Sandra María himinlifandi með sprungna vör Aron Guðmundsson skrifar 7. maí 2023 16:53 Sandra María Jessen skoraði sigurmark Þórs/KA í leik liðsins gegn ÍBV í dag Vísir/Vilhelm Sandra María Jessen, hetja Þórs/KA gegn ÍBV í Bestu deild kvenna í dag, var að vonum ánægð eftir að liðið tryggði sér stigin þrjú sem í boði voru í Vestmannaeyjum í dag. Sandra, sem skoraði eina mark leiksins, segir leik dagsins hafa krafist þess af leikmönnum að þær þyrftu að leggja mikla vinnu á sig.„Þetta var alveg mikil vinna, sprungin vör og allt en mjög góð þrjú stig á erfiðum útivelli. Það er alltaf erfiður leikur þegar að maður kemur hingað og því afskaplega gott að geta farið með þrjú stig í Herjólf. Við settum leikinn mjög skynsamlega upp og vorum búnar að ákveða hvernig við myndum spila, sama hvort við værum á móti eða með vindinum. Það heppnaðist mjög vel í dag, liðið var þétt og við höfum náð að laga varnarleikinn okkar mjög mikið frá því síðasta sumar.“Besti sóknarleikur liðsins sé sterkur varnarleikur„Við erum að sækja hratt þegar að við fáum boltann og að sama skapi að spila þétt, það er erfitt að komast í gegnum okkur. Það sýndi sig í dag í svona leik þar sem að það er extra mikil barátta og að á endanum stendur liðið sem vill þetta meira uppi sem sigurvegari.“Þetta var annar sigur Þórs/KA í fyrstu þremur umferðum Bestu deildarinnar. Hvernig lýst Söndru á byrjun liðsins?„Mjög gott að ná í þrjú stig hér og í Garðabænum. Við hefðum viljað fá meira út úr leiknum okkar á heimavelli gegn Keflavík. Sex stig eftir þrjár umferðir er ekkert slæmt og eitthvað sem við munum byggja ofan á.“ Besta deild kvenna Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Sandra, sem skoraði eina mark leiksins, segir leik dagsins hafa krafist þess af leikmönnum að þær þyrftu að leggja mikla vinnu á sig.„Þetta var alveg mikil vinna, sprungin vör og allt en mjög góð þrjú stig á erfiðum útivelli. Það er alltaf erfiður leikur þegar að maður kemur hingað og því afskaplega gott að geta farið með þrjú stig í Herjólf. Við settum leikinn mjög skynsamlega upp og vorum búnar að ákveða hvernig við myndum spila, sama hvort við værum á móti eða með vindinum. Það heppnaðist mjög vel í dag, liðið var þétt og við höfum náð að laga varnarleikinn okkar mjög mikið frá því síðasta sumar.“Besti sóknarleikur liðsins sé sterkur varnarleikur„Við erum að sækja hratt þegar að við fáum boltann og að sama skapi að spila þétt, það er erfitt að komast í gegnum okkur. Það sýndi sig í dag í svona leik þar sem að það er extra mikil barátta og að á endanum stendur liðið sem vill þetta meira uppi sem sigurvegari.“Þetta var annar sigur Þórs/KA í fyrstu þremur umferðum Bestu deildarinnar. Hvernig lýst Söndru á byrjun liðsins?„Mjög gott að ná í þrjú stig hér og í Garðabænum. Við hefðum viljað fá meira út úr leiknum okkar á heimavelli gegn Keflavík. Sex stig eftir þrjár umferðir er ekkert slæmt og eitthvað sem við munum byggja ofan á.“
Besta deild kvenna Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira