ekki síður við í rúminu. Kynlífstækjaverslunin Blush setti saman lista af níu hugmyndum sem gætu kryddað upp á stellinguna og gert upplifunina enn betri. 28. apríl 2023 20:00 Mælir með að geyma snípinn þar til síðast Æfingin skapar meistarann er setning sem flestir kannast við og á hún ekki síður við í kynlífi en öðru, hvað þá í munnmökum. Ítarlegar leiðbeiningar um píkuunað sem ættu að geta gagnast kynlífsiðkendum eru aðgengilegar á samfélagsmiðlum kynlífstækjaverslunarinnar Losta. 17. apríl 2023 20:30 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Lykillinn að fjölbreytni og til að viðhalda stuðinu er að einbeita sér að öllum líkamanum. Á vef Psychology Today koma fram ýmsar hugmyndir að ánægjulegri og innilegri stundu án samfara með eða án kynlífstækja. 1. Munnmök Fyrir marga eru munnmök ómissandi hluti af kynlífi eða forleik. Sérstaklega fyrir konur þar sem þær eru líklegri til að fá fullnægingu á þann veg heldur en í samförum. Getty 2. Strokur og nudd Skapaðu rómantíska stund með makanum og kveiktu á kertum, settu á notalega tónlist. Komdu makanum á óvart með erótísku nuddi eða ljúfum strokum og góðri nuddolíu. Getty 3. Kossar á munn og líkama Ástríðufullir kossar á munn eða ljúfir kossar um líkamann getur vakið um kynferðislega spennu, nánd og aukna ánægju. Talið er að kossar geta verið frábærir fyrir heilsuna og dregið úr streitu. Hafðu þó í huga að vera búin/n að bursta tennur eða fá þér myntu áður en kossaflensið hefst. Getty 4. Sameiginleg sjálfsfróun Sjálfsfróun með maka getur verið góð leið til að krydda upp á kynlífið. Kanna eigin líkama og til að leiðbeina maka um það sem þú vilt getur reynst árangursríkt fyrir sambandið. Getty 5. Hlutverkaleikir og kynórar Öll búum við yfir mismunandi löngunum, þrám, og jafnvel fantasíum þegar kemur að kynlífi. Hlutverkaleikir og mismunandi búningar hafa verið vinsælir hvort sem það að klæðast hjúkrunar- eða slökkviliðsbúningi svo dæmi sétu tekin. Eins getur tilhugsunin um að stunda kynlíf á almannafæri aukið spennu á milli para. Getty 6. Mismunandi kynlífstæki Mikil aukning og umræða hefur verið um kynlífstæki síðastliðin ár og ættu allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi í verslunum landsins í leit að aukinni skemmtun í kynlífið. Getty 7. Símakynlíf Hvort sem pör búa í sitt hvoru landinu, eru á ferðalagi eða til að krydda upp á kynlífið getur símakynlíf verið góð hugmynd til að búa til nánd í sambandinu. Í fyrstu getur samtalið verið óþægilegt og jafnvel vandræðalegt en á að sjálfsögðu að hafa það sem markmið að eiga ánægjulega stund. Ef til vill hefur slíkt verið vinsælt á tímum heimsfaraldursins þegar annar aðilinn var í eingangrun eða sóttkví. Woman in lingerie holding phone 8. Sexting (e. senda kynferðisleg skilaboð) Að senda kynferðisleg skilaboð til maka í myndformi eða rituðu málið getur verið hluti af forleik í gengum daginn. Myndir af sjálfum sér eða jafnvel af nýju undirfötunum fyrir kvöldið. Það getur þó verið ágætt að fullvissa sig um að barn hafi ekki fengið símann að láni eða að skilaboð birtist óvænt í öðrum tækjum sem eru tengd símanum. Getty Aðal málið er að njóta og hafa gaman!
Kynlíf Ástin og lífið Tengdar fréttir Kennslumyndband í að finna G-blettinn vandfundna Fullnæging kvenna í gegnum leggöng getur reynst mörgum erfið og er talið að aðeins átján prósent kvenna fái fullnægingu á þann veg, án annarrar örvunar líkt og á sníp eða með kynlífstækjum. 12. maí 2023 22:01 Hanna kynlífstæki úr íslenskum jarðefnum: „Horfum á náttúruna sem elskhuga“ „Með gerð kynlífsleikfanga úr íslenskum leir og postulíni vörpum við fram róttækum leiðum til að endurtengjast umhverfi okkar,“ segja listakonurnar Antonía Berg og Elín Margot. Þær standa að verkefninu Fró(u)n þar sem þær skapa fyrstu kynlífstækin sem búin eru til úr íslenskum jarðefnum. Sýningin er partur af HönnunarMars. 3. maí 2023 12:30 Kryddaðu upp á trúboðann Kynlífsstellingin trúboðinn er ein af þessum hefðbundnu og vinsælu stellingum í svefnherberginu. Pör eiga það til festast í vananum almennt, og á það ekki síður við í rúminu. Kynlífstækjaverslunin Blush setti saman lista af níu hugmyndum sem gætu kryddað upp á stellinguna og gert upplifunina enn betri. 28. apríl 2023 20:00 Mælir með að geyma snípinn þar til síðast Æfingin skapar meistarann er setning sem flestir kannast við og á hún ekki síður við í kynlífi en öðru, hvað þá í munnmökum. Ítarlegar leiðbeiningar um píkuunað sem ættu að geta gagnast kynlífsiðkendum eru aðgengilegar á samfélagsmiðlum kynlífstækjaverslunarinnar Losta. 17. apríl 2023 20:30 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Kennslumyndband í að finna G-blettinn vandfundna Fullnæging kvenna í gegnum leggöng getur reynst mörgum erfið og er talið að aðeins átján prósent kvenna fái fullnægingu á þann veg, án annarrar örvunar líkt og á sníp eða með kynlífstækjum. 12. maí 2023 22:01
Hanna kynlífstæki úr íslenskum jarðefnum: „Horfum á náttúruna sem elskhuga“ „Með gerð kynlífsleikfanga úr íslenskum leir og postulíni vörpum við fram róttækum leiðum til að endurtengjast umhverfi okkar,“ segja listakonurnar Antonía Berg og Elín Margot. Þær standa að verkefninu Fró(u)n þar sem þær skapa fyrstu kynlífstækin sem búin eru til úr íslenskum jarðefnum. Sýningin er partur af HönnunarMars. 3. maí 2023 12:30
Kryddaðu upp á trúboðann Kynlífsstellingin trúboðinn er ein af þessum hefðbundnu og vinsælu stellingum í svefnherberginu. Pör eiga það til festast í vananum almennt, og á það ekki síður við í rúminu. Kynlífstækjaverslunin Blush setti saman lista af níu hugmyndum sem gætu kryddað upp á stellinguna og gert upplifunina enn betri. 28. apríl 2023 20:00
Mælir með að geyma snípinn þar til síðast Æfingin skapar meistarann er setning sem flestir kannast við og á hún ekki síður við í kynlífi en öðru, hvað þá í munnmökum. Ítarlegar leiðbeiningar um píkuunað sem ættu að geta gagnast kynlífsiðkendum eru aðgengilegar á samfélagsmiðlum kynlífstækjaverslunarinnar Losta. 17. apríl 2023 20:30