Heiðra Brady við upphaf komandi tímabils Aron Guðmundsson skrifar 11. maí 2023 16:30 Tom Brady gerði garðinn frægan með Patriots á sínum tíma Vísir/Getty Tom Brady, goðsögn í sögu NFL-deildarinnar, verður heiðraður af New England Patriots fyrir fyrsta heimaleik liðsins á næsta tímabili. Þetta staðfestir eigandi liðsins, Robert Kraft. Brady lagði skóna á hilluna á síðasta tímabili eftir magnaðan 23 tímabila feril í NFL-deildinni þar sem að hann varð meistari alls sjö sinnum.Sex af hans sjö titlum vann hann með Patriots en hann var leikmaður liðsins fyrstu tuttugu tímabil síns NFL-ferils.Brady er þar af leiðandi í guðatölu hjá stuðningsmönnum Patriots og segir Kraft að hann sé spenntur fyrir því að snúa aftur á heimavöll liðsins:„Þetta verður sannkölluð hátíð,“ lét hann hafa eftir sér í samtali við ESPN.Brady þurfti að vera skorinorður í byrjun febrúarmánaðar á þessu ári er hann tilkynnti um ákvörðun sína þess efnis að láta gott heita af leikmannaferli sínum í NFL-deildinni. Einu ári áður hafði hann sagt það sama en seinna dregið í land.„Nú er ég endanlega að hætta,“ sagði Brady í yfirlýsingu í upphafi febrúar á þessu ári þar sem hann sagðist ekki vilja breyta neinu við sinn feril. NFL Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Sjá meira
Brady lagði skóna á hilluna á síðasta tímabili eftir magnaðan 23 tímabila feril í NFL-deildinni þar sem að hann varð meistari alls sjö sinnum.Sex af hans sjö titlum vann hann með Patriots en hann var leikmaður liðsins fyrstu tuttugu tímabil síns NFL-ferils.Brady er þar af leiðandi í guðatölu hjá stuðningsmönnum Patriots og segir Kraft að hann sé spenntur fyrir því að snúa aftur á heimavöll liðsins:„Þetta verður sannkölluð hátíð,“ lét hann hafa eftir sér í samtali við ESPN.Brady þurfti að vera skorinorður í byrjun febrúarmánaðar á þessu ári er hann tilkynnti um ákvörðun sína þess efnis að láta gott heita af leikmannaferli sínum í NFL-deildinni. Einu ári áður hafði hann sagt það sama en seinna dregið í land.„Nú er ég endanlega að hætta,“ sagði Brady í yfirlýsingu í upphafi febrúar á þessu ári þar sem hann sagðist ekki vilja breyta neinu við sinn feril.
NFL Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Sjá meira