Sex læknar og lyfjafræðingur í sömu fjölskyldunni Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. maí 2023 21:04 Hér eru tveir af læknunum, þær Sirrý (til hægri), sem er augnlæknir og Guðrún Nína, sem er lungnalæknir. Báðar eru þær starfandi og búsettar í Svíþjóð með fjölskyldum sínum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það er engin skortur á læknum í þessari fjölskyldu því pabbinn er læknir, þrjá dætur hans eru líka læknar og tveir tengdasynir. Þá er sonurinn lyfjafræðingur og doktor í líf- og læknavísindum. Í þætti kvöldsins, „Mig langar að vita“ á Stöð 2 fengum við að kynnast læknafjölskyldu þar sem allir eru meira og minna læknar og doktorar í sínum greinum. Við kynnum fyrst til sögunnar Óskar Zesar Reykdalsson, lækni og forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, það er pabbinn en hann er Selfyssingur í húð og hár. Svo er það eiginkona hans og mamman í hópnum, Bryndís Guðjónsdóttir, fædd og uppalinn í Hveragerði og starfar sem framhaldsskólakennari. Þá eru það börnin þeirra fjögur en það eru þau Guðjón Reykdal, sem er yngstur og er lyfjafræðingur, Margrét Dís, sem er læknir á Íslandi, Guðrún Nína, sem er læknir í Svíþjóð og Sigríður læknir í Svíþjóð. Eiginmenn Guðrúnar Nínu og Margrétar Dísar eru líka læknar, báðir þvagfæraskurðlæknar, en eiginmaður Sigríðar er kokkur og vinkona Guðjóns er lyfjafræðingur. Guðjón Reykdal, sem er lyfjafræðingur og doktor í líf- og læknavísindum og starfar hjá Íslenskri erfðagreiningu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eins og gefur að skilja eru þau Bryndís og Óskar að rifna úr stolti af börnunum sínum og tengdabörnum. „Stolt, alveg að springa,“ segir Óskar og Bryndís bætir við. „Það er ekki hægt að segja annað. Það eru bara eins og allir foreldrar af börnunum sínum held ég.“ Bryndís og Óskar, sem eru að rifna úr stolti, sem eðlilegt er af börnum sínum og tengdabörnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Bryndís, þú ert kennari, ekki læknir? „Nei, nei, það er ég ekki,“ segir Bryndís og hlær. Hægt er að nálgast þáttinn í heild sinni á Stöð 2+ Margrét Dís, sem er barna- og taugalæknir á Landsspítalanum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Hveragerði Svíþjóð Heilbrigðismál Íslensk erfðagreining Mig langar að vita Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Í þætti kvöldsins, „Mig langar að vita“ á Stöð 2 fengum við að kynnast læknafjölskyldu þar sem allir eru meira og minna læknar og doktorar í sínum greinum. Við kynnum fyrst til sögunnar Óskar Zesar Reykdalsson, lækni og forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, það er pabbinn en hann er Selfyssingur í húð og hár. Svo er það eiginkona hans og mamman í hópnum, Bryndís Guðjónsdóttir, fædd og uppalinn í Hveragerði og starfar sem framhaldsskólakennari. Þá eru það börnin þeirra fjögur en það eru þau Guðjón Reykdal, sem er yngstur og er lyfjafræðingur, Margrét Dís, sem er læknir á Íslandi, Guðrún Nína, sem er læknir í Svíþjóð og Sigríður læknir í Svíþjóð. Eiginmenn Guðrúnar Nínu og Margrétar Dísar eru líka læknar, báðir þvagfæraskurðlæknar, en eiginmaður Sigríðar er kokkur og vinkona Guðjóns er lyfjafræðingur. Guðjón Reykdal, sem er lyfjafræðingur og doktor í líf- og læknavísindum og starfar hjá Íslenskri erfðagreiningu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eins og gefur að skilja eru þau Bryndís og Óskar að rifna úr stolti af börnunum sínum og tengdabörnum. „Stolt, alveg að springa,“ segir Óskar og Bryndís bætir við. „Það er ekki hægt að segja annað. Það eru bara eins og allir foreldrar af börnunum sínum held ég.“ Bryndís og Óskar, sem eru að rifna úr stolti, sem eðlilegt er af börnum sínum og tengdabörnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Bryndís, þú ert kennari, ekki læknir? „Nei, nei, það er ég ekki,“ segir Bryndís og hlær. Hægt er að nálgast þáttinn í heild sinni á Stöð 2+ Margrét Dís, sem er barna- og taugalæknir á Landsspítalanum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Hveragerði Svíþjóð Heilbrigðismál Íslensk erfðagreining Mig langar að vita Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira