Sex læknar og lyfjafræðingur í sömu fjölskyldunni Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. maí 2023 21:04 Hér eru tveir af læknunum, þær Sirrý (til hægri), sem er augnlæknir og Guðrún Nína, sem er lungnalæknir. Báðar eru þær starfandi og búsettar í Svíþjóð með fjölskyldum sínum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það er engin skortur á læknum í þessari fjölskyldu því pabbinn er læknir, þrjá dætur hans eru líka læknar og tveir tengdasynir. Þá er sonurinn lyfjafræðingur og doktor í líf- og læknavísindum. Í þætti kvöldsins, „Mig langar að vita“ á Stöð 2 fengum við að kynnast læknafjölskyldu þar sem allir eru meira og minna læknar og doktorar í sínum greinum. Við kynnum fyrst til sögunnar Óskar Zesar Reykdalsson, lækni og forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, það er pabbinn en hann er Selfyssingur í húð og hár. Svo er það eiginkona hans og mamman í hópnum, Bryndís Guðjónsdóttir, fædd og uppalinn í Hveragerði og starfar sem framhaldsskólakennari. Þá eru það börnin þeirra fjögur en það eru þau Guðjón Reykdal, sem er yngstur og er lyfjafræðingur, Margrét Dís, sem er læknir á Íslandi, Guðrún Nína, sem er læknir í Svíþjóð og Sigríður læknir í Svíþjóð. Eiginmenn Guðrúnar Nínu og Margrétar Dísar eru líka læknar, báðir þvagfæraskurðlæknar, en eiginmaður Sigríðar er kokkur og vinkona Guðjóns er lyfjafræðingur. Guðjón Reykdal, sem er lyfjafræðingur og doktor í líf- og læknavísindum og starfar hjá Íslenskri erfðagreiningu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eins og gefur að skilja eru þau Bryndís og Óskar að rifna úr stolti af börnunum sínum og tengdabörnum. „Stolt, alveg að springa,“ segir Óskar og Bryndís bætir við. „Það er ekki hægt að segja annað. Það eru bara eins og allir foreldrar af börnunum sínum held ég.“ Bryndís og Óskar, sem eru að rifna úr stolti, sem eðlilegt er af börnum sínum og tengdabörnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Bryndís, þú ert kennari, ekki læknir? „Nei, nei, það er ég ekki,“ segir Bryndís og hlær. Hægt er að nálgast þáttinn í heild sinni á Stöð 2+ Margrét Dís, sem er barna- og taugalæknir á Landsspítalanum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Hveragerði Svíþjóð Heilbrigðismál Íslensk erfðagreining Mig langar að vita Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Fleiri fréttir „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Sjá meira
Í þætti kvöldsins, „Mig langar að vita“ á Stöð 2 fengum við að kynnast læknafjölskyldu þar sem allir eru meira og minna læknar og doktorar í sínum greinum. Við kynnum fyrst til sögunnar Óskar Zesar Reykdalsson, lækni og forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, það er pabbinn en hann er Selfyssingur í húð og hár. Svo er það eiginkona hans og mamman í hópnum, Bryndís Guðjónsdóttir, fædd og uppalinn í Hveragerði og starfar sem framhaldsskólakennari. Þá eru það börnin þeirra fjögur en það eru þau Guðjón Reykdal, sem er yngstur og er lyfjafræðingur, Margrét Dís, sem er læknir á Íslandi, Guðrún Nína, sem er læknir í Svíþjóð og Sigríður læknir í Svíþjóð. Eiginmenn Guðrúnar Nínu og Margrétar Dísar eru líka læknar, báðir þvagfæraskurðlæknar, en eiginmaður Sigríðar er kokkur og vinkona Guðjóns er lyfjafræðingur. Guðjón Reykdal, sem er lyfjafræðingur og doktor í líf- og læknavísindum og starfar hjá Íslenskri erfðagreiningu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eins og gefur að skilja eru þau Bryndís og Óskar að rifna úr stolti af börnunum sínum og tengdabörnum. „Stolt, alveg að springa,“ segir Óskar og Bryndís bætir við. „Það er ekki hægt að segja annað. Það eru bara eins og allir foreldrar af börnunum sínum held ég.“ Bryndís og Óskar, sem eru að rifna úr stolti, sem eðlilegt er af börnum sínum og tengdabörnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Bryndís, þú ert kennari, ekki læknir? „Nei, nei, það er ég ekki,“ segir Bryndís og hlær. Hægt er að nálgast þáttinn í heild sinni á Stöð 2+ Margrét Dís, sem er barna- og taugalæknir á Landsspítalanum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Hveragerði Svíþjóð Heilbrigðismál Íslensk erfðagreining Mig langar að vita Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Fleiri fréttir „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Sjá meira