Þriðji framkvæmdastjóri Siðmenntar á rétt rúmu ári Kjartan Kjartansson skrifar 10. maí 2023 19:54 Eyjólfur Örn Snjólfsson, nýr framkvæmdastjóri Siðmenntar. Siðmennt Lífsskoðunarfélagið Siðmennt réði Eyjólf Örn Snjólfsson í stöðu framkvæmdastjóra. Eyjólfur starfaði síðast sem framkvæmdastjóri Íþróttafélags Reykjavíkur (ÍR). Hann er þriðji framkvæmdastjóri félagsins á rétt rúmu ári. Greint er frá ráðningu Eyjólfs á vefsíðu Siðmenntar. Þar kemur fram að hann hafi lagt stund á rafmagns- og tölvuverkfræði og sé með MBA-gráðu frá Háskóla Íslands. Eftir háskólanámið hafi hann unnið í fjármálageiranum en síðan sem sérfræðingur og stjórnandi í öðrum geirum. Haft er eftir Eyjólfi í tilkynningunni að hann sé skírður og fermdur í Þjóðkirkjunni en að hann aðhyllist lífsskoðunarstefnu húmanista. Hann hafi skráð sig í Siðmennt til þess að sóknargjöld hans rynnu til félagsins í síðustu viku. Siðmennt er sjötta fjölmennasta trú- eða lífsskoðunarfélag landsins með hátt í 4.800 félaga samkvæmt tölum Hagstofunnar. Örar mannabreytingar hafa verið hjá Siðmennt síðasta rúma árið. Siggeiri F. Ævarssyni var sagt upp störfum sem framkvæmdastjóra í maí í fyrra. Inga Straumland, formaður Siðmenntar, sagði að uppsögnin tengdist breytingum á starfi félagsins samhliða fjölgun félagsmanna. Sigþrúður Guðmundsdóttir tók við starfinu af Siggeiri í júní en hún var áður framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins. Í byrjun apríl greindi Siðmennt frá því að félagið auglýsti eftir nýjum framkvæmdastjóra. Trúmál Félagasamtök Vistaskipti Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Sjá meira
Greint er frá ráðningu Eyjólfs á vefsíðu Siðmenntar. Þar kemur fram að hann hafi lagt stund á rafmagns- og tölvuverkfræði og sé með MBA-gráðu frá Háskóla Íslands. Eftir háskólanámið hafi hann unnið í fjármálageiranum en síðan sem sérfræðingur og stjórnandi í öðrum geirum. Haft er eftir Eyjólfi í tilkynningunni að hann sé skírður og fermdur í Þjóðkirkjunni en að hann aðhyllist lífsskoðunarstefnu húmanista. Hann hafi skráð sig í Siðmennt til þess að sóknargjöld hans rynnu til félagsins í síðustu viku. Siðmennt er sjötta fjölmennasta trú- eða lífsskoðunarfélag landsins með hátt í 4.800 félaga samkvæmt tölum Hagstofunnar. Örar mannabreytingar hafa verið hjá Siðmennt síðasta rúma árið. Siggeiri F. Ævarssyni var sagt upp störfum sem framkvæmdastjóra í maí í fyrra. Inga Straumland, formaður Siðmenntar, sagði að uppsögnin tengdist breytingum á starfi félagsins samhliða fjölgun félagsmanna. Sigþrúður Guðmundsdóttir tók við starfinu af Siggeiri í júní en hún var áður framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins. Í byrjun apríl greindi Siðmennt frá því að félagið auglýsti eftir nýjum framkvæmdastjóra.
Trúmál Félagasamtök Vistaskipti Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Sjá meira