Meistararnir héldu sér á lífi á móti Lakers og Davis í hjólastól inn í klefa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2023 07:31 Anthony Davis fékk höfuðhögg og fann greinilega til. Hann fór snemma inn í klefa og kláraði ekki leikinn. AP/Godofredo A. Vásquez Golden State Warriors og New York Knicks forðuðust bæði sumarfrí í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt þegar þau minnkuðu muninn í 3-2 í einvígum sínum. Stephen Curry skoraði 27 stig og gaf 8 stoðsendingar þegar Golden State Warriors vann 121-106 sigur á Los Angeles Lakers. Meistarar Golden State fengu einnig flottan leik frá sem var með 25 stig, 7 fráköst og 5 stoðsendingar. Warriors win at home to force a Game 6 Draymond: 20 PTS, 10 REB, 4 ASTWiggins: 25 PTS, 7 REB, 5 ASTGame 6: Friday | 10pm/et | ESPN pic.twitter.com/cda2Hp203y— NBA (@NBA) May 11, 2023 Draymond Green átti mikinn þátt í sigrinum því auk þess að fara fyrir mun betri vörn liðsins en í síðustu leikjum þá var hann með 20 stig og 10 fráköst. Gary Payton II er líka kominn inn í byrjunarliðið fyrir Jordan Poole og það gekk upp í þessum leik. Payton bauð upp á fína vörn og þrettán stig. Steph showed out in the must-win Game 5 : 27 PTS, 8 ASTGame 6: Friday | 10pm/et | ESPN pic.twitter.com/pFESL70hwK— NBA (@NBA) May 11, 2023 LeBron James var með 25 stig fyrir Lakers og Anthony Davis bætti við 23 stigum o 9 fráköst áður en hann fór til búningsklefa í lokin eftir að hafa fengið högg frá Kevon Looney. Davis var rúllað í hjólastól inn í klefa eftir að hann fann fyrir svima. Það voru samt engar staðfestar fréttir um það að hann hafi fengið heilahristing en Davis er afar óheppinn þegar kemur að meiðslum. Næsti leikur er í Los Angeles en þar hefur Lakers liðið unnið alla fimm leiki sína í þessari úrslitakeppni. New York Knicks hélt sér á lífi með 112-103 heimasigri á Miami Heat en staðan er því 3-2 fyrir Miami og næsti leikur er á heimavelli Heat liðsins. Jalen Brunson came up BIG in the must-win Game 5.38 PTS9 REB7 ASTKnicks force a Game 6 #NBAPlayoffs presented by @GooglePixel_US pic.twitter.com/rgeRNtixbE— NBA (@NBA) May 11, 2023 Jalen Brunson spilaði allar 48 mínútur leiksins og var með 38 stig, 9 fráköst og 7 stoðsendingar fyrir New York liðið. RJ Barrett skorað 26 stig og Julius Randle var með 24 stig. New York var nítján stigum yfir í þriðja leikhluta en Miami náði muninum aftur niður í tvö stig þegar tvær og hálf mínúta var eftir. Heimamönnum tókst að klára leikinn og halda sér á lífi. Jimmy Butler skoraði 19 stig, gaf 9 stoðsendingar og tók 7 fráköst hjá Miami en þetta var í fyrsta sinn sem hann skorar undir 25 stig í leik í þessari úrslitakeppni. Bam Adebayo var með 18 stig og Duncan Robinson bætti við 17 stigum. RJ and Julius got it done in the Knicks Game 5 win Barrett: 26 PTS, 7 REB Randle: 24 PTS, 5 REB, 5 AST, 4 3PM#NBAPlayoffs presented by @GooglePixel_US pic.twitter.com/OBQPBVeLiS— NBA (@NBA) May 11, 2023 NBA Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira
Stephen Curry skoraði 27 stig og gaf 8 stoðsendingar þegar Golden State Warriors vann 121-106 sigur á Los Angeles Lakers. Meistarar Golden State fengu einnig flottan leik frá sem var með 25 stig, 7 fráköst og 5 stoðsendingar. Warriors win at home to force a Game 6 Draymond: 20 PTS, 10 REB, 4 ASTWiggins: 25 PTS, 7 REB, 5 ASTGame 6: Friday | 10pm/et | ESPN pic.twitter.com/cda2Hp203y— NBA (@NBA) May 11, 2023 Draymond Green átti mikinn þátt í sigrinum því auk þess að fara fyrir mun betri vörn liðsins en í síðustu leikjum þá var hann með 20 stig og 10 fráköst. Gary Payton II er líka kominn inn í byrjunarliðið fyrir Jordan Poole og það gekk upp í þessum leik. Payton bauð upp á fína vörn og þrettán stig. Steph showed out in the must-win Game 5 : 27 PTS, 8 ASTGame 6: Friday | 10pm/et | ESPN pic.twitter.com/pFESL70hwK— NBA (@NBA) May 11, 2023 LeBron James var með 25 stig fyrir Lakers og Anthony Davis bætti við 23 stigum o 9 fráköst áður en hann fór til búningsklefa í lokin eftir að hafa fengið högg frá Kevon Looney. Davis var rúllað í hjólastól inn í klefa eftir að hann fann fyrir svima. Það voru samt engar staðfestar fréttir um það að hann hafi fengið heilahristing en Davis er afar óheppinn þegar kemur að meiðslum. Næsti leikur er í Los Angeles en þar hefur Lakers liðið unnið alla fimm leiki sína í þessari úrslitakeppni. New York Knicks hélt sér á lífi með 112-103 heimasigri á Miami Heat en staðan er því 3-2 fyrir Miami og næsti leikur er á heimavelli Heat liðsins. Jalen Brunson came up BIG in the must-win Game 5.38 PTS9 REB7 ASTKnicks force a Game 6 #NBAPlayoffs presented by @GooglePixel_US pic.twitter.com/rgeRNtixbE— NBA (@NBA) May 11, 2023 Jalen Brunson spilaði allar 48 mínútur leiksins og var með 38 stig, 9 fráköst og 7 stoðsendingar fyrir New York liðið. RJ Barrett skorað 26 stig og Julius Randle var með 24 stig. New York var nítján stigum yfir í þriðja leikhluta en Miami náði muninum aftur niður í tvö stig þegar tvær og hálf mínúta var eftir. Heimamönnum tókst að klára leikinn og halda sér á lífi. Jimmy Butler skoraði 19 stig, gaf 9 stoðsendingar og tók 7 fráköst hjá Miami en þetta var í fyrsta sinn sem hann skorar undir 25 stig í leik í þessari úrslitakeppni. Bam Adebayo var með 18 stig og Duncan Robinson bætti við 17 stigum. RJ and Julius got it done in the Knicks Game 5 win Barrett: 26 PTS, 7 REB Randle: 24 PTS, 5 REB, 5 AST, 4 3PM#NBAPlayoffs presented by @GooglePixel_US pic.twitter.com/OBQPBVeLiS— NBA (@NBA) May 11, 2023
NBA Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira