Frægir fögnuðu krýningu Karls III Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 9. maí 2023 16:01 Það var líf og fjör í breska sendiráðsbústaðnum síðastliðinn laugardag. SAMSETT Breska sendiráðið í Reykjavík hélt upp á krýningu nýs Bretakonungs með pomp og prakt síðastliðinn laugardag. Veislan var haldin í sendiráðsbústaðnum við Laufásveg og í veislutjöldum í garðinum og mættu boðsgestir úr ýmsum áttum, svo sem úr pólitík, viðskiptalífinu og menningargeiranum. Margt var um manninn og mættu ýmis þekkt andlit í sínu fínasta pússi til að fagna þessum sögulega viðburði þar sem Karl III fór frá því að vera prins yfir í að verða konungur. Í veislunni var einnig fjöldi manns í einkennisbúningum en herskipið HMS Northumberland úr breska konunglega sjóhernum er í höfn við Reykjavík. Skipverjar voru meðal starfsmanna og gesta og vöktu mikla lukku viðstaddra að sögn Berlindar Jónsdóttur, samskipta- og markaðsstjóra breska sendiráðsins. Þórdís Kolbrún utanríkisráðherra hélt ræðu ásamt breska sendiherranum Dr. Bryony Mathew og haldið var happdrætti með ýmsum breskum vörum í vinning. Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir af deginum frá sendiráðinu: Þær Anna Lilja Þórisdóttir, Harpa Hrund Berndsen, Svanhvít Friðriksdóttir, María Jóhannsdóttirm, Guðný Ósk Laxdal og Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir skemmtu sér vel.Breska sendiráðið Glæsilegu hjónin Bergþór Pálsson og Albert Eiríksson. Breska sendiráðið Dr Bryony Mathew sendiherra Bretlands var glæsileg í konungsbláum kjól.Breska sendiráðið Berglind Jónsdóttir, samskipta- og markaðsstjóri breska sendiráðsins, og maki hennar Halldór Arnarsson.Breska sendiráðið Áhrifavaldarnir og athafnakonurnar Andrea Magnúsdóttir og Erna Hrund Hermannsdóttir í sínu fínasta pússi.Breska sendiráðið Hanna Katrín Friðriksdóttir þingmaður og Svanhildur Hólm framkvæmdarstjóri Viðskiptaráðs Íslands.Breska sendiráðið Hljómsveitin Piparkorn tróð upp. Breska sendiráðið Kjartan Ólafsson framkvæmdastjóri Transition Labs, Helgi Björgvinsson stjórnandi hjá Icelandair, Marta Jónsdóttir frá Utanríkisráðuneytinu og Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir framkvæmdarstjóri Klak - Icelandic Startups.Breska sendiráðið María Margrét Jóhannsdóttir blaðamaður, Harpa Hrund Berndsen frá Reykjavíkurborg og Ragnar Jónasson rithöfundur.Breska sendiráðið Védís Kjartansdóttir og Ævar Þór Benediktsson, sem er hvað þekktastur sem Ævar vísindamaður.Breska sendiráðið Japanski sendiherrann Suzuki Ryotaro ásamt skipverjum HMS Northuberland.Breska sendiráðið Skipverjar HMS Northuberland.Breska sendiráðið Þórdís Kolbrún utanríkisráðherra lyftir glasi.Breska sendiráðið Hjónin Logi Bergmann og Svanhildur Hólm.Breska sendiráðið Rúna Vigdís Guðmarsdóttir frá Rannís og Ásgerður Kjartansdóttir sérfræðingur hjá Mennta- og barnamálaráðuneytinu.Breska sendiráðið Bretland Karl III Bretakonungur Kóngafólk Samkvæmislífið Tengdar fréttir Krýning Karls III Bretakonungs í myndum Það var mikið um dýrðir þegar Karl III Bretakonungur var krýndur í dag. Fjöldi fólks fagnaði með konungsfjölskyldunni en fleiri en 50 lýðveldissinnar voru handteknir af lögreglu. 6. maí 2023 22:42 Vilhjálmur sagði að Elísabet hefði verið stolt Tónleikar fóru í dag fram við Windsor-kastala í London í tilefni af krýningu Karls III Bretakonungs í gær. Segja má að viðburðurinn í dag hafi náð hámarki þegar Vilhjálmur krónprins tók til máls og klöppuðu áhorfendur gríðarlega þegar hann gekk upp á sviðið. 7. maí 2023 23:51 Karl krýndur konungur Karl þriðji var í dag krýndur konungur Bretlands. Krýningarathöfnin hófst formlega klukkan tíu í morgun en á þriðja þúsund manns var boðið til athafnarinnar. Nokkrir mótmælendur voru handteknir. 6. maí 2023 14:30 Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Margt var um manninn og mættu ýmis þekkt andlit í sínu fínasta pússi til að fagna þessum sögulega viðburði þar sem Karl III fór frá því að vera prins yfir í að verða konungur. Í veislunni var einnig fjöldi manns í einkennisbúningum en herskipið HMS Northumberland úr breska konunglega sjóhernum er í höfn við Reykjavík. Skipverjar voru meðal starfsmanna og gesta og vöktu mikla lukku viðstaddra að sögn Berlindar Jónsdóttur, samskipta- og markaðsstjóra breska sendiráðsins. Þórdís Kolbrún utanríkisráðherra hélt ræðu ásamt breska sendiherranum Dr. Bryony Mathew og haldið var happdrætti með ýmsum breskum vörum í vinning. Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir af deginum frá sendiráðinu: Þær Anna Lilja Þórisdóttir, Harpa Hrund Berndsen, Svanhvít Friðriksdóttir, María Jóhannsdóttirm, Guðný Ósk Laxdal og Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir skemmtu sér vel.Breska sendiráðið Glæsilegu hjónin Bergþór Pálsson og Albert Eiríksson. Breska sendiráðið Dr Bryony Mathew sendiherra Bretlands var glæsileg í konungsbláum kjól.Breska sendiráðið Berglind Jónsdóttir, samskipta- og markaðsstjóri breska sendiráðsins, og maki hennar Halldór Arnarsson.Breska sendiráðið Áhrifavaldarnir og athafnakonurnar Andrea Magnúsdóttir og Erna Hrund Hermannsdóttir í sínu fínasta pússi.Breska sendiráðið Hanna Katrín Friðriksdóttir þingmaður og Svanhildur Hólm framkvæmdarstjóri Viðskiptaráðs Íslands.Breska sendiráðið Hljómsveitin Piparkorn tróð upp. Breska sendiráðið Kjartan Ólafsson framkvæmdastjóri Transition Labs, Helgi Björgvinsson stjórnandi hjá Icelandair, Marta Jónsdóttir frá Utanríkisráðuneytinu og Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir framkvæmdarstjóri Klak - Icelandic Startups.Breska sendiráðið María Margrét Jóhannsdóttir blaðamaður, Harpa Hrund Berndsen frá Reykjavíkurborg og Ragnar Jónasson rithöfundur.Breska sendiráðið Védís Kjartansdóttir og Ævar Þór Benediktsson, sem er hvað þekktastur sem Ævar vísindamaður.Breska sendiráðið Japanski sendiherrann Suzuki Ryotaro ásamt skipverjum HMS Northuberland.Breska sendiráðið Skipverjar HMS Northuberland.Breska sendiráðið Þórdís Kolbrún utanríkisráðherra lyftir glasi.Breska sendiráðið Hjónin Logi Bergmann og Svanhildur Hólm.Breska sendiráðið Rúna Vigdís Guðmarsdóttir frá Rannís og Ásgerður Kjartansdóttir sérfræðingur hjá Mennta- og barnamálaráðuneytinu.Breska sendiráðið
Bretland Karl III Bretakonungur Kóngafólk Samkvæmislífið Tengdar fréttir Krýning Karls III Bretakonungs í myndum Það var mikið um dýrðir þegar Karl III Bretakonungur var krýndur í dag. Fjöldi fólks fagnaði með konungsfjölskyldunni en fleiri en 50 lýðveldissinnar voru handteknir af lögreglu. 6. maí 2023 22:42 Vilhjálmur sagði að Elísabet hefði verið stolt Tónleikar fóru í dag fram við Windsor-kastala í London í tilefni af krýningu Karls III Bretakonungs í gær. Segja má að viðburðurinn í dag hafi náð hámarki þegar Vilhjálmur krónprins tók til máls og klöppuðu áhorfendur gríðarlega þegar hann gekk upp á sviðið. 7. maí 2023 23:51 Karl krýndur konungur Karl þriðji var í dag krýndur konungur Bretlands. Krýningarathöfnin hófst formlega klukkan tíu í morgun en á þriðja þúsund manns var boðið til athafnarinnar. Nokkrir mótmælendur voru handteknir. 6. maí 2023 14:30 Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Krýning Karls III Bretakonungs í myndum Það var mikið um dýrðir þegar Karl III Bretakonungur var krýndur í dag. Fjöldi fólks fagnaði með konungsfjölskyldunni en fleiri en 50 lýðveldissinnar voru handteknir af lögreglu. 6. maí 2023 22:42
Vilhjálmur sagði að Elísabet hefði verið stolt Tónleikar fóru í dag fram við Windsor-kastala í London í tilefni af krýningu Karls III Bretakonungs í gær. Segja má að viðburðurinn í dag hafi náð hámarki þegar Vilhjálmur krónprins tók til máls og klöppuðu áhorfendur gríðarlega þegar hann gekk upp á sviðið. 7. maí 2023 23:51
Karl krýndur konungur Karl þriðji var í dag krýndur konungur Bretlands. Krýningarathöfnin hófst formlega klukkan tíu í morgun en á þriðja þúsund manns var boðið til athafnarinnar. Nokkrir mótmælendur voru handteknir. 6. maí 2023 14:30